Alþýðublaðið - 17.02.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.02.1931, Blaðsíða 1
<t mS IQiýSBflflfckM 1931. Þiiðjudaginn 17. febrúar. 40. toiublað. Brúðkaupsnóttln. Talmynd i 11 páttum, tekna á þýzku, undir stjórn Victor j Sjöström. Efnisrík, skemtileg og vel leikin mynd. j Aðalhlutverk leika: Joseph Schildkraut. Vilma Banky. Edward Robinm 1 Danzplötnr Og nokkrar íslenzkar plöt- ur sem hafa kostað 4,50 seljast fyrir kr. 2,50 og 1,50 á meðan byrgðir end- ast. Katrfn Viðar Hljoðfæraverzlun Lækjareötu 2. Grár köttur tapaðist ftá Kára- stíg 11 í vikunni sem leið skilist pangað. Konan mín og móðU okkar Halldóra S Jónsdóttir frá ÞorkeJs- hóli, andaðist á St. Jösepsspítala í Hafnarfirði að kvöldi 15. p. m. Jarðarförin auglýst síðar. Merkurgötu 9, Hafnarfirði 16. febr. 1931. Magnús Jónsson og börn. Keppinaotar. Tal-, hljóm- og söngva-mynd í 12 páttum. Aðaihlutverkin leika: HargreiOsinstofan AL&DIN Laogavegi 42. Siiii 1262. Notið nofakroilar! (nítt). Kambakrolior. — Manicore. Egta litun á hári og augnabrúnum, Ábyrgist að endist lengi. Elin GriebeL Vic'or Mc’Lagien, Edmond Lowe og þýzka leikkonan Lily Damita. Myndin sýnir á skemtilegan hátt hin margvislegu æfintýri er peir félagirnir Hagg og Duirt, sem báðir voru i amer íska sjóhernum lendtu i viðs- vegar um heim. S. R. F. f. I fl Fundut verður i Sálar- rannsóknaféiagi íslands, miðvikudagskvöldið 18. febrúar 1931 ki, 8V»íIðnó. Hp. Ejnas1 Nielsen flytur stutt erindi um nokkur atriði úr miðils- reynslu sinni. — Einar Loftsson kennari flytur erindi um iíkamníngar. Félagsmenn sýni pessa árs skírteini Sjórnin. Mönnum ber nokkurnveginn sam- an um að pessi hlfóðfæri hafi einhvern hinn fegursta hljómblæ, peir hafa heyrt í nokkrum org- elum — Um útlit og vöndun í öllum frágangi orkar ekki tvimælis. Ýmsar stærðir, tvöföld, sexföld eru nú fyrirliggjandi. — Goðið greiðsiuskiimaiar. Tilkynning frá Féiayi matvorokaupmaona i Beykjavík om iáns- viðsksfti. Frá og með 1. mars næstk. og framvegis, par tii öðru vísi verður ákveðið, verða vörur úr verzlunum félagsmanna að eins lánaðar gegn eftirtöldum skilyrðum. 1. að vöruúttekt hvers mánaðar sé greidd að fullu fyrir 15. pess næsta mánaðar, sem varan hefir verið tekin út. 2. Sé vöruúttekt ekki greidd fyrir hinn tilsettá tíma falla öii sér- staklega umsamin hlunnindi niður. 3. Reikningar peir, sem ekki hafa verið greiddir samkv. framan- rituðu, eða samið um, vetða afhentir Upplýsingaskrifstofu at- vinnurekenda í Reykjavík til skrásetningar og innheimtu. 4. Sökum hinna erfiðu lánskjara og háu vaxta verða eftirleiðis reiknaðir venjulegir bankavextir af öllum verzlunarskuldum, sem ekki eru greíddar innan pess tima, sem tiitekið er hér að framan, og reiknast vextirnir frá peirn mánaðamótum, er varan átti að greiðast. t Fyrir hönd Félags matvörukaupmanna í Reykjavík. Stjórnin. UTSALA. Vikuna 16.—21. febrúar veiður frá okkar lága verði gefinn 20% afsiáttur af Bolla- pörum, Diskum, M.itu- og Kdffistell Glervöru, Boiðbúnaði og Bús, höldum. AuglýsingasalaáKrystal. 25% afsláttur. Þar að auki úrgangsvörur rneð gjafve ði. Verzl. Jóns Þörðarsonar. Þurkaður saltfiskur nr. 1, á 30 aura Va kg., 25 aura ef kpypt eru 25 kg Enn fremur skata á 25 aura Vs kg. Jón og Sfeingrímur, sími 1240.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.