Alþýðublaðið - 09.03.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.03.1931, Blaðsíða 2
\ 2 __________________________________gpf PWBte A.glfr______________________________ Bærinn á 100 QfeMd krónnr hjð ríkissjðði. LækkMl tolla A oanðspÍaVðrHffl. Borgai stjóra-lhaldið gverskallast víð að byrja atvinnnbótnm. ifnám skatts af lágíekjoi og lækknn skatts af m’ðlnngstekjam. Nú eru margar vikur liönar síðan bæjarstjórnin fól borgar- stjóra aö koma af stað atvinnu- 0011™ til að bjarga fjölda al- þýðuheimila úr [>ví neyðarástandi, sem þau eru i, en ekkert er gert. Knútux borgarstjóri segist að vísu vera í samningum við bankana um lán handa bænum til atvinnu- botanna, en ]>að virðist ganga heldur seint. Á bæjarstjórnarfundum hefir Knútur sagt, að hann gæti ekld einu sinni fengið 60 púsund krón- ur. En nú eru peningarnir til. Éins og kunnugt er, er bærinn búinn að leggja mikiö fé til byggingar sundhallarinnar, en rík- issjóbi ber að leggja fram 100 þúsund krónur til verksins. Þess- iir peningar hljóta að liggj-a hjá fjármálaráðherra, en Knútur hefir ekki vútjað peirra enn pá. Hvers vegna hefir hann ekki tekið á móti pessum peningum? Hvers vegna hefir hann ekki yfirfært þá enn þá í bæjarsjóð. Almenningur væntir þess fasf- liega,. að atyinnubæturnar byrji nú þegar, og það ér beinlínis brot á öllu velsæmi hjá íhaldsbæjar- stjórninni, að vera búin að svelta böxn og konur í allan vetur, en hafa þó peninga til að leggja í atyinnubætur, sem þegar er búið að samþykkja að hefja.- Hve miklum atvinnubótum væri hægt að hrinda í framkvæmd með þessurn .100 , þúsund krón- um, sem bærinn á hjá ríkissjóði? Það væri hægt að taka fjölda alsnauðxa verkamanna í vinnu nú þegar og bjarga með því heimil- um þeirra úr því hörmungar- ástandi, sem þau eru í. París, 9. marz. United Press. FB. Fulltrúaíundur námu- manna hefir samþykt tillögur um verkfall í öllum námium lands- ins, og er ráðgert, að verkfaliið hefjist 16. þ. m. Fundurinn lét og þá ósk í ljós, að iðnaðar- menn í vefnaðariðnaðinum og Borgorstjómarkosning i Luníliínum. Lundúnum, 6. marz. United Press. FB. Kosningar til borgar- stjómar í Lundúnum benda til, að hlutfallið milli styrkleika fJokkanna hafi ekki breyst að miiklum mun. Umbótamlenn í bæj- armálefnum [samfylking auð- valdsáns] hafa unnið sex sæti á kostnað jafnaðarmanna. Fullnað- I Fjölda mörg börn hafa ekki I bragðað mjólk í vetur, ekkii kjöt og varla nýjan fisk. íhaldið í bæjarstjórninni ræður yfir fjárhæðum, sem hægt væri að korna af stað atvinnubótum með og ráða með því úr þessum miklu vandræðum. En það gerk það ekld. Þetta er næstum óskiljanleg framkoma. Því þótt menn séu ihaldsmenn og miði flest við eigin gröða yfir- stéttanna, þá má það vera meira en lítil harðneskja, að geta legið á lífsbjörgum alþýðuheimilanna sýknt og heilagt og látið neyðina sjúga úr þeim merg og blóð án þess að hafast að. Knud Zimsen og fólk hans í bæjarstjórninni á varla sína líka i sögu bæjarstjórna um allan liehn. Þessi framkoma er svo langt frá því að vera mannleg; — það er eins og sálarlaus vélmenni séu að verki. 100 þúsund krónurnar verður Knútur að taka út hjá ríkissjóði; ibærinn á þær inni — og atvinnu- bæturnar verða að hefjast að mun á morgun. Annars hljóta menn að sjá, hvaða stétt _sem þeir tilheyra, að viljinn er enginn til bjargar hjá borgarstjóra-íhaldinu. Að það vill að ástanddð sé sem allra verst. ALLar stéttir líða undir þessu ó- hæfa atvinnuleysi, nema fámenn klíka gróðahíta, er vi-lja lækka hin ákveðnu laun. — Þess Vegna krefjast allar stéttir atvinnubóta þegar í stað. hafnarverkamenn tæki þátt í verkfallinu. — Aniche námufélag- ið, sem starfrækir námur skamt frá Donai, hefir tilkynt, að 75 þús. námumönnum sé sagt upp vinnu um' stundiarsakir frá byrj- un næstu viku að telja. arúrslit eru ekki kunn, en um- bótaménn hafa fengið 68 sæti, jafnaðarmenn 29, frjálslyndir 4, óháðir 1. Fjórtán konur hafa ver- ið kosnar, þar á meðal dóttir forsætisráðherrans, Ishibel Mac- Donald. Vedrið. , Austahgola. Úrkoniu- laUst. Hiti í morgun í Reykjavík 1 stig. 6. Hlutur rikissjóðs. Nú skal bent á, hver verði hlut- ur ríkissjóðs samkvæmt skattár análafrumvörpum Haralds Guð- mundssonar. í greinargerð þeirri, er fylgdi frumvarpi hans um tekju- og eigna-skatt, þegar hann lagði það fyrir síðasta þing, var tekjuauki ríkissjóðs af því áætiaður um 850 þúsund kr. á ári. Eins pg segir í greinargerð þeirri, sem nú fylg- '’i.r frumvarpinu, „var sú áætlun bygð á skýrslum um meðalskatt greiddan ríkissjóði árin 1924— 1928. Samkvæmt skýrslum fyrir tvö síðustu ár hafa skattskyldar eignir og tekjur framteljenda farið stórum vaxandi síðan, eink- um í Reykjavík, svo að ef miðað er við meðalskatt árin 1924— 1930, isem er mjög varlegt, má ó- hætt áætla tekjuaukann a. m. k. liðlega 1 milljón króna á ári, ef frv. VerðuT samþykt.“ Tekjuauki ríkissjóðs af fast- eignaskatti samkvæmt því frum- varpi er mjög varlega áætlaður 600 þús. kr. á ári. Tillögur H. G. um lækkun yerðtolls' nema rúmiega U/2 millj- ón kr. miðað við fjárlagafrum- varp stjórnarinnar. Samkvæmt innflutningsskýrsl- um áranna 1924—1927 yrði kaffi- og sykur-tollurinn eftir lækkun þá, sem H. G. leggur til að gerð verði á honum, samt um 622 þús. (kr., en í fjáriagafrumvarpi stjórn- arinnar er tollurinn áætlaður 850 þús. kr. Lækkun tollsins er sam- kvæmt því um 230 þús. kr. Þar á móti kernur ágóði ríkisins af einkasöiu á tóbaki og eldspýt- um, samkvæmt frumvarpi því, er fulltrúar Alþýðuflokksins í efri deild flytja, 250 þús. kr. á ári. Útkoman fyrir ríkissjóð ver'ður þá þessi: í fyrsta lagi: Tekjuauki: Af tekju- og eigna-skatti rúml. 1000 þús. kr. Af fasteignaskatti 600 — Samtals rúmi. 1600 þús.. kr. Tekjurýrnun: Af lækkun verðtolls rúml.' 1500 þús. kr. ! öðru lagi: Tekjuauki: Af einkasölu á tóbaki og eld- spýtum 250 þús. kr. Tekjurýmun: Lækkun kaffi- og sykur-tolls 230 þús. kr. Af þessu sést, að hag ríkissjóðs er ao minsta kosti eins vel borg- ið og nú er meö því að sam- þykkja tillögur Alþýðuflokksins. En hag alpýðunnar er miklu bet- ur borgið með því. Og það er óneltanlega bættux þjóðarhagur að gera afkomu fjöldans léttari og kjör hans betri. 7. Hagsbót alþýðu. ^ Þess er vandlega gætt í tiJlög- um Haralds, að heildartekjur rík- issjóðs skerðist ekki; en hitt er aðalatriði þeirra að bæta hag aU mennings, hinna mörgu, sem litiu hafa úr að spila. Að vísu getiur verið að einhver spyrji, hvers vegna ekki sé etm þá lengra gengið, t. d. kaffi- og sykur-toil- urinn afnuminn að fullu. En þá er þess að gæta, að þá væru þeim mun minni likur fyrir því, að nokkur árangur næðist á þing- inu. Hagsbætur alþýðunnar að því, að tiilögurnar yrðu samþyktar eins og þær liggja fyrir, erii auk þess mun rneiri heldur en virðist, ef að eins er litið á heildartölur þær, sem verðtoilstekjur rikisins og tekjur þess af kaffi- og syk- ur-tolli lækka um. Það er fyrst að telja, að verð- tollslækkunin, rúml. U/2 mdlljón _kr., er miðuð við áætlun stjórn- arinnar í fjárlagafrumvarpi henn- ar, þar sem vörutollur og verb- tollur eru áætlaðir samtals 2800 þús. kr. Nú er það reynslan, að tekjur eru yfirleitt mjög varlega áætlaðíar í stjórnarfrumvörpum, svo að óhætt er að gera ráð fyrir því, að toilalækkunin myndi sam- tals nema a. m. k. tveimur millj- ónum kr. i meðalári, á verðtolli og kaffi- og sykur-tolli satmtals. Eins og kunnugt er legst verzl- unarálagningin hlutfallslega jafnt á toll og jnnkaupsverð vörunn- ar. Þar sem nú mestur hluti verð- to!lslækkunarinnar yrðiá vefnað- arvörum, fatnaði, skóm, og bús- áhöldum,sem eru miklan álagn- IngatVörur, mun ekki um of í lagt að gera ráð fyrix, að verzlunar- álagningin á þær vörux, sem toll- lækkun yrði á, sé um 50«/o að meðaltali. Hin raunverulega tolla- lœkkun á nauðsynjum almennings V'erður því um prjár miiljónir bróna. í meðalári samkvEemt tillögum þessum, þ. e. 150 kr. á hverja 5 manna fjölskyldu að meðaltali. en miklU meira í kaupstööum; Iþví að Jiar eru rriargar af þessum vörum langmest notaðár. Þegar hér við bætist ni'ðurfell- ing skatts á lágtekjum og lækk- un skatts á miðlungstekjum, þá ættu allix að geta séð, að sam- þykt frumvarpa og tillagná Har- alds Guðmundssonax myndi veröa alþý'ðunni til mikilla hags- bóta. Allsherjar kolaoemaverkfall I Frakklaodl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.