Alþýðublaðið - 07.03.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.03.1931, Blaðsíða 2
2 Samkonrabannii} ep npp hafilð. Samkvæmt auglýsingu frá lög- næstkomandi mánudegi. Mega RtiI ivelHr togaraoa? Sognbnrðnr tooarastoðvnnar- manna. dilmir on Belpnm famir á ísfiskveiðar Umdanfarna daga bafa togara- stö'ðvunarmenn verið að breiða þá isögu út á meðal almiennings, að togararnir lægju nú hér bundnir vegna þess, að þeir þyrftu að búa sig undir saltfisks- vertíðina. Saga þessi hefir verið látin ganga mann frá manni, en ekki verið birt í málgagni tog- arastöðvunarmanna, svo að síð- ur væri hægt að hrekja hana og sýna fram á að hún er fjarri öllum sanni. Sjóniönnum er það mjög vel kunnugt, hve marga daga togararnir þurfa til að geta búið sig undir saltfiskveiðar, er þeir hætta ísfiskveiðum. Það eru 3—5 dagar venjulegast, — nema ef þeir þurfa mikillar viðgerðar við, þá tekur það nokkuð lengri tíma. — En togararnir flestir, sem nú , liggja dauðir, eru búnir að liggja bér tvenna og þrenna 5 daga. Nú er það kunnugt, að ísfiski- ríið hefir gengið ágætlega í vet- ur. Afli góður og salan með ein- dæmum. fsfisktúr mun í vetur vanalegast hafa tekið 22—25 daga frá því togararnir fóru héð- lan á veiðar og þar til þeir komu hingað aftur eftir að hafa selt aflann. Tilætlun flestra út- gerðarmanna var i upphafi að láta alla togarana liggja hér til 20. marz og jafnvel lengur. Ef til vill er þetta tilætlun þeirra enn, en þó munu þeir vera farnir að linast síðan þeir fundu það, að þeir gátu ekki fengið að skalta og valta með þennan aðalat- vinnuveg þjóðarinnar án afskifta almennings. — En það er nú sannað, að togararnir liggja hér ekki vegna þess, að þeir séu að búa sig út á saltfiskveiðar — og hvers vegna hafa þeir ekki farið á ísfiskveiðar nú? Hvers vegna notuðu þeir ekki tímann til 20. marz til þess að ná í nógan fisk- inn, sem bíður þess eins að vera fangaður, og selja hann síðan fyrir ágætt verð eins og undan- farið ? Og nú eru tveir togarar farnir á ísfiskveiðar: Hilmir og Bel- gaum. Þeir liggja ekki dauðir. Hvað dvelur þá hina togarana? Hvað dvelur Allianoe- og Kveld- úlfs-togarana? Gengur þeim Ólafi Thors og Jóni Ólafssyni illa að halda istéttarbræðrum sínuim í fjötrum? Svona er stjórn , aðaltogara- stöðvunarmannanna. Hér liggja togararnir reiðubúnir til að fara á veiðar. En þeir fá ekki leyfi tii þess. Hvorki mega þeir veiða í ís né salt. Þeír mega ekkert að- hafast. — Þeir verða að liggja dauðir til dýrðar einstaklings- framtaki þeirra Jóns & Ólafs. reglustjóra, sem kom til blaðsins kL rúmlega 1 í dag, er sam- komubannið afnumið frá og með Kl. II1/2 í gærkveldi fór varð- maðurinn á „Suðurlandi", Jason Sigurðsson, Brekkustíg 14, að taka eftir smáhvellum og brest- um. Á fyrsta tímanum ágerðust þessir hvellir, og voru margir eins og byssuskot, og einnig á- gerðist brakið, þar til kl. 1, að nokkur hluti af nýja hafnarbakk- anum sprakk fram að neðanverðu með miklu braki og bramli. Varð Jason í fyrstu hræddur um, að járnið myndi lenda á skipinu, en sá fljótt að svo myndi þó ekki verða, því það var að neðan- verðu, að járnin í bakkamim sprungu fram. Er hann sá að skipið var því ekki í neinni hættu, fór hann upp í hafnar- iskrifstofu til að láta menn vita. En hitti þar engan, því að næt- urvörður á hafnarskrifstofunni mun hafa verið að snúast í öðru. Fór hann þá á TolLstöðina og bað tollvörðinn að hringja á hafn- arskrifstofuna og láta vörðinn vita um þetta. Jason segir, að eftir á að hyggja, þá muni brestirnir hafa byrjað fyrir ikl. IIV2. þótt þeir væru ekki svo miklir fyrir þann tíma að hann veitti því isérstaka athygli. Segist hann í igáerf í .kaffi- tímanum, þ. e. kl. liðlega 3, hafa séð, að stór hlykkur var kominn á steinkantinn, þar sem skeaud- irnar uröu. Togararnir ncrda aö fara á vei'ðar nú pegar. Þeir miega ekki liggja lengur daiuðir. Allar stéttir líða jafnt við þessa stöðvun. Þjóðarlíkaminn stirðnar ef þessu' framferði togarastöðvunarmanna heldur áfram. Ot með togarana. Útvessbanklnis síknaður af kiofu Kristjáns KarSssonar. Þegar Útvegsbankinn tók til starfa voru að honum ráðnir nýir bankastjórar, en bankastjórar ís- landsbanka sáluga mistu þá spón úr askinum sínum. En þessu kunnu }>eir sérstaklega illa, en þó einkum Claessen, sem fengið hafði um hálfa milljón króna í laun frá íslandsbanka fyrir það', að setja hann á hausinn. Claessen fékk því starfsbróður sinn, Krist- ján Karlsson, sem hann vissi að kvikmyndahúsin hafa eina sýn ingu á morgun. fyllingarkantinum, sem bilað hafa. þ. e. á um 30 metra svæði. Sandiurinn í fremri enda þess- axar uppfyllingar seig mikið s. I. vor og var fylt upp aftur, það sem seig, en nú ex alt sigið og í sama horfi þar. Þegar athugaður er sá hluti af austurkanti nýja hafnarbakkans, sést greinilega, áð hann er allur siginn. og má búast við, að hann sé á sömu leið og það, ,sem hrunið er. Og er nú verið að aka grjóti og henda fram af upp- fyllingunni, en það á að verða til að styðja járnin að neðan, en óvíst er, hvort nokkuð gagn er að þvL Hafnarbakki þessi hefir kostað bæinn 7—8 hundruð þúsund króna. Hvort bætur fást hjá sand- pumpufélaginu danska, sem bygði nýja hafnarbakkann, skal ósagt látið. Segist borgarstjóri hafa sent félaginu skeyti í dag um hvernig komið væri. Búast má við, hvort sem bær- inn nú tapar þessum þremur milljónarfjórðungum, sem bakk- inn kostaði, eða ekki, að þá verði mikið tjón af þessu, því líkleg- ast er að bakkinn verði ónothæf- ur núna á vertíðinni, þegar mest er nauðsyn fyrir hann. hafði þó gert minst fyrir sér, af því hann hafði um stystan tíma gegnt stöðunni, til þess að fara í mál gegn Útvegsbankanum og krefja hann um eins árs laun, eða um 20 þús. kr. Dómur í máli þessu féll á fimtudaginn var. Útvegsbankinn var algerlega sýknaður af öll- lim kröfum Kriistjáns. Kosningalagabreyting i Bretiandi. Lundúnum, 5. marz. United Rress. FB. Neðri málstofan hefir með 277 atkvæðum gegn 251 samþykt ttíinar þýðingarmiklu kosningalagabreytingar, sem frjáLslyndi flokkurinn hefir kraf- ist af jafnaðarmannastjórninnj fyrir istuðning þann, sem þeir ■veittu istjórninriL Fékk frjálsl. flokkurinn, eins og kunnugt er, færri þingsæti í hlutfalli við at- kvæðamagn en hinir flokkarnir. Eia eismllegtsr déanasr. ’Eins og alþjóð er kunnugt, skeðu þeir atburðir hér fyrir rúmu ári síðan, að Helgi Tóm- asson, sem þá var yfirlæknir á Nýja Kleppi, réðist að dómsmála- ráðherra Jónasi Jónssyni með brigzlum um það, að ráðherrann væri geðveikur. Helgi þessi hafði einnig leitað fulltingis forseta sameinaðs þings og forsætisráð- herra, til þess að hrinda dóms- málaráðherra úr ríkisstjóminni, vegna geðveiki. Þessar áiásir á dömsmálaráðherra hófust þegar hann lá veikur, og réðist Helgi inn á heimili ráðherrans að kvöldlagi með brigzl þessi, að konn ráðherrans áheyrandi. Þetta atferli Helga vakti geysi- athygli innan lands og utan. Fáir treystu sér til þess að verja hina einstæðu framkomiu hans, og gekk jafnvel svo langt, að í- haldisflokkurinn, sem varið hafði atkvæðafölsunina í Hnífsdal og fjársvik Einars M. Jónassonar, sá sér ekki fært að afsaka með öllu aðfarir Helga: Hinn 31. apríl s. 1. var Helga Tómassyni síðan vikið úr stöðu hans á Nýja Kleppi. Mun flestuni hafa komið frávikning þiessi á óvart o-g flestir álitið, að það hefði dregist um of. Það reynd- ist og þannig, að Helgi gat ekki fengið stöðu erlendis vegna fram- komu sinnar i geðveikimálinu. Nokkru eftir að Helga var vik- ið úr stöðunni hóf hann máíssókn á hendur ríkissjóði og krafðist þar eins árs launa og að auki 10 þús, kr. í skaðabætur. Dómur undirréttar féll í málí þessu 5. þ. m. Og niðurstaða dómsins var sú, að Helgi skyldi fá 6 mánaða kaup greitt úr rík- issjóði, en að öðru leyti voru, kröfur hans ekki til greina tekn- ar. Mörgum mun leika forvitni á að vita um forsendur fyrir þess- ari einkennilegu dömsniö’urstöðu. , Aiþbl. befir því aflað sér þeÍTra. 1 forsendunum segir meðal annars: „Ráðabrugg stefnanda (Helga) og félaga hans virðist hafa gengið út á pað, að hrlrtda d ó msm álaráoh erra úr. stjórn landsins á peim grundvelli, að hann vœri geðveikur.“*) Hér er skýrt að orði komist og án efa rökrétt ályktun. Og svo bætir dómarinn við: „en þessi athöfn stefnanda virðdst öllu helzt verða að skoðast sem unggœðislegt flan, framið í oftrausti á bók- lega þekkingu." Og síðar: „En alt þetta athæfi stefnanda, sem fall- ið var til pess að veikja pá virð- ingu og traust, sem nauðsynleg var stöðu hans, þykir p ó ekki þannig vaxið, að hann með því hafi fyrirgert stöðu sinni.“ Marga mun undra á því, að niðurstaða þessara bugleiÖioga skyldi verða sú, að Helgi fengi tildæmd laun úr ríkissjóði. Nýl hafnarbakkinn hrjmnr. ferðnr verk, sem kostaði 3/4 bluta úr miljðn ónýtt? Alls er-u það 50 járn í upp-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.