Alþýðublaðið - 10.02.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.02.1931, Blaðsíða 1
mm m 8f &ipfé 1931. Þriðjudagiim 10. febrúar. 34. tölublað. Hvltt Sheiklnn. (The Deseat sorig). Söngleikua* í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika og syngja: JOHN BOLES og CHARLOTTA KING. ; ' Aukamynd. Hinn víðfrægi Jazzquartett „Foui Aristocrates" spilar og synguir nokkur lögr Ferrozaii er bragðgott og styrkjandi járnmeðal og ágætt mé3al við blóð- leysi og taugaveiklun. Fæst i ðllum íyfjabúðum i glösum á 500 gr. Verð 2,50 glasið. Vandláíar hðsmæðnr nota elngöngu ían Houtens heimsins bezta snðnsfikknlaðL lant i öllnm verztanm. alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentun svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reiknihga, bréf o. s, frv^ og afgreiðir vinnuna fljött og vifj réttu verði. Tulipana, Hyacintkur, taisettui og Páskaliljur fáið þér hjá Ut %s Ju5 f gimi M Aðalfondur Fiskifélags íslands verður haldinn í kaupþingssalnum í Eimskipa- félagshúshiu föstudaginn 13. p. m. og hefst klukkan 1 dtir hádegi. Dagskrá: 1. Forseti gerir grein fyrir störfum félagsins á liðnu ári, 2. Útflutníngur á kældum fiski. 3. Dragnótaveiðar. 4. Fiskirannsóknir. 5. Önnur mái, sem upp kunna að verða borin. Reykjavík, 9. febrúar 1931. STJÓRNIN. lisssEsaBSBsai ^ss^s^ Verzlunin andgerði byr Jar út- SIii sína £ dag. annfærist nm werð oggaeði. ándgerði, Laugavegi 80. &OrkJesh!jémleikar verða haldnir í dómkirkjunni annaðkyöld kl.- 8V2- Efni&skrá: 1. Söngur: Kirkjukórinn. 2. Einsöngur: Erling ólafsson (undirspil Bjami Póroarson). 3. Samspil: Sören Jensen, Axel Wold óg Eggert Gilfer. 4. Einsöngur: Elísabet Waage. . • Ágóðanum verður varið tii sfcreytingar í Mrkjunni. Inngangseyrir 1 króna. Kirkjunefndin. VETRARFRAKKAR Karlmanuaalklæðnaðir, bláir og mislitir. Víð r buxar, móðins snið. Mnehettaskyrtur, Nærfatnaðnr. Mest úrval. Bezt verð. SOFFÍUBÚÐ '- : \.iiiáii|y.VháiiB III ,:'''' ¦ vHJTv-': ¦¦¦'¦' ttpparstig 2i. Beztu tyrknesku cigaretturnar í 20 stk pökkum, sem kosta kr. 1,25, eru: Statesman. Turkish Westnilnsfer Giagrettnr. A. ¥. I hverjum pakka ern samskonar lallegar landslagsmyndir ogfCommander*eigarettupiikkum Fást I SUnm verzlnnnm. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Déttir m sfcrœlimgjans. Grænlandsmynd in mikla verður vegna hinnar feiknamiklu aðsóknar sýnd enn þá í kvöld, Aðgöngumiðar seldir t frá kiukkan 1. f. u. J. Fundur verður haldinn annað kvöld kl. 8,1/2 í Kauppingssalninn. Fundar- efni: Félagsmál. Erindi verður fiutt. N/By Sýnið skirfeM við dyrnar. Þeir, sem hafa ekki feng- ið sér pað enn þá,- geta fengið pað á fundinum. Féiagar, fjöl* mepníð! STJÓRNIN. Lítill verðlistL Bollapor geíin sem fcaupbætir. — Lágt verð': — Kaffikönnur 2,60 Skaftpottar 1*00 3 gólfkiútár 1,00 3 klósettrúilur • l,oo 1 hnífapar l,oo 50 tauklemmur l,oo 4 bollapör l\So Gólfkústar 1,5» Þvottabretti (gier) 2,95 Þvottabalar 4,05 Gólfmottur 1,25 Galv. fötur 1,25 Bolianðr gefin meðan birgð- ir, eridast. Með hverjum kr. 2,50 kaupum gef ég sem kaupbætir ^ 1 boilapar. Náið í sem fiest. Komlð í dag. Meira siðar. Sifl.njartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. EúðurikMngur, freðýsa, saltfisbnr pr. V« kg. 25 aura óðýrasta fœða. VersElun Guðmundar Hafliðnsonav, Vesturgðtn 52. Sími 2355. nnuununmmvm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.