Alþýðublaðið - 19.11.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.11.1958, Blaðsíða 3
vrílir SIO ætur á núv RÆTT var um kjördæmamál ið á fundi Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur í gærkvöldi. Frum uiælendur voru lög-fræðingarn- ir Jón P. Emils og Jón Þor- steinsson. Jón P. Emils talaði fyrst. •— Hann rakti fyf.d söfj hinnar ísienzku kjeidæmaskipunar. — Síðan vék hann. afr niáiinu eins Oo það horfir yiS í c'ag. Hann ságði, að ; stjcrnnrsátimála nu verandi rík'P.-tjórn-r !,efði ver- ið ákvæði um að leysa kjör- dæmamáUð í tíð ríkisstjórnar- innar. „Ef efna á það loforð stjórnarsamningsins verður að taka málið upp á þessu bingi“, . agði Jón. Jón ságði um afstöðu Kinna einstöku stjórnmála- flokka tij málsins. að Framsókn arfiokkurinn ..væri andvígur breytingum á núverandi kjör- dæmaskipun. þar eð hanp hagn aðist mest á ranglæti hennar. Framsóknarflokkurinn hefði að vísu í upphafi verið frjálslynd- Ur flokkur en síðar hefðu. for- ingjar flokksins séð. að auðveld asta leiðin til að halda vöidum væri sú ,að hagnýta sér tij hins ýtrasta ranglæti óréttlátrar kjördæmaskipunar. Og þetta hefði flokknum tekizt vel. — Hann hefði verið mestu ráðandi allra flokka í landsmálum í yf- ir þrjá áratugi. Ranglætíð hefði meira að segja gengið syo langt á stundum. að flokkurinn hef- ur haft þingme'rihluta enda þótt atkvæðamagn ð heföi ckk verið meira en kringum 20%. „Vegna valdasteytunnar hefur Framsóknarflokkurinn því í rauninni yfirgefið lýðræðis- skÍDulagið“, sagði Jón P. Emils. Siálfstæðisflokkivrinn hefur hins vegar leikið tveim skiöld- um í málinu. sagði -Jón. Enda hefur sá flokkur átt fvlgi bæði í béttbvli og dreifbýli. F-n Al- þýðuflokkurinn og Sósíalista- flckkurinn hafa ve.rið m.ei-t fylgjandi breytingu. MIKJTT a endtjrbóta ÞÁRF VID. Næst vék r»?ðu',v'"ðm- að boim leiðum er til ?’'Pjna kæmu til að ráða bót. 4 rang- læt.i núverandi kjörd»°ir>.ockín- unar. Kvaðst hann einkúm hafq tvær leiðir í huga: Að gera landið allt að einu kiördEorni eða að gera róttæksr endur- bætur á núverandi kiördæma- skibun og kvaðst r^ðumaður mæla með beirri síðai'nefndu. í stórum dráttum kvaðst Jón vilja gera eftirfarandi breyt- ingar á núverandi kjördæma- skipun; Reykjavík , yrði áfram eitt kjördæmi en með 12 þing- menn, Keflavík, Kópavogur og Akranes yrðu gerð að sérstök- um kiördæmum. Gullbringu- og Kjósarsýsla yrði tvímehn- íngskjördæmi, svo og Hafnar- fj.. og' Akureyri Borgarfj,- og Mýrasýslum yrði steypt saman í eitt kjördæmi, þar eð ekki væri ástæða til bess að hafa þær sitt hvert kjördæmið eftr að Akranes hefði verið gert að sérstöku kjördæmi — Dala- sýslu og Barðastranda- sýslu yrði steypt sam- an í eitt einmenningskjördæmi, ísafjarðarsýslum yrði steypt saman í einmenningskjördæmi og Strandasýsla og Vestur- Húnavatnssýsla verði ein- menningskjördæmi. — Þing- eyjarsýslum steypt saman Umræður um kjördæmamálið í Al- þýðuflokksfélagí Roykjavíkur Ný Berlínardeila! Jón P. Emils- í eitt tvímenningskjördæmi,1 Norður-Múlasýslu og Seyðis- firði yrði steypt saman í eitt einmenningskjördæmi, Skapta felssýslum yrði steypt saman í eitt einmenningskjördæmi. — Rangárvallasýslu yrði breytt í einmenningskj ördæmi Á þenn- an .hátt yrðu kjördæmakosnir þingmenn 43. En síðan yrðu uppbótarþingsæti til viðbótar, svo að þingmenn gætu verið allt að 54. Jón kvaðst vera andvígur að gera landið að nokkrum stór- um kjördæmum vegna þess að fólk í núverandi kiördæmum væri mjög viðkvæmt i bessum málum og mvndi illa sætta sig við að lenda innan í stórum kjördæmum. Auk þess væru litlar líkur til að Sjálfstæðis- flokkurinn féllist á, að gera landið að nokkrum stórum kjör dæmum en Jón kvaðst ekki h3fa trú á því, að viðunandi lausn fengist á kjördæmamál- inu nema í samvinnu við Sjáif- stæðisflokkinn. NOKKUR STÓR KJÖR- DÆMI VARANLEGKI LAUSN. Næstúi- tók til máls, ’ síðari frumr /elandi, Jón Þorsteins- son. Hann kvað núverandi kjör dæmaskipun verða æ ranglát- ari með hverju ári, sem liði. Væri svo komið, að sumir kjós- endur hefðu allt að 18-faiclan rétt á við aðra. Hann kvað 4 leiðir koma til greina til laÆn- ar málinu: 1) landið væri gert ac) einu kjördæmi. 2) eingöngu yrðu einmenn- ingskjördæmi 3) enduiibætur yrðu gerðar á núverandi kjördæmaskipun. 4) landinu yrði breytí; í fáein stór kjördæmi. Hann kvað lítinn hljóm. grunn fyrir fyrstu tveim leið unum. Jón kva'Sst því fylg'jandi að þingmenn yrðu áfram 52, al ger óþarfi væri a. m. k. að fjölga þeim. Jón kvaðst telja líklegra, að menn myndu sætta sig við gerbreytingu þessara mála, heldur en eitthvað kukl við núveranli skipan. Sú hætta væri einnig fyrir hendi, að ef lappað væri upp á núverandi skipan, gæti smákjördæmapóli tíkin þrifizt áfram en hún gerði aðstæður ýmissa smákjördæma óeðlilega góða eins og mörg dæmi væru um. Jón kvaðst eindregið fylgjandi því, að landið yrði gert að nokkrum stórum kjördæmum og telja, að breyting í þá átt mundi verða langtum varanlegri lausn en enlurbætur á núverandi skip- an. Tilfæringar og fólksflutn- ingar væru það miklir, að end urbætur á núverandi skipan gætu verið orðnar ónógar eftir örfá ár. Þá sagði Jón einnig', að ef landið yrði gert að nokkr um stórum kjördæmum væri auðvelt að setia reglur um sjálf virka endurskoðun og breyt. ingu á kjördæmaskipuninni á vissu árabili. Síðan rakti Jón tlllögu, er hann hafð sett fram í grein í Alþýðublaðinu, um að gera landið að 6 kjördæmum. í stórum dráttum var sú til- laga á þessa leið: Reykjavík fengi 17 þingmenn. Faxaflói 9, Vesturland 6, Norðurland 8, Austurland 6 og Suðurland 6. Jcn kvaðst ekki gera ráð fyrir neinum uppbótarþingsætum Framhald á 10. síðu. ÞAÐ ER ÁLIT brezkra stjórn málamanna að Rússar hafi í hyggju að knýja Vesturveldin tii þess að yfirgefa Beriín. Er búist við að Rússar muni ekki íara þaðan, jafnvel þótt það kosti styrjöld. Stjórnmálamenn telja að ekki sé hægt að sega rneð fullri vissu við hvað Krústjov hafi átt í ræðunni sinni er hann krafðist brottflutnings herliðs frá Berlín. En það verði að taka orð hans eins og þau eru töluð og gera ráðstafanir í sam ræmi við það. Ekki eru allir á einu máli um það hversvegna Krústjov valdi einmitt nú til að koma með kröfur sínar. Telja. sumir að hann hafi álitið kosningaúrslit- in í Bandaríkjunum hafa verið slíkt áfall fyrir Eisenbower að honum væri ómögulega að taka mikilsverðar ákvarðanir. Þá hafa rússneskir diplómata? I'á4 ið mjög í það skína að þsir á- íti að úrslitin hafi verið mót- •næli gegn stefnu Dullesar, —• önnur skoðun er sú, að Krústj- ov háfi vanmetið fylgi dr. Ad- enauers í Vesturi-Þýzka'ar.di. oB álitið að almenningur væri orðinn -honum andsnúinn vegna þess að honum hafi ekki tekist að sameina Þýzkaland. Hvað sem um þetta er þá er greinilegt að Krústjov ætlar að Yul Brynner í stað Tyrone Power í FRÉTT frá Madrid seg- ir að nú sé ákveðið að Yul Brynner taki við hlutverki því, sem Tyrone Power lék í myndinni Salome og drottn ingin af Saba, en hann lézt sem kunnugt er af hjarta- slagi, er verið var að taka eitt síðasta atriði myndar- innar. Brynner mun koma til Madrid í þessari viku og vcrður þá töku myndarinnar haldið áfram. láta sverfa til stáls út af Berlía ef nauðsyn krefur Og ekki verð ur gengið til móts við kröfu hans. Ný Berlínardeila er í að- sígi og jafnvel alvarlegri en hin fyrri. Rússar segja nei GENF, 18. nóv. — Reuter. Fulitrúi Sovétstjómarinnar á þrívcldafundinum um bann við tilraunum með kjarnorku- vopn, Seymon Tsarapkin, féllst ekki á málamiðlunartiilögu Breta og Bandaríkjamanna, sem þeir lögðu fram í dag. Ilann kvað Rússa vera mót- fallna því að rætt væri í sam- einingu um bann við kjarn- orkuvopnatilraunum og eftir- lit með því að slikt bann væri haldið. Vesturveldin lögðu til að þetta væri rætt samtímis, eftir að Rússar höfðu neitað að ræða fyrst um eftirlit. I viðtali við blaðamenn sagði Tsarapkin að lítið miðaði í samkomulagsátt, en þó væri hann vongóður um samkomu- lag. Hann kvað það stefnu Rússa, að kjarnorkuveldin ættu fyrst að hætta tilraunum með kjarnorkuvopn og síðan að ræða eftirlit. Ekkert miðar í áttina á ráð- stefnunni um ráðstafanir til að koma í veg fyrir skyndiárásir. Hefur ekki enn tekist að semja dagskrá fyrir ráðstefnuna. Vesturveldin hafa lagt fram langt plagg um hina tækni- legu hlið skyndiárása. Spilakvöld í Hafn- J arfirði * s s s ^ NÆSTA spxlakvöld Al-S ^ þýðuflokksfélaganna í Hafn- $ ^ arfirði verður n. k. fimmtu- ^ S,dagskvöld kl. 8,30 í Alþýðu-^ S Shúsinu við StrandlgötB. rv Delicious og Jonatan Koma eftir nokkra daga. — Tökum pantanir. Alþýðublaðið — 19. nóv. 1958 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.