Alþýðublaðið - 17.02.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.02.1931, Blaðsíða 3
ABÞlBffiBfcAÐIÐ 3 Beztu egipzkra cigaretturnar í 20 sík. pökk- um, sem kosta kr. t,25 pakkinn, eru €Igar@ffMr frá Nicsolas Sostssa fréres, Einkasalar á ísiandi: Tóbaksverzluiii fslasidss b. f. GúmmlstíQvél eru gegn um margra ára reynslu oiðin pekt um land alt fyrir sina sérstöku yfir- burði: GÓÐA ENDINGU og RÚM- GOTT SNIÐ Auk hinna venjulegu gúmmí- stigvéla hefir „HODD“ verk- smiðjan nú byrjað að fram- leiða nýja tegund, sem nefn_ ist| LECTRO stigvél pessí hafa^pegar verið reynd hér talsvert, [og[ virðast taka öli- um eldri tegundum langt fram að éndingu.SKffilL Fyrfr sjónseiin mselnm vló sés'staklega með okkar ágætsa ofanáiimdn stigvéisani. Öll okkar gúmmístígvéi hafa nú verið lækkuð i verði. sbræður. Sbyndlsalan Ath. t frallnm gungi. Tæklfæriskaup í ollantn ‘deildam. Á morgnn og næstu daga verður seld- ur ýmis konar varningur frá í sumar p. á. m. 3o® stk. koddaver á o,6o og o,9o stk. Mörg hundruð Serviettur á 0,35 og 0,50. Mikið af Handklæðum á 0,60 og 0,90. 500 stk. L5k 2V-i m. að lengd, áður 7,90, nú 4,00. Mikið af alls konar purknm á 0,50 og0,90. Allar vörur á skyndisölunni eru seldar fyrir iitið verð en gegn staðgreiðslu. Allar vetrarkápnr og káputau selfast nteð afslætti. Sjðmanualtveðia. FB. Á Mð til Englands. Kærar kveðjur. Skipverjar á „Júptter“. 15 ára daxizmær. Ung stúika dönsk, aö eins 15 ára að aldri, er nú að verða beiimsfræg danzmær. Hún heitir Nini Theilade og hefir hún nú danzað í 50 danzsölum víðs veg- ar um Evrópu. Bandaríkjamenn hafa nýlega gert henn-i tilboð um að koma til Bandaríkjanna og danza par. Hvort litla stúlkan íier pangað er enn óráðið. Drengir gera nppreisn. Nýlega gerðu drengir uppreisn í fangelsi! í New Jersey í Banda- ríkjunum. Tóku 400 drengir pátt í uppreásannni. Börðust þeir við varðlið fangelsisins i U/2 klst.. en bdðu auðvitað lægri hlut. Níu drengir særðust, én sjö tókst að sdieppa út fyrir fangelsi,sim!Úrana. r— Drengirnir voru aliir í fangels- inu fyrir smáyfirsjónir. Dóffismáiaráðiierra fyrir ððm> stóii. Nýtega hefir dómisimáiaráöherra PóliandiS, Miehaowski, verið sfcefnt fyrir rétt. Er hann álkærður fyrir illa meðferð á pólititskum föngum. Ijœ dAgÍiiB veffiiraa. ©r' ST. FRÖN. Fundíur á miðvikudag kl. 81,4. öskudagsfagnaður. Systumar komi með öskupoka og kökur. Margs konar gleð- skapur. ÍPAKA. Fundiur annaö kvöld. Kaffi og ýmiislegt til skemtunar eftir fundinn. EIATNGIN nr. 14. Öskudagsfagn- aður annað kvöld, miðvikudag Systurnar geri svo vel og gefi öskupoka. Til skemtunar: sam- drykkja, 'ræður, söngur og danz. Féiagar! Styrklð sjúkra- 'Sjóöinn og fjölmennið á fund • inn! Dívanar, Dívanteppi og dínur af ðíl- gerðum. Beddar, rúmstæði og barnarúm fást með lægsta verði í Húsponaverziim Reyfejavito. Vatnstíg 3, simi 1940. Dppboð. Opinbert uppboð verður haldið á afgreiðslu Samneinaða gufu- skipafélagsins föstudaginn 20. p. m. kl. 1 l/a e. h, og verða par seld: 600 tcg. af ki ffl. — Greiðsla fari fram við har arshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík. 12. febr. 1931. Bjórn Dófðarson. Dppboð. Opinbert uppboð verður haldið á afgreiðslu Eimskipafélags Isf- ands laugardag 21. p, in. kl. 1 V* e, h. og verða par seldir 40 balí- ar (ca. 160 dúsín) af 4 lbs. og 5 lbs, linu. — Greiðsla, fari fram viðíhamarhögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 12. febr. 1931. Bj’ðrn Dórðarson. 2ss@fsi^ Pfanó __ i prýðilegn f” " T”s5 v; fstandi," njðg á* ... , ., . fiKS . áýr og *neö a- í?ættinp greiðsla- skilmáiam til sÍSIu f MSléðf æra solBxniBif Langavegi 19. Frfar krsllor hjá lærling, fyrstu 4 daga víkur*- ar frá kl. 2. Hárgreiðslustofan Ala- din, Laugavegi 42, sirni 1262. Nætorlæknir er í nótt Kristinn Bjarnarson, Stýrimannastíg 7, sími 1604.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.