Alþýðublaðið - 16.11.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 16.11.1958, Blaðsíða 9
( iÞráffir ) m$y S. L. fimmtudagskvöld fór fram fyrsta handknattleiks- keppni í Kef iavík á þessu hausti -- - Léku Keflvíkingar við Vík- ing úr Reykjavík í fimrn flokk- v,m. Leikið var í hinu nýja í- þróttahúsi í Keflavík. fíússneskir ráðamenn .-»ru mj.ög cánægðir með frammi- striðu knattspyrnumanna sinna, sérstaklega eftir 5:0 ósigurinn fyrir F.nglandingum á dögun- um. Landsþjálfaranum Kachal- in hefur vérið sagt upp og fimin manna nefnd hefur verið sk;,p- uð td að gera tillögur um bessi mál, Formaðurinn í knattspvrnu • ráði úíoskvuborgar, Kriuchkov heldur því fram ,að knattspyrnu leiðtogar úti á landi hafi oit gefið rangar upplýsingar um ýmislégt í áróðursskyni. Sem dærn* segir xki'iuchkov, nð for- ráðamenn í bænum St hekm háfi auglýst, að hinn frægi knattspyrnumaSur Leonid Solo view myndi leika sem gestur með liði þeirra, en Þegar til kom var hann ekki með, held- ur einhver vinur formannsins í félaginu. —Óheiðarlegir knattspyrnu- leiðtogar er orsökin til aftur- fara sovézkra knattspyrnu- manna, sagði Kriuchkov að lok- um. Úrslit urðu þessi: Kvennafl. B-lið, Víkingur- ÍBK 6:1. Kvennafl. A-lið, Víkingur- ÍBK 10:4. Karlaflk 3. fl. B-lið, Víking- ur-ÍBK, 11:9. Karlafl. 3. fl. A-lið, Víking- ur-lBK 21:10. Karlafl. 1 fl. Víkingur- ÍBK 28:25. Mjög mikill áhugi er fyrir handknattleik í Keflavík og er æft í fimm flokkum. Á annað hundrað manns æfa að staðaldri undir handleiðslu hins ágæta þjálfara og landsliðsmnns, — Gunnlaugs Hjálmrssonar. „ÍSLENDINGAR greiða allt sjálfir, að’eins ef við viljum leika við þá,“ segir í stórn f^rirsögn í B.T. fyrir nokkrum dögum og er átt við hanciknatt- ieik. I greininni segir, að danskir handknattleiksmenn séu ettir- sóttir erlenais, en ekkert haíi sannað það betur en skeyti, — sem bsrst danska handknaít- leUtssambandinu frá því ís- lenzka, en í því stóð: — ,,Ef Danmörk vili leika landslcik gcgn okkur, munum við greiða allan ferðakostnað sjálfir11. — Islendingarnir vilja leika í Kaupmannahöfn frá 25. janú- OL í Róm ÍTALSKA olympíunefndin hefur sent út tilkynningu til hinna 90 landá, sem eru í al- þjóðáolympíunefndinni og spurst fyrir um væntanlega þátttöku í Olympíuleikjunum í Róm. Alls hafa borizt svör frá 46 löndum, sem búazt við að senda ca. 4685 karla og 784 konur tii keppni. Gaman er að athuga í hvaða íþróttagreinum þessir í- þróttamenn og konur eru til- kynnt í. Af þessum 46 löndum til- kynna 45 þátttöku í frjáisí- þróttakeppninni, 40 í hnefa- leika, 37 sund, 36 skotfimi, 35 hjólreiðar, 33 siglingar, 32 körfuknattleik og lyftingar, 30 skylmingar og glíma, 29 róður, 28 knattspyrna, 27 fimieikár, o. s. frv. a- tii 10 :narz, en Danir geta ákveðið ctaginn. Danska sam- bandið báði þetta boð sam- stundis. Birmingham sigr- Enska atvinnumannaiiðið Birmungharn sigraiði Köln í keppninni um Evrópubikarinn. Þessi leikur íór fram í Birmmg ham. Fyrri leiknum, sem var háður í Kbln, lauk með sigri Englendinga 2:0. Heldur Birm- ingham því átram keppninni. H.G. Keppa ídendingar og Danir í hmuiknattleík á nœsta ári? Fallegir litir Margar stærðir. Mjög ódýr. Geysir h.f. teppa- og dregladeildin. verður haldið í samkomuhúsinu ,,Herðúbreið“ laugar- daginn 22. nóvember og hefst m(eð horðhaldi kl. 7. Flutt verða stutt ávörp og ræður, en auk þess skemmtir hið víðfræga kalypso söngpar Nína og Friðrik, ásamt erlendri kalypso hljómsveit. Að lokum. verður stiginn dans. Dökk föt, Aðgöngumiðar verða afhentir á eftirtöldum stöðum: Verzlun Péturs Kristjánssonar, Ásvallag. 19, sími 12078. Verzlun Ólafs Jóhannessonar, Grundarstíg 2, sími 14974. Verzl. Jóhannesar Jóhannssonar, Laufásv. 41, sími 13773. Verzlun Filippíu Blöndal, Laugavegi 10, simi 12123. Félagsmenn hafa forgangsrétt til kl. 6 miðvikudaginn 19. nóv. á meðan miðar endast. UndirbúningsnefmJin. 116 B A R N A G A M A N RÓBINSON Eftir Kjeld Simonsen ✓ 9 o Róbinson setti pott á hlóðir og sauð kjöt og kartöflur. Síðan skrapp hann inn í hreysið til þéss að sækja salt. Þegar vatnið byrjaði að sjóða, var Frjádagur heldur en ekki forvit- inn. Hann hélt, að eitt- hvert dýr væri að bylta potti. Hann stakk því hendinni niður f pott- inn og vildi grípa það. En það hefði hann bet- ur látið ógert. — Æ, æ, æ, ó! Dýrið beit hann, hélt hann, — og hann gaf fi'á sér ægilegt ösk- ur. Róbinson heyrði öskrið og hélt að fjand- sér í hinum sjóðandi' mennirnir væru komn- ir til þess að hirða Frjá- dag, hinn týnda sauð. Róbinson þreif því til vopna sinna og snarað- ist út. En þegar hann vissi hvers kyns var, gerði hann sitt bezta til þess að fræða Frjádag um hið mikla notagildi sldsins. En Frjádagur vissi iíka margt um eldinn og töfra hans. Með hjáip hans var hægt að flýta fyrir því, að hinn lang- þráði bátur yrði tilbú- inn. Róbinson hafði unn ið að bátssmíðinni ár og síð, en með hjálp Frjá- dags hafði smíðinni fleygt fram á nokkrum vikum. Nú var aðeins eftir að koma bátnum á flot. — Sívalir trjábol- ir leystu vandann, og' báturinn leið hægt og rólega niður fjöruna, og innan stundar vaggaði hann á söltum bárum sjávarins. Frjádagur fléttaði segl úr basti, og þarna var skútan loks tilbúin! Hún hafði kost- að nokkur handtök og mikil heilabrot, skútan ! 5U! 'vj uiiui/ULillíA-t&' ■ ^ Ritstjóri: Vilbergur Júlíusson 27. tbl. Hulda Runólfsdóttir þýddi MUNDU EFTIR MÖMMU! Leikrit í tveim atriðum Leikendur; Mamma, Anna og Erla, systur 13—14 ára. Lina vinnu- kona. Innbrotsþjófur. Leikurinn gerist um kvöld í kaupstað. Leik- sviðið: Herbergi systr- anna. Tvennar dyr til vinstri. Dyratjöld fyrir öðrum dyrum. Gluggi til vinstri. Aftast á svið inu eru tvö rúm, borð á miðju gólfi alþakið bók um og blöðum. Klukk- an er sjö. Anna og Erla sitja við borðið og lesa. Þær klóra sér í höfðinu og geispa. Erla: (tautar) Alþingi var stofnað árið 930, kristni var lögtekin ár- ið 1000, biskupsstóll var settur { Skálholti 1056, Snorri Sturluson var veginn 1241, Hákoni Noregskonungi var svar ið land og þegnar 1262 — ó, — þessi saga, hún er alveg að gera út af við mig. Mamma: (kemur inn ferðbúin) Góða nótt, telpur mínar. (Kyssir þær). Lesið þig nú vel lexíux-nar ykkar. Svo skuluð þið fara fram í eldhús til Línu og fá kókó. En þið megið ekki vera of lengi á fótum, munið þið það. Erla og Anna: Allt í lagi, mamma mín. Við skulum ekki gleyma því. Góða nótt og góða skemmtun. Mamma: Þakka ykk- ur fyrir. Góða nótt. (fer). Erla: (Geispar) Oj- bara. Megum við aldrei gera neitt, sem er skemmtilegt, bara laera og læi'a. Ég vildi að skólabækurnar væru komnar norður og nið- ur. (Kastar bókinni í gólfið, hlustar). Uss, heyrirðu? (Blístrað fyr- ir utan gluggann. Telp- urnar þjóta út að glugganum, horfa út). Anna: Sjáðu, þetta er Óli og Eiríkm'. Erla: Já, og Árni og Ásta og Dísa, þau eru þarna öR. Komdu, við skulum fara og leika okkur með þeim, bara svolitla stund, gerðu það. ViS getum vel lært fyrir morgjundaginn, þó að við skreppum út. Anna: Já, þaS getum við. En hvað beldurðu að mamma segi? Erla: Ö, hún þarf ekk ert að vita þetta. Hvern ig ætti hún aS komast að því? Anna: Ja, það getur-"’ alltaf komið fyrir. Erla; Jæja, ég fer. Það er áreiðanlegt. (Kallar út). Halló, við erum að koma. Anna: Ég þori ekki að vera ein heima. Erla: Við förum bara Alþýðublaðið — 16, nóv. 1956 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.