Alþýðublaðið - 27.08.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.08.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ "V erzlun HJálmars Þorsteinssonar Skólavörðustíg 4. Sími 840. Xoli koBaagir. Eltir Upton Sinclair. Fjórða bók: Erfðaskrá Kola konungs. (Frh.). Áftur sá Edward, hve atvikin gengu í lið með honum. Hinir af- vegaleiddu námumenn mundu fara aftur til vinnu sinnar og hinir villuráfandi foringjar þeirra mundu neyðast til þess að viðurkenna glappaskot sitt! Eftir nokkra tíma fór lest til Western City, að því er Edward sagði, og kvað hann sér kært, ef Hallur vildi koma því svo fyrir, að hann gæti farið líka. Hallur svaraði, að hann ætlaði til gistihússins, og að Edward gæti farið með, ef hann vildi. Edward skipaði bifreiðarstjóranum fyrir. Honum gramdist, en hann eyddi tímanum meðan Hallur var burtu, með því að heimsækja bezta fata- salann í bænum. Hann ætlaði að reyna að útvega sér föt, sem hann gæti þó kunnað nokkurn veginn við sig í. XVII. Hallur hitti Jerry Minetti hjá sendimönnúnum frá verkamanna- sambandinu: skrifaranum, háum og grönnum, ungum írlendicgi með svart hár og augu, snörum f snúningum og ástúðlegum f fram- göngu. Hann var einn þeirra manna, sem menn fá strax traust á. Og Johann Hartmann, gráhærð- um námumanni, þýzkum að ætt, sem hafði sig lítt í frammi og fór sér hægt og rólega. Hann var bersýnilega gæddur miklu Ifkam- legu og andlegu þreki — enda þurfti hann þess með sem for- maður höfuðdeildar verkamanna- sambandsins rétt í miðju „keisara- rfki Raymonds". Hallur skýrði fyrst frá brott- flutningi nefndarinnar, sem ekki virtist koma þeim á óvart. Það var ætíð vani Jélaganna þegar út- lit var fyrir upphlaup í héruðun- um. Þess vegna var alls ekkert gagn að opinberum undirróðri; það varð að vinna í laumi unz sérhvert félag hafði kjarna f verk- lýðsfélag. „Getið þið þá ekki stutt verk- fallið ?“ hrópaði Hallur. „ómögulega“, svaraði Moylan. „Það mundi tapað áður en það Byggingarefni, svo sem: Gler, hvergi ódýrara, Kítti, Saumur, allar stærðir, Skrúfur, Gluggahengsli með tilheyr. Hurðarskrár, Hurðarhandföng, Hurðarlamir, Margar stærðir Blaðlamir Kommóðu-, skáp- og Kof- forta-skrár, og Kommóðu- skilti o. fl., B ú s á h ö I d: Emal. pottar, Emal. skaftpottar, Emal. þvottaskálar, Emal. kaffi- og te-box, Blikkbrúsar frá 2—-12 litr. Miklar birgðir með tæki- færisverði; einnig » S i d o I« fægilögur, sá bezti og ódýr- asti, sem til er í borginni. byrjaði. Nýir verkamenn mundu fluttir inn hópum saman frá stór- borgunum, og innan viku mundi námureksturinn hafinn af nýju. Og hvað hinu viðvíkur, að hvetja hinar námurnar til samúðarverk- falls, þá mundu sumar þeirra gera það, en til einskis gagns. Nei, þegar verkfallið hleypur af stokk- unum, verður það að vera vel yfirvegað og ná til allra héraða í amtinu*. „Og á meðan", skaut Hallur Ýmsar bazarvörur: Harmónikur, einf. og tvöf. margar tegundir, Munnhörpur, margar teg. Seðlaveski, — — Peningabuddur — — Lóftvogir — — Hitamælar — — Blómsturpottar — — Blómsturvasar, Kopar kertastjakar, Kopar flaggstengur, Rakvélar, Gilette model, Rakvélablöð, Gilette, Vekjaraklukkurnar góðu, sem spila ýms heimsfræg lög. Myndaalbúm, margar teg. Myndarammar, stærsta úr- val í borginni. Miklar birgðir af allsk. Leikföngum, sem eru miklu ódýrari en annarsstaðar. A1 þýðubla ðið er ódýrasta, íjölbreyttasta og bezta dagblað íandsins. Kaupið það og lesið, þó getið þið aldrei án þess verið. inn í, „verður félagið í Norður- dalnum dautt“. „Ef til vill“, var svarið. „Þá verðum við að byrja af nýju. Þannig er verklýðshreifingunni farið". Pað er reynzla þeirra, sem verzlað hafa við verzlun mína, að þeir fá hvergi jafngóðar vörur með eins sanngjörnu verði. Virðingarfylst. Hjálmar Porsteinsson. Útborgunartí m i á skrifstofu Rafveitunnar, Laufásveg 16, er fyrst um sinn á þriðjudögum 2—4 og fimtudögum 2—4. Raíveitan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.