Alþýðublaðið - 07.02.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.02.1931, Blaðsíða 3
 3 Bezta Cigarettan ! 29 stk. pðktmin, sm kosta 1 kÉQ, er: Gommander s$f & § WestiHiuster, t/igmettiir* f Viröinia, Fást í öiiiim verzXrnimn, I hverjnm pakfea er gnKfalleg fslenzk mynd, og fær hver sá, er safnað hefir 50 myndasa, eina stækkaða myiad. Ferðasögar Jóns Trausta. Þaö hygg ég, að þessi ferða- sögubók muni örva löngun margra lesenda sinna, ekki sízt ReykvíMnga, til ferðalaga um fögur héruð, og þó einkum upp í óbygMr íslands, til þess að njóta tilbreyti ngarinnar, sem höf. lýsir svo vel og látlaust m. a. ]>egar hann hefur frásögn sina um ferðalag eftir Fjallabaksvegi. Ef kaupstaðabúar ættu alment kost á því að fara, þótt ekM væri nema svo sem tvisvar á sumri, í slíkt ferðalag á góðum hestum, er vafaiaust, að glaðlyndi myndi eflast að mun og heálsufar batna. Bókin er víðast hvar skemtilega skrifuð, eiins og vænta var af höfundiinum. Hann hafði lag á því að hrífa lesendurna með sér. Og þótt sumt væri það í kenn- ingum hans siðari árin, sem æski- iegt hefði verið að væri á annan veg, þá er þó t. d. frásögnin af Pétri í sögunni „Fylgsnið" í „Heiðarbýiinu" viðkvæm lýsing á ógöngum þekn, sem þjóðfélagið hrekur fátækan mann, sem ekki vill kys,sa á vöndinn, út í í bar- áttunni fyrir brauði bama sinna. i þessari: bók eru mannlýsingar elddi aðalefni. Náttúran opnar þar unidraheim sinn fyrir athugulum ferðamanni, og hann segir lesend- unum, hvað honum bar fyrir augu. SkemtiLegastar af ferðasögum- uim þykja mér af Snæfellsnesi, „EinsamaH á Kaldadal" (förin upp á Strútinn) og gangan á Eiríksjökul. Víða eru skemtíleg- ar athugasemdir fléttaðar inn í söguna, og er það mjög til bóta. Höf. getur þess í ferðasögunni um Smæfellsnes (51. hls.), að glæfralegri leið en í Búlands- höfða hafi hann aldrei farið með hesta. Sjálfsagt er oft illfært í höfðanum, eiinkum á vetrum, og vil ég alls ekki andimæla þvf, þótt ég hafi hitt þar á betri götu en ég bjóst við, og auðvitað þarf að hæta vegiinn þar. Ég gekk þessa leið seint um haust árið 1914. Þá var smjólaust þar, enda þótti mér miklu greiðfærara í tíöföanum heldur en ég hafði heyrt af látið, og ekki var gatan sambærileg við silluna í Aðalvik, enda er hestum algerlega ófært þar. Er það og naumast manna- vegur, pótt oft sé fariinn. Sillan er á ieiöinn imilli Sæbóls í vest- urvikinni og Látra. Er hún í háu fjalli, og verður að stikla niður í eimstigið eftir dálitium ójöfn- (um í sjávarbergi og halda sér í hinar efri, en ekki þarf langt að fara áður en siilan tekur við. Þar heiitir Posavogur, sem farið ier i silluna Sæbólsmegin, og er sú saga sögð um nafnlð, að einu sinni fór kari nokkur þessa leið með bam tii skírnar. Hafði hann barnið í „posa“ (litlum poka), og lét hann „posa.nn" á stall í berginu meðan hann hvíldi sig. Ekki gætti kari þess, að þar var ekki öruggur hvílustaður fyrir barnið, og misti hann „posann" niður í sjó, sem gín við neðan undir. — Þegar í silluna kemur er hún slétt einstigi, en ekki breiðara en svo, að þægilegt er einum manni, og kynnu þó tveir að geta leáðst, ef á sléttlendi væri. Brátt tekur við fjaran neð- am undir hillunni, en eftir ein- stiginu er um 20 mínútna gang- ur, og emdar það loks i sléttri fjöru. Ekki er fýsilegt að fara fsilluna í leysi'ngnm, því að þá er hætt við grjóthruíni úr fjallinu. Ég fór þarna eiru sinni, miðviku- daginn fyrir páska árið 1923, en ágætur maður, sem var spkum ferðum vamur, Betúel bóndi í Görðum, fylgdi mér yfir silluna og kvaðst skyldi gripa mig ef ég mi'Sti fótanma í klungrunum nið- ur að henni. Þá var snjóiaust: og veður hið bezta. En Aðaivíking- ar fara margir upp og miður bergið í bancLi þegar ófært er í silluna. Mun slíkt ferðalag ekki þykja árennilegt óvaninguim. Uppi'yfir sillunni er fjallið hátt og snarbratt að framan. — Ég hefi teMð eftir að nokkur örmefni eru röng í ferðasögubók- imni. Þar segir, að feilið, sem Reykjaness \dtinn stendur á, heiti Valahmúkur, og furðar höf. sig á, hvers vegna það sé hnúkur ikallaður. Valahmukur er ekM þar, heldur stóð c/amti vitimn á hon- um, en hjá Valahnúknum stæm er Liitli-Valahnúkur, að eins gamla bátavðrim á milli, og er eða hefir a. m. k. verið gengið í stiga úr vörinm upp á berg- brúnina. f Litia-Valahnúki eru sjávarhellar, sem ferðafólki þykir gaman að skoða. Það ætla ég og, að fjall það í Eyrarsveit á Snæfellsnesi, eir gengur milli Látravíkur og Kross- ness, heiti ekki „Stöðin" réttu nafni, heldur BTÍmlárhöfði. í Eyrarsveit lieyrði ég bæði nöfn- in, en hygg, að ,JStöð“ »é til orðið á líkán hátt og „Sykur- topps“nafnið á Kirkjufelli, sem er iítið eitt innar á nesiniu £ Eyrhyggju er getið um Krossnes við Brimlárhöfða, og aítla ég, að höfðanafnið sé um fjallið alt. í því er Tröllakirkja, klettavirki mikið og eánkennilegt Hún er Gruind arf jaröarmegin í fjaLlinu. Get ég hennar af því, að hún er ekki nefnd í ferðasögunni; en þeir, sem skoða Snæfellsmes, þurfa Líka tti hemnar að koma, þótt það sé dálítill krókur af al- faraleið. — Auk ferðasagnanna er í bók- imni stutt lýsing á æskustöðvum höfumdarins, „Frá rryrsta tanga íslands". Sú lýsing er sérlega skemtileg. — tJtgefandinn, Aðal- steinn Sigmumdsson, á þakkír slúlið fyrir að hafa komið frá- sagmrm þessum fyrir almenmings sjónir. Gudm. R. Ólajsson úr GrSndavík. Póstílug yíir fttlandsliatíð. Flugfélögin „Imperial Airways" i Bretlandá, „Pan American Air- vvayis" í Bandaríkjiumum og „Aero Poötale“ í FrakkLandi hafa umd- ahfarið rætt sin á milli um regiu- bumdnar flugferð&r yfir AtLanfs- hafi’ð milli Evrópu og Amerfku. Flugleiðin, sem samkomulag hefir orðið uni að fara nú fyrst um sánn, er leiðin Lissabon í Portu- gal — Azoreyjaroar — Bermuda- eyjannar til New York. Leiðina milli Evrópu og Azoreyja hafa franskar póstflugvélar farið og gengið vel, — en hinn hhrti leið- arlnnar, miLli Bermuda-eyja og New York, verðux „opnaöur" í n. k. ji'mimánuðiL En þá er eftir erfiöasti hlutinn, ferbin mitiii Az- oreyja og Bermudueyja. Leiðáin er öílyfiropið haf 2000mílna iangt. TiJ þessarar ferðar verður að. nota sérstaka tegumd loftskipa, og samkvæmt áætlunum verða þau miklu stærri en þau loftskip, er enn hafa veriið smíðuð, — og þessi þrjú vokLugu loftsMpafé- lög eru þegar byrjuð á því að láta smíða sMpin. Talið er,aö þessari stórkostlegu tiiraun til bættra samgamgna málli heimsálfanna verði ekki lok- ið fyr en eftir 2 ár, því ab fé- lögin vilja faTa ,sem varlegast að öillu. Þau -viita sem er, að ef slys verður í byrjun vegna of máikiis flans, þá getur það riðið málinu að fullu. Hvenær íslarnd verður við- komustaður loftskipa á ferÖum þei'rra yfir Atiantshafið er ekki gott að segja. Iðnnemar. Er réttniætt að draga af kaupi iðjnnema, sem hefiiv, fast mánað- arkaup, þann tíma, sem fer til sköLahaLds, eða tíma, sem hann sannanlega er lasinn? Spimill. Suar: Neá. Til þess er engin heimild. SvívlFðlfigf, Annan febrúar barst óg naoöf straiunmum niður í eina stórverzl- un, sem heldur útsölu þessa daga, að Líta þar á vrarnmg eftir himu mikla auglýsimgaskruxni, sem getur oft verið gimnamdd, en oft er það öfugt þegar maður er á staðimn koininn, sem vöruimar eru. Ég staðnæmdist við eitt borðið og skoðaði þar varning, sem lá þar, og spurði eftir verði á ýmsu, sem þar var, og fékk stumdum afgreiðslu á þeim spunningum, þvi afgreiðsLufóLMð virtist hafa mikið að gera. Svo kemur karlmaður tiJ mín og spyx hvað það sé fyrir mig. Ég spyr hvað þessir dúkar kosti, sem óg vai að skoða, og svarar hann því, Mér Hkaði þeir ekki og spyr hvort ekki séu tti ódýrari, og sýndi hami m érþá. Ég sagði, að mér Líkaði þeir ekM eftir verð- inu, sem á þeim væri, og gekk út. Þá kemur sá saimi og af- greiddi spurmingar mínar á eftir mér qg biður mig að koma og tala við sig. Ég sMldi ekM i þessu, þvi ég þekti ekki mann- inn, en grunaði ekki þetta iLÞ ræði hans. Ég fór með homun inn í einhvem afMrna. Þegar við komum þangað, setur hann upp grim'miliegan svip og spyr, hvort ég vilji eldri afhenda sér það, sem ég sé með. Hann ætiaðii mér að hafa stolið einhverju aí því, sem ég var að skoða. Ég vissi ekki hvað ég átti að segja eða gera, ég varð svo yfir mig hissa á slíku framferði. Ég hsntl af mér sjialinu og sMpaði honum að fletta mig Mæðum og leita. en þegar hann sá, hvað óguðiegt ranglæti hann hafði framið, fór- ust honum þau orð, að honum hefði sýnst ég svo einkenniileg, en hann hefði ekM ætlað að gera neitt uppistand. Hann hefir \dst. álitiö sig vera^ sérfræðimg í að finna út þjófseinkenni á fóíki, þótt honuan skjátlaöist í þetta sinn. Þegar hann sá hvaða ósigur hann beið, sýndist bregða fyrir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.