Alþýðublaðið - 11.03.1931, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.03.1931, Síða 1
tiriH « af UMtaltoUM V!ð tvö. Sænsk talmynd í 11 páttum tekin af Paramount, París, eftir sjónleik eftir John Mec- hau og Monte Beli. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu sænsku leikarar: Edvin Adolphson. Margit Manstad, Erik Berglund, Anne-Maríe Brúnius, Ivan Hedquist o. fl. MEÐ BÉRGENSBRAUTINNI. Aukamynd. ■HmHnamnBH Strausykur 23 aura hálft Mló. Melisgi! 28 — Hveiti 20 — - - Sveskfur 70 — — — Kex, margar teg. frá 60 aur. 1/s kg. Fiskbollur 1,25 heil dós. Ananas 1,00 heil dós. Flik-Flak 55 au. pakkinn. Afaródýrt f stœrri kaupum. Þetta verð miðast við staðgreiðslu. Verzianin Ægir, Oidugötu 29. Sfmi 2342 1. fl. vara, Alt sent heim. Þýzk 100 °/o tal- og hljóm- kvikmynd í 10 páttum, er byggist á skáldsögunni Pró- fessor* Unrath eftir Thomas Mann. Myndin er tekin af Ufa félaginu. Aðalhlutverkin leika: Emil Janning Og Mariene Dietrich. Börn fá ekki aðgang. Stúlka óskar eftir rukkarastarff. A. v. á. Jarðarför okkar hjartkæru foreldra Elísar G. Árnasonar og Vil- borgar Vigfúsdóttur, og drengsins Dagbjartar Hafsteins Vigfússonar, fer fram frá Frikirkjunni í Hafnarfirði og hefst með bæn frá húsinu nr. 18 við Hverfisgötu, föstudaginn 13. p m. kl. 2 e. h. Hafnarfirði 11. marz 1931. Árni Elisson, Elinborg Elisdóttir, Guðlaug Ólafsdóttir, Pétur Á. Björnsson, Margrét Elisdóttir, Ágúsí Filipusson, Guðrún Jónsdóttir. I Leikhúsið Leikfélag Sími 191. Reykjavikur. Sími 191. Októberdagnr. Sjönleikur i 3 páttum eftir Georg Kaiser. Á undan er sýndur: Stiginn, leikur í einum pætti eftir Lárus Sigurbjörnsson. Leikið verður á morgun kl. 8 siðdegis i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir i dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 11 I Ljóia-smjorlíkt með Eviunis inniheldur fleiri tegundir fjörefna (vitamin) . en venjulegt smjör. w Kol! Okkar ágætu Steamkol eru komin. Notið tækifæiið á meðan á uppskipum stendur á uppskipun stendur og kolin eru par úr skipi. Uppskipun stendur yfir alla þessa viku. Kolaverzlun Guðna Einarssonar & Einars. Sími 595. Sími 595. Mæðnr!* Munið að fjörefnin eru börnunum ómissandi. Biðjið kaupmann yðar um LJÓMA SMJÖRLÍKI MEÐ EVIUNIS. . Pað fæst í flestum matvöruverz unum borgarinnar og er iíkast rjómabússmjöri á bragðið. Sími 2093. Auglýsið í Alþýðublaðinu. -

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.