Alþýðublaðið - 10.03.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.03.1931, Blaðsíða 3
ABÞSBHBhAÐIÐ 3 Jofnunarsjóður ríkisins. Verklegar framkvæmdir ríkislns eiga að vera mest- ar þegar minst er um aðra vinnu. sasmsvarar 12 milljónuin kr. Ireild- Beztu tyrknesku cigaretturnar í 20 stk pökkuin, sem kosta kr. 1,25, eru: Statesman. Trarkisli Westminster Ciagrettnr. A. V. I hverlnm pakka eru samskonar Sallegar landslagsmyndir og f Commander-eigarettnpUkkam Fást í iSllnm verzlumsm. Lækkun kaffi- og sykur-tolls feld á alþingi. Jafnan hefir þaö verið talið hyggingaráð að taka af ávöxt- um góðæranna og geyma til hinna eröðati. Nauðsyn þess gilddr ekki síðux fyrir þjóðax- heildina heldux en einstakling- ana, enda er það svo, að þegax atvinna er í bezta lagi, þá exu tekjux vexkamannafjölskyldu ekki nema til þess að framfleyta lífi hennax þann tímann, en verka- mönnum, sem hafa fyxix fjöl- skyldu að sjá, er sjaldnast unt að leggja neitt til hliðar af tekjum sínum til þess að geyma til at- vinnuleysistímanna. Um ríkis- heilidina er alt öðru máli að gegna. Ríkinu er vel unt og þess vegna skylt að geyma nokkuð af góðæristekjum sínum og nota það fé til verklegra framkvæmda þau árin, sem atvinnulífið er ella daufast, svo að verkfúsap hendur þurfi ekki að vera starfslausar og verkamannaheimilin bjargar- laus af því að enga vinnu er að fá, Hingað til hefir þeirri óheilla- stefnu verið fylgt, að rninst hefir verið unnið ab opinberum fram- kvæmdum einmitt þau árin, sem atvinnurekstur ©instakiinga hefir verið minstur og atvinnuskortur vierkafólks mestur, Þetta stafar aftur af því, að í þeim árum eru tekjur rikisins minstar, en hing- að til hefir ekki verið tekið það hyggindiaráð að safna fé i góð- ænmum itil verklegra fram- ftvæmda riki&ins á þeim timum, þegar afturkippur er í öðrum at- vinnurekstri. Þegar svo mest et þörfin á rniklum verklegum fram- kvæmdum, þá hefir venjan ver- ið sú, að góðæristekjur ríkisins, féð, — sem ríkið fékk umfram meðallag, — hafa þá ekki verið til staðar. Til þess að ráða bót á þessu og koma því til leiðar, að mest sé unnið að opinberum framkvæmd- um einmitt þegar verkafólkið skortir aðra atvinnu, flytja full- trúar Alþýðuflokksins í neðri deiid alþingis, Héðinn Valdimars- sop, Sigurjón Á. Óiafsson og Har- aldur Guðmundsson, frumvarp um Jöftiunarsjóð rikisins, þar sem ákvebið er, að tiltekirm hluti ár- gæzkutekna ríkissjóðsins skuli jafnan tekinn frá til verklegra framkvæmdia í erfiðum árum. Þá er tekjur ríkissjóðs verða samkvæmt rekstursreiikningi meiri en 91/2 málljón kr. á'ári (en það „Framsóknar'.'flokksins um verð- festingu krónunnar í núverandi gengi, og er það nú stjórnarfrum- varp, en undanfarið hafa einstak- ir þingmenn flutt það. Var því vísað til fjárhagsnefndar. — Frv. artekna („brúttó"), eins og áður hefir verið reiknað i fjárlogun- um), skal leggja í jöfnunarsjóð af puí, sem par er fram yfir, svo sem nú skal greina: Af fyrstu milljóninn.i, sem fram yfir er, eba rninnu, 15 af hundiraði, af næstu tveimur milljónum eða hluta af þeim, 25 af htmdraði, og af því, sem tekjumar, þannjg reiknaðar, fara fram úr 12i/2 millj. kr., 35 af hundraði. — JöfnunarsjóÖinn skal ávaxta í Landsbankanum. Fé jöfnunarsjóðsins skal varið þannig: Ab fengnum tiliögum AI- þýðusambandis ísltmds og stjórn- ar Búnaðarfélags Islands skal rík- isstjórnin verja fé til verklegra framkvæmda fyrir ríkissjóð þeg- ar atvinnubrestur er hjá verkaíýð landsins og afturkiþpur í fram- kvæmdum atvinnurekenda. Eftir tillögum sömu aðilja skal og heimilt að veita kaupstöðum og kauptúnum, sem eru ' sérstakt hreppsfélag, fé íix jöfnunarsjóði til verklegra framkvæmda bæjar- eða sveitar-félags. Skal fjárfram- lagið notað í samræmi \úð til- gang jöfnunarsjóðsins, þ. e. til verklegra framkvæmda þegar at- vinnubrestur er, og sé lagt fram a. m. k. tvöfalt fjárframlag úr hlutaðeigandi sveitar- eða bæjar- sjóði á móti framlagi jöfnunar- sjóðs. I greinargerð frumvarpsins er bent á, að „hefði þetta fmmvarp verið lög á undanfömum árum, myndu framlögin til jöfnunar- sjóðs ríkisirts hafa numið: Árið 1925 1280 þús. kr. — 1926 175 — — — 1928 450 — — . — 1929 650 — — 1930 1350 — — Samtals 3905 þús. kr. Þá hefði féð verið fyrir hendi á .érfiðum ámm, syo að hægt hefði verið að koma jöfnuði á verkleg- ar framkvæmdir í landinu og at- vinnu við þær frá ári til árs. Reynslan virðist sanna, að full þörf sé á að hafa lagafyrirmæli um slíkar „fyrningar" á góðu ár- unum, ef ekki á að verða „fellir" í harðindum ríkissjóðsins og all- ar verklegar framkvæmdiir í voða staddar, en fólkið stendur uppi atvinnulaust, án þess að hið opin- bera opni því neinar leiðir til bjargar, aðrar en fátækrastyrk- [ iinn.“ um skatt af húseignum í Nes- kaupstað fór tLI 3. umræðu. FuUtrúaráðsfundur er annað kvöld í Iðnó uppi. Þar eð svar það, er Halldór Stefánsson hafði gefið 4 alþingi við fyrirspum Haralds Guð- mundssonar im, hverja afgneiðslu fjárhagsnefnd neðri deildax ætl- aði að veita frumvarpi H. G. um lækkun kaffi- og sykur-tolls, varð ekki skilið á annan veg en þann, að meiri hluti nefndarinnar ætlaði að reyna að svæfa máliið með því að skila engu áliti um það, þá flutti Haraldur sömu lækkunartillögurnar á ‘tollinum sem breytingatiliögur við toll- lagafrumvarp s.tjórnarinnar, þ .e. um þriðjungs lækkun og rúm- lega það á sykur- og kaffi-toll- inum. Komu þær til atkvæða i neðri deild við 3. umræðu um tolllagafrumvarpið. Lækkunartillögurnar voru allar feldar, og greiddu að eins 1—2 atkvæði með lækkun kaffitolls (sem borin var upp í þrennu lagi) Tfúarbragðaofsóknirnar í efri deild. 1 efri dieild á laugardaginn var kom til umr. frv. til laga um ut- anfararstyrk presta. Flutti Jón Baldvinsson nokkrar brtill. við frv., sem aðallega fólu í sér, ab láta ákveða utanfarar- styrk presta á fjárlögum. I sambandi við þetta mál mint- ist J. B. nokkuð á það, hvernig íhaldið hafi notað trúarbragða- ofsóknar í kosningum sér til fram/dráttar. Bims og vant er, þegar þetta mál kemur fram í opinbenum um- ræðum, gat íhaldsliöið í deildinni dkkert sagt sér til varn£ir. Þeir vilja fá að nota þetta vopn á klíkufundum sínum, í nafnlausmn níðgreinum í blöðum sínum; en viija ekki þurfa að ræða það, þar sem andstæðingar íhaldsins eru tiL varnar. Guðrún Lárusdóttir, sem óspart hefir notað trúmálin í Jiosningum, sagði-st ekkert ætla að svara ræðu J. B. Er þetta sama svarið og íhaldsmenn hafa á treiðum höndum, þegar á að rökræða aðrir en fulltrúar Alþýðuflokks- ins. Með lækkun sykurtollsins greiddu einir 8 atkvæði, en 14 á móti Þessir greiddu atkvæði með því, að sykurtollurinn skyldi ekki verða lækkaður, — þó að hann sé nú hærri en innkaups- verð sykursins og drjúgum hærri að meðtalinni verzlunarálagningu á tollinn —Jón Ól. og Magnús fyrrum dósent (íhaldsþingmenn Reykjavíkur), Halld. Stef., Hann- es, Ól. Thors, Lárus, P. Ott., Tryggvi ráð(h., Magnús Guðm., Ingólfur, Jóhann í Eyjum, Bern- harð, Jón á Reynistað og Þor- leifur, þ. e. jafnmargir úr hvoruun flokki íhaLdis og „Framsókn,ar“, og sýnir það vel, hve samtvinn- aðir þeir fiokkar eru, þegar um það er að ræða að halda tolla- þunganum á alþýðunni. „trúarbragðaofsóknir“ íhaldsins. — Það er rangt, sem Vísir seg- ir á laugardaginn frá þessum um- ræðurn, að J. B. hafi viljað draga úr frv. vegna þiess, að þá myndu aðrir embættismenn koma á eftir. J. B. tók það sérstaklega fram, að hann vildi að 'frv. yrði viðtækr- ara, þannig, að fleiri embættis- og starfsmenn yrðu aðnjótandi utanfararstyrks frá ríkinu en prestarnix. Veikbann bíðnr í Danmorkn. Kaupmannahöfn, 7. marz. United Press. — FB. Verkbartniinu, sem ráðgert var að byrjaði á mánudag og betnar á 55 000 verkamönnum í ýmsum iðngreinum, ef sættir takast ekki, hefir verið frestað á meðan rann- sókn sáttasemjara er ekki lokið. Staka Ýmsir þjáðir ofrembingi una mammons hrúgur við. Flest er sagt í frjálsu þingi, frúin grætur trúleysið. Hermódur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.