Alþýðublaðið - 19.11.1958, Blaðsíða 7
verskt
rUR hefur
'ngvérja í
st. Erincli
a nálægan
r a. m. k. í
, sem barst
,ar af þessu'
ndinokkur
1 sinn. Þar
inn mann,
um klæði.
sótti klæð-
vo lögreglu
’ðust þegar
en þar eð
allt slíkt,
m höndum
itra. Á leið
ísisins hóf
pp hendur
’ féllu af
tnælti: Ves-
vitið ekki
ið höndum
lurlausnar-
kominn til
ar fyrir um
; segi yður,
samfleytt í
;gar styttir
laust blóð
; mun heim
stríði svo
nun standa
íi.
an og með-
sveipaðisi
m, en síðan
skýjanna.
reglumenn-
i, ekki sést
urð.
seinna var
efði birzt á
alltaf féllu
honum og
til himna.
töluðu um
milega at-
u hann Jes-
að auglýsa kvikmyndastjörn
ur sínar á sama hátt og þeir
fyrir vestan og meira að
segja í bikini baðfötum.
Ekki þorum við að spá
neinu um hvernig Rússar
standa sig í sex-bombustríö
inu, en haldi miklar lendar
áfram í tízku fara þeir á-
reiðanlega ekki halloka þar.
lVíyndin er af kvikmynda-
leikkonunni Isolda Izuit-
skya.
Ii111Mf 1111111111(11111111111111.11111{!11i11ii111111li111i11111111i111111(1111111111111111111111111111111111111II11111! 111111110
öðru vísi mér
áður brá
EITT af því sem Sovét-
kommar hafa varla átt nógu
sterk orð til að fordæma eru
,ósiðsamlegar“ myndir og
aðrar sýningar á léttklæddu
kvenfólki. En nú bregður
svo við að þeir eru farnir
trúi og voni að einhver æðri
máttarvöld léysi þá undan.
Yfirvöldin segja, að ó-
vinir stjórnarinnar hafi
komið þessum sögum á
kréik meðal alþýðunnar. ,
Enri aðrir segjá, aS dýrl-
ingar séu ekki á ferli hér
á jörðinni og liver sá. mað-,
ur, sem stýkkj ofan úr
himninurn; mundi háls-
brotna. Og enn eru þeir,
sem halcla þyí fram, að efn-
ishyggja sé bezta lyfið gegn
siíku serii þessu.
Kafhátar með
Biblíunöfnum
ÞAÐ hefur verið ákveðið
að nefna tvo kafbáta, sem
ísraelsmenn keyptu af Brct
um, eftir sjávarfyrirbærum,
sem minnzt er á í biblíunni,
nánar tiltekið Jes. 51:9—11.
Þar stendur svo: Varst það
ékki þú, sem drapst Rahab
og stakkst drekann (Ta-
hin) ?
Rahab og Tahin eru sem
sé nöfn bátanna. Ben Gur-
ion forsætisráðherra stakk
upp á þessari nafngift.
Hvort mun hann hafa haft
í huga orð sömu ritningar-
greinar: Já, herrans yfir-
gefnu skyldu snúa aftur og
koma til Síon með fagnaói?
Þrjár öndvegisbækit
úm Krist, aðrir guð sjálfan.
í einu blaðinu stendur:
Geislar streymdu frá himn
um og í þessu ljósi birtist
eldri maður með skegg á
bökkum Dónár. Hin mikla
borg varð þögul, ys stræt-
anna hvarf, þar til veran
rétti út hendina og sagði:
Vaknið!
Blaðið Feijer Magye Hir-
lap sagði, að sagt væri að
maður hefði verið lokaður
inni í fangelsisklefa, en
stundu seinna var hann
horfinn, aðeins var eftir lít-
ill miði, á hvern var sferif-
að: Ég er farinn til ann-
arrar borgar til að boða
orð guðs.
Maður nokkur skrifaði til
eins blaðsins:
Ég reikaði um göturnar.
Enga lifandi veru var nokk
urs staðar að sjá. Þá kom
ég til Zalka Mate torgsins
og þar sá ég um hálft ann-
að hundrað manns i hóp
horfa dáleitt til himins.
Oh, þeir bíða guðs, hugs-
aðj ég, því frá þessu torgi
sést til kirkjugarðsins. Ég
leit einnig þangað og hvort
sem nokkur trúir því eða
ekki, þá sá ég tvær verur
koma fram að bakj eins
legsteins. Þær virtust nálg
ast mannfjöldann, sem hróp
aði upp og þustj til borgar-
innar. Ég varð aleinn á torg
inu.
Þannig mynduðust sög-
urnar og bárust um landið
eftir duldum leiðum.
Þetta er ef til vill eðli-
legt. Evrópskir bændur eru
oít mjög trúaðir á yfjrnátt-
úrlega atburði.
Sumir segja, að þetta
stafi af kúguninni, sem þeir
Könnun Suður-
skauíslands
Washington (UPI).
UNDANFARIÐ
hafa Bandaríkin og
Argentína unnið sam-
eiginlega að vísinda-
rannsóknum á Suður-
skautslandinu. •— Al-
þjóða Jarðeðlisfræði-
árið var einkum helg-
að rannsóknum á Suð-
urskautslandinu, og
þykir árangur hafa
orðið góður. Merki-
legar bakteíólógiskar
rannsóknir hafa verið
gerðar á Suðurskauts-
landinu og sérfræð-
ingar telja að mikið
starf sé enn óunnið I
líffræði heimskauta-
landanna.
:I hugmynd
hans komu
1 að kveðja
nú varkár,
faðir hans,
ga heyra frá
: nú ekki ó-
ii mamma
hans. „Nei,“ sagði Franz,
„þið skuluð ekki vera
hrædd, ég sé um mig.“
Tími var kominn til brott-
ferðar. Fjögra hreyfla flug-
vélin stóð tilbúin á flug-
brautinni og flestir farþeg-
arnir voru komnir um borð.
En í því að Frans gengur
upp tröppurnar, kemur flug
freyja hlaupandi með sím-
skeyti til Franks. Hvað var
nú á seyði? Skeytið var frá
Ross majór svohljóðandi:
,,Varið yður í Róm á háum,
mögrum manni með sól-
gleraugu, lítið yfirskegg og
flókahatt, erindreka félags-
skapar, sem mun hafa gæt-
ur á yður.“ Þetta var álit-
legt!
f|j|i
1M51 iv,
Pálmi Hannesson.
Komin er út ný bók eftir Pálma Hannssson, er nefnist „Frá
óbyggðum”, ferSasögur og landlýsingar. Hefur hún a.5
gevma ýtarlegar frásagnir og lýsfngar af Arnarvatnsheiði,
Kdi og Eyvindarstaðaheiði. Þá er sagt frá ferð í Vonata
skarði, löng ferðasaga frá Brúaröræfum, lýsing á Fjalla_
baksvegj nyrðra, sagt frá ferð upp í Botnaver o. fl. Síðaix
kemur ritgerð um Borgarfjarðarhérað landfræðilegt yfirlit
og jarðfræðileg sköpunarsaga.
Síðari hluti bókarinnar, Úr dagbókum, hefur m. a. að geyma
frásögn af ferð í Heljargiá og Botnaver, flugferð að Græna-
lóni og annarrj að Hagavatni, frá Skeiðarárhlaupinu 194S,
og loks eru kaflar úr minnisblöðum Heklugos.
í bókinni eru 20 ágætar myndir úr öræfaferðum, og hefur
Pálmi tekið þær allar.
Bók Brynleifs Tobíassonar um þióðhátíðina 1874 hefur að
geyma glögga og greinargóða lýsingu á þjóðhátíðarhaldi um
fand allt og víða erlendis. í bókirmi birtast frásagnir c*g
endurminningar 30 merkra karla og kvenna úr ýmsum
landshlutum. 150 myndir prýða rit þetta, og hafa margar
þeirra hvergi verið birtar áður. Þessi eigulega bók mun kæx_
bominn gestur á mörgu íslenzku hsimili. enda í flokki þeirra
rita, sem allir hliótá að hafa ánægju af, jafnt ungir sesxi
aldnir.
HÖFUNDURIUUI
TJt eru komnar í stórri og veglegr; bók hinár gagnmerku rit
gerðir Barða Guðmundssonar um Njálu og höfund hennar.
Hafa sumar þeirra verið prentaðar áður á víð og dreif i
blöðum og tímaritum, en aðrar birtast hér í fyrsta sinn.
Skúli Þórðarson magister og Stefán Pétursson þjóðskjala-
vörður hafa búið bókina til prentunar. Ritar Stefán fróðleg.
an inngang um kenningar Barða.
Bók þessi mun vafalaust vekja mikla athygli og umræður,
Var Njála skrifuð í Arnarbæli í Ölfusi? Var Þorvarður Þór-
arinsson höfundur hennar? Er söguhetjunum fengið gervi
samtíðarfólks Þorvarðs og við þær tegnd atvik, sem gerðust
á Sturlungaöld?
Þannig munu menn spyrja, þegar bók Barða um þetta efni
ber á góma. og um þetta munu menn deila.
Félagsmenn í Bókaútgáfu Menningarsjóðsiá 20% afslátt frá
bókhlöðuverði allra útgáfubóka forlagsins.
Gerist áskrifendur.
Bókaúfgáfa Menningarsjóös og Þjóðvinafélagsins
Hverfjsgötu 21, Reykjavík, síniar 10282 og 13652.
AlþýðublaSið — 19. nóv. 1958 7/,