Alþýðublaðið - 09.03.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.03.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Á laugarda.ginn fór fram 1. umr. um þessi frumvörp í neðri deild: Um stœkkun lögsagmrwndœm- Ss Reykjav'.kur, — að Skildínganes ,'ver'ðá' í því. Flutningsmenn þing- ,tmenn Reykjavíkur. Um sueitargjöld, er komi í stað útsvara. Flutningsimaður Halldór Stefánsson. — Frumvörpunum var báðum vísað til allsherjarnefndar. Sveitargjöld samkv. frumv. H. Stef.: Tekju- og eigna-skattur tvöfaldur á við þann, sem hver aðili um sig greiðir til ríJcisins, fasteignaskattur jafn þeim, sem ríkið fær, og vegagjald, er sé 6 kr. af karlmanni og 3 kr. af kvenmanni, þeátm, sem eru verk- fær og engan hafa að framfæra, öllum jafnt (,,pipargjald“). Auk þess vatnsskattur, sorp- og sót- hreinsunargjald og brunavarna- gjald, er greidd séu eftir faist- eignamatsveröi húseigna og bygg- ingarlóða, þar sem bæjar- eða sveitarfélag annast þau störf, er gjölddn eru greidd fyrir, fjall- skilagjald og refaveiðagjald, er greiðist eftir fjáreign. Ef þessi gjöld hrökkva ekki fyrir útgjiöld- um, komi tekjugjald, alt að 1% af alisendiistekjum, sem er.u um- fram 800 kr. fyrir h,vern mann, sem gjaldandi hefir fram að færa, og eignargjald, alt að l1"« af skuldlausum eignum,, sem eru umfram 800 kr. fyrir hvern mann, sem gjaldandi heíir að frámfæra. Ef þetta reynist heldur ekki nóg fyriír úígjöldum, þá skal hækka tekju- og eágnar-gjatdið og tekju- og eignar-skattínn eftix þörfum um alt að 50°/o. Vanti þá enn til þess að bætt sé úr fjárþörf sveit- arsjöðsins eöa bæjarsjóðsins, æti- ast Haildór til, að afgangnum sé jafnað niður upp á garnla mát- a.nn, „eftir efnum og ástæðum". Gjöld þessi myndu koma mjög misjafnt niður samkvæmt frum- varpinu, eins og það liggur fyrir, og stundum myndu þau jafnvel verða hærri af sumum mönnum heldur en aliar árstekjur þeirra. í efri dedld var frumvarp um utanfararstyrk presta afgi'eitt til neðri' deildar. Um d&sgf nn ©fi veginn. AF SÉRSTÖKUM ástæðum byrja ekki stúkufundir í Templara- húsinu við Templarasund fyr en eftir miðvikudag. VtKIAGS—fundur í kvöld. Dag- skrá óákveðin.. Nætuilækm? ■er í nótt Óskar Þórðarson, Ás- vallagötu 10 A, sím! 2235. Vikublaðið hdfir blað, seni er nýfarið aö koma út. Flytur það eingöngu sögur, aðallega útlendar. Það kostar 25 auxa og fæst i bóka- búðum. Sambandsstjórnarfundur ier í kvöld kl. 81/2 í skrifstofu Stefáns Jóh. Stefánssonar. Þór kom inn í nótt með um 15 tonn af fáski. Barnaskólarnir taka til starfa á morgun. L|iSfffengar og kaldar. Fást alls staðar. I helldsðla ii|á TMaksverztm Islands h.!. Timinn og Helgi Tómasson. Nú er Tíminn mjög klökkux út af Helga Tómassyni. Virðist siem grátkonan, ritstjórinri, vor- kenni læknisnefnunni mjög. M. a. &egir h.ann í bl.að isínu á laugar- |d,agin,n: „ ... Mun af siumum talíð eigi illa farið, þó að réttvísin hafi í þessu lítilfjörlega' atriði va,kist til meðaumkunaT með óláns- 'manninum...“ öott veður var í gær, eftir alt óveðrið i langan tíma. Notuöu margir hestaeigendur sér góða veðrið og fengu sér útreiða-„túr“, en bíla- eigendur tóku bílana út úr skúr- um, þvoðu þá upp og óku út úr bænum. Verkamenn sátu auð- vitað heima og lifðu á atvinnu- leystnu. 1 Hv&i er sað frétfa ? Farpegaskipgi. Lyra kom í dag frá Noregi. Esja kom í morgun. Knattspyrmifékig Reykjavíkirr biður alla félaga, sem hafa haft happdrættismiða til sölu, að gera svo vei að skila andvirði þeirra sem allra fyrst í skrifstofu fél. í iþróttahúsinu, sem er opin kl. 7—9 e. h. Happdrœtti K. R. er auglýst á öðrum stað í hlaöinu. Eins og sjá riiá eru góðir vinningar í boði. Happdrættissalan er nú í fullum gangi, enda fari'ð að líða að þeún tirna ,sem draga skal um munina. . Vikivakaœfingar befjast hjá fullorðnum í ihyrjendaflokki í kvöld kl. 9 og í barnaflokkunium kl. 7 og síðan á sömu dögum og áður. U. M. F. Velvalcandi hei'ir kvöldvökur annað kvöld kl. 9 í Kaup þingssalnum, en fundur verður ekkii fyr en 17. þ. m. Otuarpio í dag hiefst kl. 19,05: Þingfréttir. Kl. 19,30: Veðurfregn- ir. KÍ. 19,35: Erindi: Móðurmál miitt reykvískan (Guðbr. Jónsson rithöf.). Kl. 19,50: Hljómleikar (Þór. Guðmundsson, K. Matthías- son, A. Wold, EmM Thoraddsien): Islenzk lög. Kl. 20: Enskukensla í 1. flokki (Anna Bjarnadóttir kennarí). Kl. 20,20: Hljómleákar (Þór. Guðmundsson, K. Matthias- . son, A, Wold, Emil Thoroddsen): íslenzk lög. KI. 20,30: Erindi: Kon 11 v! MHJfH Kípat Smára« s ®ss J © r Hkið, pvá að |»ad,- ©r etf«sf|jetra e» »14 anoað sæaJ«Ss*IíkiB Fólksfjölgun og afleiðingar henn- ar (Guðmundur Hannesson próf.). K!. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25': Grammó fón-h 1 jómieikar (einsö ng- ur): O, Paradiso eftir Meyerbeer, sivngið af Caruso, Blómaaría úr Carmen. eftir BLzet, sungið af Ca- ruiso, She laughed eftir Liskin, sungið af Chaliapine, Eiegie eftir Massenet, sungi'ð af Caruso, Cielo e ma:r eftir Ponchielli, sungið af Gigli. Pétur Sigurdsson fiytúr fyrir- Iiestur í Varðarhúsinu annað kvöld kl. 81/2 um sálgæzlu og andlegt heiJbrigði. Allir velkomn- ir. Jón Leifs. Forlagiö Kistner & Siegel í Leipzig, sem gefur út rimnadíanz'lögin op. 11 eftir Jón Leifs, hefir nú einnig gefið út leftir hann fjögur lög fyrir piano- forte pp. 2 íVnýrri útgáfu. Þjóð- lagabeftið eftir Jón Leifs, sem út kom í fyrra hjá Kallmgyer- Verlajg í WoJfenbúttel-Berlin, hef- ir þegar selst erlendis í mörg hundruð eintökum. (FB.) SnoLvden fjármálaráðherra litgg- ur í blöðrubólgu, en áður hafði bann legið í inflúenzu, — er bú- ist við, að hann verði rúmfastur nokkurra viikna tíma. Lundúnum, 7. marz. United Press. FB. ísland hefir ákveðið að taka þjátt í störfum nefndar þeirrar, sem vinnur að samvinnu meðal Evrópuríkja. — Fulltrúar allra Evrópuríkja koma saman á fund í París til þess að ráða fram úr fjárhagsvandræðum heimskrepp- unnar. Genf, 7. rnarz. United Press. FB. HSiimið, aö hölbreyttasta úí- valið af veggmyndum og spor* Oskjurömmum er á Freyjugötœ 11, sbni 2105. Sokkati?, Sioktass*, Sofekav frá prjónástofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir, Sparið peninga. Forðist ó- pægindi. Munið pví eftir, að vanti ykkur róður i glugga, hringið í sima 1738, og verða pær strax iátnar í. — Sann- gjarnt verð. alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprenhm, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, brét o. s, frv„ og afgreiðir vtnnuna fljótt og við réttu verði. BlúKdneM siiikvæmiskjólal márglr lítir. Verzlun Matth. Bjðrnsdóttur Langavegi 36. Felí er fjöldans búð. Hveiti á 20 aur V2 kg. Kex - 60 — — — Súkkulaði 1,80 — — — Sætsaft 40 pelinn. Ananas . 1,00 heil dós. VerzK FELL, Njólsgðtn 43, slmi 2285. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ölafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan. !

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.