Alþýðublaðið - 07.02.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.02.1931, Blaðsíða 4
4 AlÞfBIBftiBfD iúdasar-iðrun. Ég kalla það gott, að fjöldanum skuli vera boöið *pp ó að skoða pað, aiem á boð- (Btóhun er, og svo er pað svígirt á þann lúalegasta hátt. Kona. f Leiðrétting. 2. febr. s. 1. birtir Alþýðublað- lð viðtal við Þorstein Björnsson, formann verkamannafélags.ins „Hlif“. Eru þar höfð eftir Þor- steini ýms nýmæli í nýgerðum kaup g jal dssamnin gi, og, meðai annars það, að nú fáá verka- menn i/2 st. kaffihlé tvisvar á dag án frádráttar á kaupii. Síðan bætáír Þor,st. við: „Kaffihlé pekt- ust varla ádu,r.“*) Hér er mjög hallað réttu máli. Hið sanna er, að alllangt er síðan að verka- menn fengu stundarfjórðungshlé til kaffidrykkju án frádráttar á kaupii, oig siðustu árin hefir verið hálfrar stundar hlé, er unnáð hef- ir verið að afgreiðslu skipa. í kaupgjaldssaminingi þeim, er gekk úr gildi um síðustu ára- mót og er dagsettur 11. jan,. 1929, segir svo um þetta: „Skal fjórðungur stundar tvisv- ar gefinn frí til kaffidrykkju við alla vinnu á stöðvum og reitum, en að eins við brýggjuvinnu, svo sem útskipun og uppskipun, og við þá vinnu, sem er í sanibandi við slíka bryggjuvinnu og unnin er á isama tíma, skal gefinn hálf- timi tvisvar til kaffidrykkju, sem þó ekki dregst frá vinnutíinan- ium.“ Ætti þetta að nægja til að' sýna, að kaff ihié þektust vel hér I bæ áður en síðasti samningur var gerður. Hitt er satt, að í síð- asta samningi eru ýms nýmæli. og sum merkileg. Má par sér- staklega nefna forgarigsrétt fé- laga „Hlífax“ tii vinnunnar. En ekki væri það samtökum hafnfirzkra verkamanna vansa- laust, að þeir hefðu varla þekt kaffihlé við vimnu sína fyr en aú á þessu ári. Hafnarfirði, 6. febr. 193L Kjartun Ólafsson. Björn Jóhannesson. Gudjón Gunnarsson. Usm ©n veginm* Næturlœknir er i nótt Einar Ástráðteson, Bjarkargötu 10, sími 2014, og aðra nótt Halldór Stefánsson, Lauga- vegi 49, sími 2234. Næturvörður er næstu viiku í lyfjabúð Lauga- vegar og Ingólfs-lyfjabúð. Útvarpið í dag: Kl. 19,25: Hljómleikar (grammófón). Kl. 19,30: Veður- fregnir. KL 19,40: Barnasögur (Guðjón Guðjónsson kennari). Kl. Mynd sú, er hér birtist, er af skipi, sem Englendingar ætla að fara að byggja. Verður það stærsta skipið, sem búið hefir 19,50: Einsöngur (Benedikt Elfar söngvari); C. Bohm: Still wie die Nacht, Merikdnto: Som glödande Rtolet, Nordqvist: TLl hans. Kl. 20: Þýzkukensla í 2. flokki (W. Mohr). Kl. 20,20: Einsöngur (Ben- edikt Elfar söngvari): S. Kalda- lóns: Heimir og Svanurinn minn syngur, Borzanoff: Zigeunerwei- sen. Kl. 20,30: Erindi: íslending- ar og dýrin, I. (dr. Guðmundur Finnbogason). Kl. 20,50: Öákveð- ið. Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Hljómleikar (grammófón): Danz- ■lög. Á morgun: KI. 16,10: BarnasöguT (Pálmi Hannesson rektor). Kl. 17: Messa í dómkirkj- unni (séra Knútur Arngrímsson frá Húsavik). Kl. 19,25: Hljóm- leikar (grammófón). Kl. 19,30: Veðurírsgnir. Kl. 19,40: Erindi: Saga (Okkur leiðist) (ungfrú Svanhildur Þorsteinsdóttir). KI. 20: Óákveðið. KL 20,10: Einsöng- ur (Garðar Þorsteinsson guo- fræðinemi): Jónas Þorbergsson: Haustljóð, Þór. Guðmundsson: Miinning, Eyvind Alnæs: Siste íeds, Björgvin 15 Guðmundsson: Kvöldbæn. Kl. 20,30: Erindi: Is- lendángar og dýrin, II. (Guðm. Hmnbogason(. KL 20,50': Óákveð- ,ið. Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Orgel-hljómleikar (Páil ísólfssonj: Bxahms (kóralforspil): Ó, höfuð dreyra drifiö, Reger: Melodie. Böellmánn: Bæn. ST. FRAMTÍÐIN 173. Afmælis- fagnaður á mánudagskvöWið. Skemtiskrá: Kaffisamsæti kl. 8. Sjónleikur kl, 10. Leikendur: Frú Marta Kalman,, hr. Har- aldur Björmsson. Danz kl. 11. Aðgöngumiðar fyrir alla tempi- ara afgreiddir á sunnudag kl. 3—8 í tymplarahúsinu. Útgeröarfélagl slitið. Ákwðað hefir verið að slíta ftskiveiöahlufafélagimu „Víði“ í Hafnarfiirði. Austurriskur ræðismaður á íslandil er Juiius Schopka kaupmaður orðinn. verið tiL. Það verður 73 000 smá- ■Lestir og á að annast farþega- flutninga milli Englands • og Bandaríkjanna. Bæjarráð. Stjómarráðið hefir synjað um staðfestingu á samþykt bæjar- stjórnar Reykjavíkur um stjórn bæjarrnálefna, nem i bæjarstjórnin breyti' samþyktinni þannig, að 7 menn verði í bæjarráði;, í stað 5. Afmæii, Ekkjan Málfriður Jónsdóttir, Laugavegi 73, er 65 ára í dag. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 2 barnaguðsþjónusta séra Friðrik Hallgrímsson, kl. 5 predikar séra Knútur Arngrímsson, prestur á Húsavik. í fríkirkjunni kl. 2 séra Árni Sigurðsson.. í Landakots- Irirkju ki. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e .m. guðsþjónusta með pre- dikun. — Samkomur: í Sjó- manmastofunni kl. 6 e. m. Ár- mann Eyjóifsso.n talar.. Á Njáls- götu 1 kl. 8 e. m. Flskspekúlantarnir og línubát- arnir. Engir samningar fást við línu- bátaeigeudur vegna þess, að fisk- spekúlantarnir (Kveldúlfur og Al- liance) standa á bak við línubáta- eigendur, af því þeir vilja ekki að fiskmagnið í landinu aukist. Það er því til fiskspekúlantanna að „Morguntlaðið“ á að beina óá- mægju sinni. Ágúst H. Bjarnason prófessor fiytur í vetur fyrirlíestra fyrir al'menning um vísind degar nýj- imgar, í íramhaWi af fyrirlestr- um peim, er hann fl.ytti í furra- um jieim, er hann flutti í fyrra vetur. Að jressu sinni fjalla fyrir- lestrarnir um nýjungar í líffrœcii og sálarfrœdi. Fyrirlestrarnir verða flúttáir í L kenslustofu há- skólans kl. 6—7 á hverjum laug- ardegi og hefjast í dag. ÖHum heimill aðgangur. „Dómai44 verða leiknir annað kvöld við lækkuöum aðgangseyri. Haraldur Guðmnndsson alþingismaður er ráðinn banka- stjóri við útbú útvegsbankans á Seyðósfirði. Samskoiin vegna „April“-slyss- ins. Frá G. J. 2 kr. Þá eru samtals komnar til Alþbl. í samskotin til aðstandenda sjómannanna 2100 kr. Sögnr Gnðmnndnr G. Hagalíns. Fimm af sögum hans er nú verið að þýða á pýzku að tilhlut- un Nechels prófessors og koma þær bráðlega úr. Atvinnuleysisfund heldur verkamannafálagið „Dag- brún“ í kvöld kl. 8 i templarsaln- um við Bröttugötu. Borgarstjöra og bæjarstjörn hefir verið boðið á fundinn. Veðrið. Kl. 8 morgun var 1 stigs hiti í Reykjavík. Útlit hér um slóðir: Suðvestan- og vestan- átt, stund- um allhvöss. Snjóél eðasiydduúéi tsfisksala. „Karlsefni" seidi afla sinn í fyrra d,ag í BretLandi fyrir 890 stpid;. Togamrnir. „Bragi“ kom í gær- kveldi hlaðinn af fiski og fór þegar til Englands. Sk 'pnfréttir. Kolaslrip kom iMngað í morgun og er farmurinu eign ýmsra. „Vestri" kom í morg- un til að taka hér viðbótarfisk- farm. — „Sið:n“ v,ar á Blöndu- ósi um bádegi í dag. fir nlngeviarsýsln. Fyrst eftiir vetumætur var slæm tíb hér um slóðir. Setti niður mikinn snjó í sumum sveit- um, svo að fé var tekið á gjöf þá um tíma. En seinast í nóv- ember gekk í noxðaustanrigning- ar ög þíðvibri og tók þá upp mikinn snjó. Hefir verið gott til jarðar fyrir sauðfé síðan og má heiita, að tíð hafi verið góð hér nyrðra alt til áram,óta. Eins og áður hefir verið getið var ofsaveður af suðvestri um rniðbik nóvembermánaöax og brotnuðu þá og sukku bátar á hiöfninni í Húsavík. övíst er ,hvart hægt verður að gera við tvo vél- bátana, sem rak upp í fjöru, en þriðji vélbáturinn, sem sökk, hef- ir ekki fundist, þrátt fyrir mikla leit. Hann var eign Kaupfélags Þingeyinga, en hina bátana áttu þeir Stefán Guðjohnsen verzlun- arstjóri og Bjarni Benediktsson kaupmaður. Fiskafli' hefir verið töluvert góður á Húsavík, þegar hægt hefir verið að róa. En sjór er vart sóttur af eins miklu kappi og áður vegna þess, hve verðiíð á fiskimim hefir faliið upp á síð- kastið. FB. Ritstjóri og ábyrgðarmaðurj Haraldur Gaðmundsson. Alþýðuprentsmlðjan,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.