Alþýðublaðið - 06.12.1958, Blaðsíða 5
Jóla-clrykkir.
SáNITAS-ÐRYKKIR
SANITAS
Pepsi-Cola
Ananas
Appelsín
Geisli
Ginger Ale
Grape-fruit
Lemon sqaush
Póló
Sódavatn
Orangeade
og
Lemon
Ávaxtasafarnir
húsmæðranna hnossgæti
Bl. ávaxta-
Hindberja-
Ananas-
Jarðarberja
SultjCl
Kii’suberja-
Bi. ávaxta-
suft
Frægur. ferðalangur segir frá
ferðum sínum urn Suður-Ame-
ríku. en þar eru stærstu ókömi
uð landssvæði á hnettinum,
fjuúr utan heimskautasvæðin,
Þar inni í frumskógunum,
„Græna vítinu”, leynast hætt-
ur við hvert fótmál.
FERÐALANGUR
LJÓSMYNDARI
ÆVINTÝRAMAÐUR
Jörg-en qitsch bauð hætt-
unum byrginn :
k hann dvrtdist 3 furðn-
ht imum Amazorj í'rum-
skóganna
•fc hann var hiá hinum hcr
skáu og hættulegu í
Awatti um í Græna
vítinu.
hann barðist einn upy
á líf og dauða við 8 m.
langa kyrkislöngu.
hann gisti byggðir höf-
uðleðrasafnara
hann kiíif gjósandi eíd-
fjall.
Ekki er Jörgen Bitch þó
einungis ævintýramaður,
sem segir æsilega frá svað-
ilförum og tvísýnni glímu
við vðisjál atvik. Hann er
líka glöggur ferðamaður,
sem með sigurgleði land-
kannaðarins skoðar landið
og lýsip því.
42 hciLsíðumyndir, þar af
10 iitprentaðai*.
Oskabók allra, sem unna
góðum ferðabókum og finna
útþrána svella í brjósti
sínu.
★ Fegurri bækur en
uokkri sinni áður.
kr Ferðasaga frá Kyrra?
hafseyjum.
'k Ogleymanlegar ör-
íagasögur Jóns Helga
sonar.
"k Davíð Stefánsson
gestur hjá ahnenn-
Vantai* ungling til að bera blaðið til áskrifenda
í bessnm hverfum :
KLEPPSHOLTI.
Talið við afgreiðsluna. — Sími 14-900.
Alþýðuhlaðið
Gótfteppa-
hreinsun
Tökum erinþá tifnrieirisunaí,
fyrir jól, gólfteppi, dregla
og mottur úr ull, hampi,
kokos, o. fl. Gerum einnig
v:ð. Sendurn — Sækjum. —
Gólfteppagerðin h.f.
Skúlagötu 51. S-ími 17360.
ÉG FÆ EKKI bctur s ið en að
bækur séu nú enn vamlaðri en
þær hafa áour verið. Þaff er
framför í íslenzkri bókaútgáfu,
| bæði hvaff vandvirkni snertir og
j eins í útíiti bóka. Prentsmiffjurn
I ar bókbindararnir hafa unnið
hér mest að, en einnig útgef-
entlur bókanna og teiknarar,
i sera búa til kápuinar. Margar
kápur eru mjög fallegar, en ein-
staka er meff of miklum íburffi.
Stundum getur ofhleffsla eyði-
lagt áhrifin.
i
ÉG LAS „Eyjan góða“, sem
Menningarsjóður hefur gefið út.
Iiöfundurinn er Bengt Daniels-
son, sá hinn sami, sem tók þátt í
Kon Tiki leiðangrinum. Hann
fór aftur til Kyrrahafseyjarinn-
ar fögru og dvaldi þar um skeið.
Hann varð ekki fyrir vonbrigð-
um og undi vel lífinu ásamt
konu sinni. Þetta er ágæt ferða-
bók, dreymin og hugljúf og þó
glettin á köflum. Það er enginn
stormur eða styrr í henni. Að
lesa hana er eins og að hlusta á
þýða músík.
BÓK JÓNS HELGASONAR
ritstjóra: „íslenzkt mannlif“ er
af allt öðru sauðahúsi. í henni
eru ellefu íslenzkir þættir frá
fyrri tíð. Sex hafa áður birzt í
blaði Jóns, en fimm eru nýir.
Þetta er mjög athyglisverð bók
og vel gerð. Athyglisverðasti
þátturinn finnst mér vera: „Þeg
ar Salómon snjókóngur fæddist
á IInjúkshlaði“. — Þar er brugð
ið upp ógleymanlegri mynd af
konu, sem gekk berum fótum
um eggjagrjót umkomuleysisin-.
á myrkum tímum.
HÚN FÆDÐI BARN sitt.
standandi í snjóskafli og skildi
það eftir þar. Það var í meinuni
og hún fámál og innhverf. Svo
staulaðist hún inn í rúm sitt, en.
húsbændur hennar náðu barn-
inu úr skaflinum, lögðu það ac
brjósti hennar nelkalt, en hiútt
vafði það örmum, signdi það, og
las yfir því faðirvor. — Síðan
var hún þrídæmd og loks 1:t
dauða, en var náðuð og kon
heim.
SAGA HENNAR er saga ís-
lands á niðurlægningartímabil-
inu í hnotskurn. Þættinum lýk-
ur með srnágrein manns sem enn
lifir og bekkti Elíná. Svo stutt
er síðan þjóðin lifði við hörm-
ungarnar, sVo-stutt síðan dænrl:
fólk var serit t.il aftöku út til
Danmerkur. Elíná dó síðasta ár
aldarinnar. Þá: var hún ein i
koti, hændi að sér börn og baö
þeim blessunar. „Hún bjó yfir
djúpri, rammaukinni skap-
kynngi.“ Það kallaði hennar tíS
vanvit.
ÞESSIR ÞÆTTÍR Jóns Helga-
sonar eru svo vel ritaðir, að ég
held að aðrir. sem fást við slí?<
efni nú á tímurn, riti ekki betur.
Þættir Jóns í „Frjálsri þj.óð“
hafa afiað bæði honum og blað-
inu vinsælda. Ég kaupi blaðiö-
eingöngu vegna þeirra, en vel er
að hann hefur tekið saman bók
ar muni koma frá honum á
ar muni koma út’ frá honum a
næstu árum. Jón .Hoigason hc-j’-
ur Ieitað í minningasjóð þjóða? -
innar undan ringulreið nútím-
ans.
ALLIR, SEM EIGA graninv,-
fón, geta haft Davíð Stefánsson
að gesti sínum. Fálkinn hefur
fengið skáldið til að lesa á plöt-
ur fjórtán ljóð sín eftir eigiix
vali. Þau eru öll á einni plötu.
Þetta er ný útgáfustarísemi og
mjög vel gerð. Vil ég þakka
Fálkanum fyrir þetta fr.um-
kvæði hans. Vel væri ef hægt
væri að gefa út fleiri Ijóðskáld
með þssum hætti. Þeíta er þó
dýrt fyrirtæki, en ég hugsa aö
almenningur kunni vel að rnela
þetta ágæta frumkvæði.
Hannes á horninu.
Alþýffublaffið — 6, des. 1953