Morgunblaðið - 27.06.1979, Blaðsíða 6
6
MOR£UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ1979
r
I DAG er miðvikudagur 27.
júní, SJÖSOFENDADAGUR,
178. dagur ársins 1979. Ár-
degisflóð í Reykjavík kl. 08.11
og síðdegisflóð kl. 20.26. —
Sólarupprás í Reykjavík kl.
02.58 og sólarlag kl. 24.02.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.30 og tungliö
í suöri kl. 15.58. (Almanak
háskólans.)
En trúin er fullvissa um
Það, »em menn vona,
sannfæring um Þá hluti,
sem eigi er auöiö að sjá.
Því að fyrir hana fengu
mennirnir fyrr á tíðum
gððan vitnisburð. (Hebr.
11,1.)
| KROSSGÁTA
1 2 3 ■ 4 ■
6 9 11 ■■ ■ .. 1
13 14 ■ L
' é
17
Lárétt: — 1 glaður, 5 til, 6
útliminn. 9 an, 10 greinir, 11
samhijóðar, 12 sjávardýr, 13
slæmt, 16 fæði, 17 krakkinn.
Lóðrétt: — 1 fiugvélstjóra, 2 not,
3 svelgur, 4 konan, 7 á húsi, 8
myrkur, 12 mannsnafn, 14 tón-
verk, 16 greinir.
Lausn sfðustu krossgátu:
Lárétt: — 1 skálar, 5 já, 6 ólánið,
9 kal, 10 eða, 11 LL, 13 fata, 15
naut, 17 hrasa.
Lóðrétt: — 1 sjómenn, 2 kál, 3
læna, 4 roð, 7 ákafur, 8 illt, 12
laga, 14 ata, 16 A.H.
SJÖSOFENDADAGUR
er í dag, messudagur
tileinkaður sjö ungum
mönnum, sem þjóðsag-
an segir að hafi sofið í
tvö hundruð ár í helli
við Efesus í
Litlu-Asíu.
(StjSrnufrBeði/Rímfræði)
ARNAO
HEILLA
í HÁTEIGSKIRKJU hafa
verið gefin saman í hjóna-
band Guðbjörg María Garð-
arsdóttir og Theódór S. Frið-
geirsson. Heimili þeirra er að
Þórufelli 12 Reykjavík.
(Stúdíó Guðmundar.)
Iffié i IIR
NÆTURFROST var norður í
Aðaldai í fyrrinótt, er frost
fór þar niður í tvö stig. — Á
Raufarhöfn fór hitastig líka
niður fyrir frostmark um
nóttina, var þar eins stigs
frost. Hér í Reykjavík fór
næturhitinn niður í 5 stig. —
Veðurstofan skýrði frá því
að sólskin hefði verið hér í
höfuðborginni f 17 klst. f
fyrradag. — En veðurbreyt-
ing var í uppsiglingu í gær-
morgun og sagði Veðurstof-
an að draga myndi til suð-
lægrar áttar. — Hlýna átti á
Norðurlandi. Á Eyvindará
hafði hitinn farið niður f 0
stig í fyrrinótt.
í BORGARNESI hefur farið
fram dráttur í happdrætti
Skátafélags Borgarness.
Hlutu þessi númer vinninga:
1933 litsjónvarp, 163 — 776 —
og 1450 vöruúttekt í Kaupfél.
Bgn. og nr. 2445 — 2446
vöruúttekt í ísbirninum.
SKÓGRÆKTARFÉL. Kópa-
vogs fer í ágústmánuði nk. í
hálfs mán. skógræktarför til
Noregs. — Eins og er munu
nokkrir enn geta komizt með.
Allar uppl. um ferðina má fá í
síma 41382.
FRÁ HÖFNINNI
HELDUR var rólegt í
Reykjavíkurhöfn í gær. —
Kom þá togarinn Engey af
veiðum og landaði aflanum
hér. Var aflinn um 200 tonn
og skiptist milli karfa og
ufsa. Þá kom í heimsókn
belgísk freigáta, Westhinder.
------ unJD
Reyndu munn-við-munn-aðferðina!?
ÞESSAR ungu stúlkur efndu fyrir nokkru til hluta-
veltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og
söfnuðu þær um 17.300 krónum. Þær heita Elín
Guðmundsdóttir. Berglind Bjarnadóttir og Guðrún Dís
Magnúsdóttir. A myndina vantar þá fjórðu úr þessu
hlutaveltu-kompaníi, Birgittu Guðmundsdóttur.
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna í Reykjavík daaana 22. júní til 28. júní að báðum
döKum meðtöldum. er sem hér seKÍr: f LYFJABÚÐ-
INNI IÐUNNI. - En auk þess er GARÐS APÓTEK
opið til kl. 22 alla daaa vaktvikunnar. nema sunnudaK
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPlTALANUM,
sími 81200. Ailan sólarhrinKÍnn.
LÆKNASTOFUR eru iokaðar á laugardöKum ok
heÍKÍdöKum, en hæKt er að ná samhandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 gfmi 21230.
GönKudeild er lokuð á heÍKÍdöKum. Á virkum döKum kl
8—17 er hæKt að ná sambandi við iækni f síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvf
aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa tii klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er
LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tanniæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fóik hafi með séi
ónæmisskírteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA vi« skeiðvöilinn í Víðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga.
ORO DAGolNb AkureyH sími 96-21840.
a n'ii/D A LIMC HEIMSÓKNARTÍMAR, Land-
bJUAKArlUb spítalinn: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tii kl. 20 - BARNASPÍT-
ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. -
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
daga til föstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög-
um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30
til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17
ok kl. 19 til ki. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til
17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til ki. 16 og
k). 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga
til föstudaga ki. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15
til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARIIEIM-
ILI REYKJAVÍKUR: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- KLEPPSBPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 tii kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og ki. 19.30 til kl. 20.
CÖEM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
bvJi N inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga ki. 9—19, útlánasalur (vegna
heimalána) kl. 13—16 sömu daga.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn-
ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama
tfma.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, blngholtHstrætl 29 a.
sfmi 27155. Eftir lokun skiptihorðs 27359 f útlánsdeild
safnsins. Opið mánud. —föstud. kl. 9—22. Lokað á
laugardöKum og sunnudiigum.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstrætl 27.
sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—22. Isikað á lauKardögum og sunnu-
dögum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa.
FARANDBÓKASÖFN — Afgrelðsla f ÞinKholtsstrætl
29 a. sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLIIEIMASAFN - Sólhclmum 27. sími 36814.
Mánud.—föstud. kl. 14—21.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sfmi 83780. Helmsend-
ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aidraða. Sfmatfmi: Mánudaga og flmmtudasKa kl.
10-12.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sfml 86922.
llljóðhókaþjónusta við sjónskcrta. Opið mánud.
—föstud. kl. 10—4.
HOFSVALLASAFN - Ilofsvallagötu 16. sfmi 27640.
Opið mánud — föstud. kl. 16—19. laikað júlfmánuð
vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðaklrkju. sími 36270. Oplð
mánud.—föstud. kl. 14—21.
BÓKABÍLAR — Bækistöð f Bústaðasafni, sfmi 36270.
Viökomustaðir víðsvegar um borgina.
KJARVALSSTADIR: Sýning á verkum Jóhannes-
ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. —
Aðgangur og sýnlngarskrá ókeypls.
ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13 — 18 alla daga vikunnar
nema mánudaKa. Strætisvagn leið 10 frá Ilíemmi.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR IlnitbjörKum:
Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16.
ÁSGRÍMSSÁFN, Bergstaðastrætl 74, cr opið alla daga,
nema laugardKa. frá kl. 1.30—4. AÖKangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriðju
daga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi
84412 kl. 9—10 aila virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag -
laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel
viðrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnlr virka daga kl. 7.20-19.30.
(Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar-
daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna-
tfmar f Sundhöliinni á fimmtudagskvöldum ki. 21-22.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004.
Dll AUAlfAléT VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DILANAVAIVI stofnana svarar alia virka
daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
heigidögum er svarað ailan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs
manna.
GENGISSKRÁNING
NR. 117 - 26. júní 1979.
Eining Kl. 12.00 Kaup 8ala
1 Bandarfkjadollar 343,60 344,40*
1 Starlingpund 737,90 739,60*
1 Kanadadollar 294,80 295,50*
100 Danakar krónur 6427,50 6442,50*
100 Norakar krónur 6722,10 6737,70*
100 Saanakar krónur 8039,85 8058,55*
100 Finnak mórk 8814,80 8835,30*
100 Franakir frankar 8003,25 8021,85*
100 Beig. frankar 1157,70 1160,40*
100 Sviaan. frankar 20639,75 20687,75*
100 Gyllini 16876,25 16915,55*
100 V.-Þýzk mðrk 18538,90 18582,10*
100 Lfrur 41,19 41,29*
100 Auaturr. Sch. 2522,75 2528,65*
100 Eacudoa 699,75 701,35*
100 Peaetar 519,55 520,75*
100 Ven 158,20 158,56*
I Mbl.
fyrir
50 árum
„KAPPRÓÐURINN. - Kapp^
róður sjómanna á togurum
hófst útl í Örfirlsey kl. 8 um
kvöldið. Var þá allmargt fólk
komið út f eyjuna. Á hafnar-
garðinum var ein óslitin hala-
rófa, maður við mann milli
eyjar og lands. — Safnaðist brátt saman múgur manns,
svo að sjáldan eða aldrei mun hafa verið jafn
gestkvæmt þar. — Má af þvf marka. hver ítök þessi
fþrótt á f hugum manna ... Njarðarmenn henti það
óhapp, eftir nokkur áratog að ein árin hrökk f sundur
og urðu þeir að grfpa tii varaárar og töföust við þetta
... Var nú iagst þéttar á árar og brotnaðl þá blað á ár
Otursmanna ... Áhöfn togarans Arinbjörns hersir
sigraði f keppninni á 5 mfn. 18,7 sek. Næstir
Barðamenn, á 5 mfn. 19,8 sek. og þriðju Skúia
fógeta-menn á 5. mfn 20,2 sek...“
* Breyting frá aiðuatu akráningu.
GENGISSKRÁNING
FEROAMANNA
Eining Kl. 12.00 ' Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 377,00 378,84*
1 Sterlingapund 811,69 813,56*
1 Kanadadollar 324,28 325,05*
100 Danskarkrónur 7070,25 7086,75*
100 Norakar krónur 7394,31 7411,47*
100 Sœnakar krónur 8843,84 8884,41*
100 Fínnsk mörk 9898,28 9718,83*
100 Franekir frankar 8803,58 8824,04*
100 Belg. frankar 1273,47 1276,44*
100 Sviaan. frankar 22703,74 22756,53’
100 Gyllini 18583,88 18607,11*
100 V.-Þýzk mðrk 20392,79 20441,19*
100 Lfrur 45,31 45,42*
100 Austurr. Sch. 2775,03 2781,52*
100 Eacudoa 789,73 771,49*
100 Peaetar 571,51 572,83*
100 Y#n 174,02 174,42*
'Breyting frá aíðuetu akrán