Alþýðublaðið - 16.11.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 16.11.1958, Blaðsíða 12
| kjördærnamálið á þriðjud. | Framsögumenn verða þeir Jón 1 Þorsteinsson og Jón P. Emils. I FÉLA'GSFUNDUR verður verður KJÖRDÆMAMÁL- I haldinn í AlþýðufÍokksfélagi Framsögumenn verða = logrræðingarnir Jon Por- | Reykjavikur nk. þriðjudag steinsson og Jón P Emiis. 1 kl. 8% e. h í Aiþýðuhúsinu Félagar eru hvattir til að | (niðri). Á dag’skrá fundarins fjölmenna á fundinn. Hiiiiiiimminiiminiiiimiiiiijmniiuiiiiiiiiniiniiniiiiimiiiiniii.iiiiiHiinHiiiimn.iiiniiiiiiniiiiHiiiiimHiniiHiiii mmimiiiiiiimimiiLiiniimmimiHHiiimmiimHmir ~ Lj 1 100 kr. fund-1 | arlaun fyrir \ | 50 þús, kr„ | = FYRIR viku síðan fann | | þrettán ára sendisveinn hér § | í bænum 50 þús. króna ávís- i | un á götu. Var ávísunin í I f umslagi, blaut og skítug. Fór | = pilturinn heim með ávísun- 1 | ina og kom henni til skila | i nokkru síðar með manni, i f sem er handgengínn fyrir- f | tæki því, sem ávísunin var i | stíluð á. Síðar var luúngt f f heim ti! hans Og hann beð- i i inn að koma og móttaka f I fundarlaunin: 100 — eitt f | hundrað — krónur. Slík voru | | laun stórfyrirtækis fyrir | § fundinn. Þess ber þó að geta, i | að óskrifað var aftan á ávís- f | unina, en það er ekki aðalat- i | riði. Heiðarleiki dfengsins og f f aðstandenda hans var sá | i sami. i *i Z i4i 111 ii ii 111 jiji 11) 111 tmi|ij||i j nsf|J]i n iii 11 u ii 111 ii 11 ij 11111111 Nokkrir í landhelgi. í GÆRMORGUN voru 4 hrezkir togarar að veiðum inn- an- fiskveiðitakmarkanna hér við land Og nutu herskipa- verndar að venju. Voru þessir togarar að veið- um á verndarsvæði brezku her- skipanna út af Vestfjörðum. Síðdegis í dag voru þeirþc all- ir komnir út fyrir 12 si-ómílna takmörkin. Út af Suður- og Austurlandi er vitað um allmarga togara að veiðum utan fiskveiðitakmark- anna. MADRID, laugardag (REUT- ER). Hinn frægi kvikmynda- leikari Tyrone Power veiktist skyndilega í dag er hann var að leika atriði í kvikmynd. Var hann fluttur á spítala og lczt þar skömmu síðar. Verið var að taka einvígis- atriði í kvikmyndinni Salomon og Sheba. Kvartaði Tyrone þá um óþægindi í brjósti og hægri handlegg, en leið skyndilega útaf og var fluttur í spítala og þar lézt hann. Banameinið var hjartaslag. Verið var að taka eitt síð- asta atriðið í myndinni Salo- mon og Sheba, en meðal leik- ai’a í henni.ery. Gina Lollobri- gida, Marisa Pavan og Georges Sanders. Tyrone Power varð 45 ára að aldri og hefur verið í fremstu röð bandarískra kvikmynda- leikara um tvo áratugi. í fyrstu lék hann í söngva- og gaman- myndum, en eftir stríð fór hann með hlutverk í alvarleg- um myndum. Tyrone var kominn af leik- urum í marga ættliði, og fað- ir hans var frægur Shake- speareleikari. Hann var þrí- giftur, fyrsta kona hans var Annabella, frönsk leikkona, 1949 kvæntist hann Lindu Christian og eiga þau tvær dæt ur. Síðasta kona hans heitir Deborah Anne Minardos, gift- ust þau í maí síðastliðnum. PARÍS, laugardag REUTER. Áreiðanlegar heimildir í París telja að samkomulag hafi náðst milli Standard Oil og Com- pagnie Francaise de Petrole um að vinna í sameiningu olíu í Sahara eyðimörkinni. All- miklar olíulindir hafa fundizt í Sahara og er nú í ráði að kanna, hversu mikið magn er þar. Þessi félög ætla í samein-; ingu að vihna að rannsóknum á svæðinu og síðan hefja vinnsluna. Fregn til Alþýðublaðsins. SKAFTAFELLI í gær. HÉR er mjög sæmileg tíð, mild, en úrfellasöm. Slátrun lauk í miðjan september og var slátrað rúmlega 12000 fjár. Er það heldur meira en áður. Var kjötið flutt loftleiðis til Reykja víkur eins og áður. Bændur fengu. yfirleitt held-. ur minni hey en undanfarin ár, enda var tíð óhagstæð til mán- aðamótanna júlí—ágúst. — — Skeiðarárjökull hefur hækkað að undanförnu og' eru taldar líkur á hlaupi bráðlega. Hæð- arbungur hafa myndazt á jökl- inum. en það er venjulega und- anfari jökulhlaups. R.S. 1470 lestum af karfa landað FIMM togarar lögðu upp afla siiin í Reykjavík í vikunni sem leið. Var afli þeirra alls um 1470 lestir af karfa. Veiðin er heldur tregari en áður, en allii- fóru togararnir aftur á Nýfundnalandsmið. Landanir ' togáranna í vik- unni voru sem hér segir: Hall- veig Fróðadóttir landaði á mánudaginn 326 lestum. „Jón íorseti11 landaði á þriðjudaginn 325 lestum. „Úranus11 landaði á miðvikudaginn 297 lestum. „Austfirðingur11 landaði á föstudaginn 260 lestum og ver- ið var að landa úr Fylki í gær um 270 lestum. Þingkosningar í Au.- Þýzkalandl. BERLÍN (Reuter). í dag fara . fram þingkosningar í Austur- Þýzkalandi. Verða kjörnir 400 fulltrúar á þingið og: verður að eins einn listi í kjöri. Er kjós- endum tveir kostir gerðir, að kjósa listann eða strika yflr nöfn frambjóðenda. 100 frambjóðenda er úr kom múnistáflokknum, 96 úr ýms- um menningarfélögum, 46 úr flokki frjálslyndra demókrata, 47 kristilegir demókratar, 43 þjóðlegir demókratar, 45 bænda flokksmenn og nokkrir úr svo- kölluðum óháðum flokkum. AU ir þessir flokkar telja sig sósí- alistíska. Við kosningarnar 1954 fékk listinn, sem þá vor í kjörí, 99,46 af hundraði greiddra atkvæða. í kosningaáróðrinum hefur þvf mjög verið á lofti haidið, að Austur-Þýzkaland muni á næstu árum komast fram úr Vestur-Þýzkalandi í fram- leiðslu, miðað við íbúafjölda. Alsírmenn fara fíl Kína. KAIRO, laugardag REUTER. Tveir meðlimir alsírsku útlaga stjórnarinnar í Kairó fara inn- an skamms til Kína í boði Pek- ingstjórnarinnar. Ferhat Abb- as, forsætisráðherra í stjórn- inni, er kominn til Sviss, hann kveður alsírbúa reiðubúna að semja um vopnahlé við frönsku stjórnina, ef viðræðurnar fara fram í hlutlausu landi. 39. árg. — Sunnudagur 16. nóv. 1958 — 261. tbl. Flateyri fær bráðlega raf- magn frá Mjólkárvirkinninný Fregn til Alþýðublaðsins. FLATEYRI í gær. — Verið er að Ijúka við nýja bryggju í Holtsbug í Mosvallahreppi. Rv.Vggjan er einkum ætluð fyr-j ir mjólkurflutninga yfir vetr- artímann og var tekin í notk- un s. 1. miðvikudag. Þá er verið að vinna við Eyr- arbótina, en þar hefur sjór brot ið niður mikið land að undan- förnu, Þurfti að hrúga miklu stórgrýti til uppfyllingar og átti að sprengja það í klettum hérna nálægt, en gekk illa. Var þá rutt grjóti úr hlíðinni hér fyrir ofan og var það mikið verk, með jarðýtu. Veittar voru 200 þús. kr. til þessara fram- kvæmda á síðustu fjárlögum, en unnið verður fyrir miklu meira fé, ef tíð helzt góð. <1111III lllllllltlllllllllllllllillllinillltllllllllllllll lllltlllllr I Krókódíflinn og ( I kaupmaðurinn, 1 GORIZIA, 15. nóv. ítalsk-§ | ur dómstóll sýknaði í dag | | kaupmann nokkurn af þeiri’i | I ákæru, að liann hefði mis- | | þyrmít krókódíl! | | Ákæruvaldið hélt Því | I fram, að kaupmaðurinn hefði | I -geymt skepnuna í of litlum | = glerkassa, en kassinn stóð í | 1 búðarglugga kaupmamis og | I skyldi — ásamt innihaldinu | | — auglýsa skó úr krókódíla-1 | skinn. | | Ákærði tjáði réttinum: | 1 „Þegar ég keypti krókódílinn | 1 var kassinn alveg nógu stór. | | En svo byrjaði dýrið að § | vaxa og vaxa og ég gat ekki § | fundið stærri kassa undir | 1 það.“ — Reuter. 71 ~ HiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH MJÓLKÁRVIRKJUNIN. Unnið er við að tengja þorp- ið við rafmagnskerfi Mjólká - virkjunarinnar. Á þvi verki e.8 vera lokið fyrir áramót, ef .á- ætlanir standast. í sumar var byggð spennistöð hér og að; l- spennistöð við Veðrará. Hel/ r þessum framkvæmdum öllu n miðað seint, því að efni hefur vantað öðru hvoru. AFLABRÖGÐ. Togaraafli hefur verið rýr, enda bæði lítill fiskur og ó- næðissamt á miðunum. Hefur togarinn „Guðmundur Júní“ o. fl. verið hér á heimamiðum, því að litlu togararnir geta ekki farið til Nýfundnalands. Trlll- ur hafa róið héðan og var afii þeirra á færi sæmilegur í sum- ar. — H. H. Ólga í Argenfínu. BUENOS AIRES, 15. nóv i— Fjölmennt herlið gætir nú o. - setahallarinnar í Buenos Aý:-.. , eftir að upp komst um sar: '1 um að velta Arturo FrondV i forsetasessinum. Varafcr ;;'; Arg.entínu, Alejandro Go ' . er talinn vera í vitorði með r -> reisnarmönnum. Goméz flúó: í nótt frá skrifstofu sinni er 15 > fylgismenn Frondizi réðust ir ?. í hana í þeim tilgangi að nc ' t Gomez til þess að segja af sér embætti sínu. Búizt er við endurskipulagr,- ing'u argentínsku stjórnarinnar á hverri stundu. Er gert ráð fyr- ir að sex ráðherrar verði látnir víkja, þar ámeðal utanríkisráS herrann Carlos Florit. (Reuter ) Ljósmyndasýningin Fofo expo var opnuð í gær í GÆR var hin samþjóðlega Ijósmyndasýning Foto expo opnuð í sýningarsal Ásmundar Sveinssonaa- vlð Sigtún. Við opnunina voru m. a. viðstaddir menntamálaráðherra og frú á- samt sendimönnum erlcndra ríkja. Formaður Félags áhugaljós- myndara, Harald St. Björns- son, opnaði sýninguna. Hann sagði m. a. að þetta væri þriðja sýningin, og jafnframt sú full- komnasta, sem félagið gengist fyrir. Ljósmyndun væri nýorð- in sú listgrein, sem almennust væri og nyti víðtækastra vin- sælda. Þá þakkaði hann Ás- mundi Sveirissyni fyrir að hafa lánað sýningarsalinn, sem er nýr. Myndir á sýningunni eru á fjórða hundrað frá sjö borgum í sjö löndum. Ekki skal hér dæmt um ein- stakar myndir, en leikmanni virðist hin íslenzka deild sýn- ingarinnar standa hinum er- lendu fyllilega á sporði. Ljós- myndasýingin Foto expo verð- ur opin í tvær vikur. Lýkur 30. nóv. Astæða .er til þess að hvetja þá, sem gaman hafa af myndum til þess að sækja sýn- ingu þessa. Myndirnar verða eft ir mánaðamótin sendar til Dan- merkur. Garðyrkjubændur í Hvera- gerði hafa blómskreytt sýning- arsalinn, sem er hinn glæsileg- asti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.