Alþýðublaðið - 06.02.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.02.1931, Blaðsíða 4
4 ft H P V »9 R r, A-' »»'!»• Ffé lálafeFlHain s. í, haust. loskva Partur af réttarsalnum. LJtlendu blaöamennirniT. Wysjinskij, formaöuT réttarins. Sitkin, tinn Jreirra, er ákærðir voru. Krylenko, sem var opinber ákærandi við málshöfðunina. Umsi dmgÍMil ©§§ w«ð§gÍBMs. Næturlækuir er í nótt HaLIdór Stefánsson, Laugavegi' 49,. sími 2234. SKJALDBKEIÐ. Fn»dtar í kvöld. Innsetning eanfoættisimanna o. fl. Utvarpið í dag: Kl. 19,25: Hljómleikar (gmmmófón). KL 19,30: Veður- ínegnir. Kl. 19,40: Upplestur: Eig- in kvæði (Tómas Guðmundsson skáld). Kl. 19,55: Óákveðið. Kl. j20: Enskukensla í 2. floktó (Miss K. Mathies’en). Kl. 20,20: Hljóm- svtit Reykjavikur (Karl Heller. Georg TakácS;, Fieiscbmann, dr. F. Mixa): Dall Ábaco: Kirkju- sónata, op. 3V, D-dúr, J. S. Bach: Triosonate, d-moll, Albinoni: Triosonate, op. 1, nr. 3, A-dúr. KL 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Er- tódi: Galdrar, III- (Sig. Skúlason sneiistari). Sumargjöf hélt aöaifund fyrir nokkru. Samkvæmt skýrslu formanns hafði bæjarstjómin látið félaginu i té land við Landsspítalann. Er það um 4 dagsláttux að stærð. •Lamdið var girt og ræktað s. 1. sumar. Sjóður félagsins er núna rúmar 23 þúsund krónur og verð- mætar eignir á félagið, sem svara 5 þúts, kr. Brúttótekjur voru á árinu kr. 15 867,21. Á fundánum var stjóminni falið að rannsaka, hvort fært myndi vera að byggja dagheiimili fyrir böm- á sumri kcmanda, láta gera teikningar af væntanlegu heimiiLi — og skal stjórnin gefa skýrslu uim þetta á félagsfundi, siean haldinn skal ekki síðar en um sumannál. — A aðalfundinum var kosán. stjórn- og skipa hana nú: Arngrímur Kristjánsson, Halldóra Bjama- dóttir, ísak Jðnsson, Sttingrimur Arason og Þórður ólafsson. Nú isem stendur eru nefndir starfandi að undirbúningi barna- dagsins (fyrsta sumardags). Bakarasveinafélag íslands. Á aðalfunidi félagsins í gær- kveldii var stjórn þess endurkos- in: Guðmiundur Hersir formaöur, Guðmundur Bjamason gjaldkeri' og Eðvarð Bjamasion ritari. í varastjóm voru kosnir: Theódór Magnúisson varaformaður, Porgfls Guðmundsson varagjaldkeri og Þorsteinn Ingvarsson vararitari. Sjóinannafundur á morgun. Á morgun M. U/2 e. h. heLdur Sjómannafélagið fun-d í templ- arasalnum við Bröttugötu. Verð- iur aðalmálið á fundinum kjörin á línuveiðurunum. Er nú al- veg slitnað upp úr samning- nnum. Allir verklýðsfélagasmienn, sem staddir eru í bænuim, eru hér með boðmir á fundinn,. Enn fremiur allir menn, sem ætla sér að stunda atvinnu á línuvtióur- ttín. - Maítið allir sjömenn! Atvinnule yslsfundur verður annað kvöld kl. 8 í tempLarasalnium við Bröttngötu og er borgarstjóra og bæjarstjórn boðið. Af SanðárkrókL í verkamanmafélaginu á Sauð- árkróki eru nærri lOOfélagar, og síendur féiagiö með blóma. Þeg- ar kosningar áttu að fara fram um fulltrúa á þing verklýðssam- j bands Noröurlands, risu upp dtil- •ur í félagiinu auilli jafnaðarmanna og kommúnústa, sem enduðu á fiá lund, að samþykt var að senda engan fulltrúa á þingið. | Eru jafnaðarmlenn í yfirgnæfandi j mtiiri hluita í félaginiu. Þegar svo j var komið málum stofnUðu kom- í múnáistar kommúnistafélag og ; kusii fulltrúa til þingsins. Svör- SVIÐ, HANGIKJÖT, KAR- TÖFLUR DANSKAR, POKINN 9. KR. VERZLUN GUÐM. HAFLIÐAS., VESTURGÖTU 52. SÍMI 2355. raHHWHHBHHnMannH ■ Freðýsa, sauðatólg heil- baunir, Vihtoiíubaunir, alt íyrsta flokks vara. VerzlunmfiAMBORG, nýlenduvörudeildin. Laugavegi 45. nwnninnnsa Sparið peninga, Forðist ó- pægindi. Munið pvi eftir, að vanti ykkur rúður i glugga, hringið í sima 991, 1738, og verða þæ: strax látnar i. — Sanngjarnt verð. Sss&skíuf- Soklaw Sttbkev frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir, AJIéb' eiga er'ndi f FELL. Hveitl frá 0,20 pp. >/2 kgp. Kex írá 0,60-------- • SætsaSt á 0,40 — peiinra. Hveiti í smápokram á 0,95. Haframjöl í smápokram. All-Bpan. Allii1 farn ánægðir úr F E L L I, Njálsgðtu 43, sími 2285. uðu jafnaÖarmenn með því að stofna fjclmient jafnaöarmannafé- lag, sem mun síðar ganga í Al- þ ýðusambandið. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 1 stígs frost í Rjeykjavík. Otlit hér um slóðir: Suðvestankaldi. Snjóél. St. Ve ðandi nr. 9. Danzleik heldur stúltan annað kvöld. Sjá augl.! Giidspekijélagid, Fundur í „Septímu" í kvöld W. 8V2 á venjulegum stað. Fundarefni: Dr. Guðbrandur Jón&son flytur erindi u,m þrældóm. Allir velkomnir. ísfisksala. „Porgeir skorargeir“ iseldiii afla sinn í Bnetlandi í gær fyrir 942 stpd. Gustav Necel prófessor við.há- (skólánn í Berlín beldur vikulega fyrirlestra á tímabilinu 13. jan. til 2: marz í „Zentral fúr Erziehung und Untemcht" um I&Iand fyrr Oig inú. Efni fyririestranna er: 1) Hin raunverulega þýðing alþing- ishátiðarinnar, 2) Landnám á ís- landi, 3) Islendingax taka kristni, 4) íslamd á iruiööldum, 5) Viðneisn Islands, 6) Framfarir á íslandi á 20. cíLd, 7) Atkvæðamenn á Islandi tnú á idögum, 8.) Ferð um ísland. (FB.) Rltstjórl og ábyrgðarmaður 1 Haraldur Gaðmundssou. AlÞýðuprentsmlðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.