Alþýðublaðið - 06.12.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.12.1958, Blaðsíða 7
r r~f ’ Þ l leypti JEFTIRLIT- 6reu hefur kossar í reiegi ekki i lieldur en oizt að því, áður máttu sekúndur, áhrif á a- sem i af eiðt. m kona inn ;andi. Hún og pantaöi :ka um leið kammbyssu Dg hrópaði: na ykkur, ,ð gera við þegar ég 5i skamm- n gestanna x umsvifa- steindrapst. Ir II ; Sikiley um í sjálfu sér því slíkt er ■ viðburður. var það dá- in. ar kom mcð 1 Sikileyjar „kádilják fótur og fit i á bílinn, ;inn, sem 611 klyíi. Prest- a stáði hinn í marglit- leð sólgler- og tyggi- gúmmí. Þóttí nú hafa hækk að hagur strvmpu, því hann hafði farið frá Sikiley ný- giftur og blásnauöur. Nú þótti stigamönnum og ræningjum heldur hafa hlaupið á snærio og þeir rændu klerkinum af kon- unni. Þeir sendu nú boð til konunnar um, að ef hún vildi fá sinn ektamann heil an á húfi aftur, yrði hún að láta 40 000 kr. af hendi rakna. En svarið kpm öllum á óvart. Hún sagði sem sé, að þeir yrðu þá að hafa prest- inn í sínum vörzlum, því hún ætti ekkert lausnarfé. Það kom þá í Ijós að þau höí'ðu aðeins 400 kr. úr að spila mánaðarlega og pré- dikarastarfið hafði hann að eins tekið að sér til þess að afla sér fjár til daglegra þarfa, þegar hann ekki leng ur hafði heilsu til að stunda múraraiðn sína. - Glæsivagninn höfðu þau keypt notaðan fyrir lækk- að verð. Reynt er nú með öllum ráðúm að ná klerknum úr klóm ræningjanna, en að- dáu.n fólks á Amerík-u hef- ur stórum minnkað á Sikil- ey. börn í RITINU Heilsuvernd 3. hefti 1958 er grein eftir Björn L. Jónsson veður- fræðing og lækni um or- kakir Vjansköpunar barna. Þar segir frá því, að til- raunir hafi verið gerðar á þesu sviði, T. d. hefði verið gerð tilraun á þá leið að rannsókn var gerð á 380 konum. 90 konum var gefin ókeypis aðst.oð og ókeypis úrvals fæði, 170 konum, sem taldar voru í sæmileg- um efnum, rar ráðlagt um val fæðutegunda og hátt- ernis á meðan á meðgöngu- tíma stóð, en 120 voru látn- ar afskiptalausar. Þ-að kom þá í ljós, að fóst urlát, vanskapanir og and- vana fæöingar voru langt- um algengari hjá þeim, sem enga aðstoð höfðu hlotið auk þess sem fæðingin hjá þeim tók að meðaltali 5 tíma lengiir én hjá hinum. Vanskapanir eru annars æ-ðí al-gengar, og þótt stund um sé hægí að lækna ágall ann er þó oft um ólæknándi tilfelli ,að ræða og fjöldi andvana barna er vanskap- að þannig, að ýmis líffæri vantar algjörlega, svo sem heila, hjarta o. s. frv. Komið hefur enn í Ijós, að geislaverkanir ýmis kon- ar -eru mjög hættulegar. Því er skirrzt viö ao ias:a röntgenmyndir af vanfær- um konum. Enn hafa verið gerðar til raunir á músum og rottum og mögulegt hefur reynzt að „framleiða" alls konar vanskapninga. Allar konur vilja fæða heilbrigð börn, þess vegna er enginn hégómi sá árang- ur, sem næst af rannsókn- um sem þessum. ¥ ÞðSr sem hún ætíaði a5 gera við eiginmanninn. LATINA, Ítalíu (Reuter). Ung nýgift stúlka gleypti húslykiiinn fyrir skömmu tii þess að korna i veg fyrir að eiginmaður hennar færi. út með félögum sínum. „Maðurinn minn vildi fara út með félögum sínum í fyrsta skiptið eftír að við vorum gift fyrir einum mánuði síðan“, sagði hin 21 árs gamla Adriana Segala snöktandi við læknana á spítaianum, sem hún hafði verið flutt á, til þess að skerast upp. „Ég vildi að hann væri heima hjá sér. Hann heimt aði að ía að fara út, svo að ég þreif lykilinn og gleypti hann.“ Eiginmaður hennar varð að brjóta niður dyrnar til þess að geta farið með könu sína á spítalann. Hér á myndinni sést nýjasta gerð reiðhjóla, sem lík- legt er »S verðl reiðhjól framtíðarinnar. Maðurinn á hjólinu er brezkur þingmaður, og er hann að mæta til þingfundar í parlamentinu. JÓLIN Kvikmyndin Svipmyndir úr Skaftafellsþingi verður frumsýnd i Austurbæjarbíói á morgun, sunnudaginn 7. des, kl. 1,30. — Aðgöngumiðar seldir þar frá kl. 2 í dag og eftir kl. 1 á morgun, Stjórnin. Fjö-Ibreytt og (fdýrt KVENNABL-AÐ Blaðaturnmn Laugavegi 30 B. Viðskiptavinum vor-um tilky-nnist hérmeð að verzlunin er flutt úr Tryggvagötu 23 í A. EINARSSON & FUNX HF. By ggíngavö ru ver zl u n Garðastræt: 6. Sími 13982. •» * ■ ' "• '~ u mfr - l. ' ■ I óátinn. Kaf- im höfðu að ið niður og jn Frans vill I bví, hvaða ieyndardómar séu grafmr í djúpinu. „Það verður til einskis,11 sagði Georg, „en þu ræður því auðvitað sjálf ur hvað þú gerír. ’ Fxans fer nú í kafarabúning og stekk ur fyrir borð. Stefklega syndir hann til botns. Torf- ur undarlegra fiska lcggja á flótta. Vatnið er hér dökk grænt. Þarna er kletta- nibba. En hvað lýsir þarna iangt úti í fjarskanum” Það skyldi þó aldrei vera leynd annálið mikla? Alþýðublaðið — 6. des. 195°, f 7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.