Alþýðublaðið - 14.03.1931, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 14.03.1931, Qupperneq 2
B ASÞSflHBfeASSÍð) ilfinnnleysismálið. Viðtal við formann fnlltrúa- ráðs verklíðsfélaaaniia, Agúst Jésefsson. Fyrár skömmu kvisaöist ]>að, að ríkisstjórnin befði í hyggju að stöðva atvinnubótavinnu þá, ssem hún hefiir hafið í Fossvogi og annars staðar í grend viið borgina. í tilefni af {ressum orð- rómii tók Fulltrúaráð verklýðsfé- laganna hér í borginni málið til meðferðar. ■ Alþýðublaðáð snéri sér 'því .til formanns fulltrúaráðsins, Ágústs Jósefssonar, og spurði hann um störf þess í atvinn uleysisTn álinu. Hvaða tillögur hefir Fulltrúa- ráðið gert viðvíkjandi atvinnu- Leysisbölinu ? A fundi Fulltrúaráðsins 11. ]). m. voru þessar tillögur lsamþykt- ar: 1. Fulltrúaráð verklýðsfélag- anna í Reykjavik krefst þess af rikisstjóm og bæjarstjórn, að taíarlaust •verði gerðar ráðstafan- ir til þess að bæta úr atvinnu- leysinu í b-æn um. 2. PuUtrúaráðiÖ samþykkir að fiela stjórn sinni ásamt Kjartani Ölafssyni: að fá viðtal við ríkis- stjómina á morgun og krefjast þess, að atvioinubótum verði haldið áfram. Sömuleiðis felur Fulltrúaráðið stjóm sinni að fá viðtal við borgarstjöra og bera fram sömiu kröfur.“ Hafið þið talað við atvinnu- málaráðherra ? Já; við fórum á fund atvinnu- málaráðherra strax daginn eftir og lögðum fyrir hann kröfur FulltrúaTáðsins. Hver vora svör atvinnumála- ráðherra? Hann lofaði, að atvinnubóta- vinna sú, sem nú væri, héldi á- frarn og lofaði enn fremur að tala við hina ráðherrana um at- vinru eysi rnálió og kvaðst myndi skýra Fulltrúaráðsstjórnijnni frá þeim unrræðum hið fyrsta. Fulltrúaráðsstjómin lagði á- berzlu á það við ráðherrann, að atvinnubótum yrði haldiið áfram og mönnum yrðái fjölgað við vinnuna eftir því siem frelcast værí unt. Hafið þið einnig talað við borgarstjóra ? Já; síðar sama dag hafði Full- trúaráðs stjórnin tal af borgar- stjóra um atvinnuleysið. Varð niðurstaðan af því samtali sú, að hahn lofaði að atvinnubótunum yrði ha’dið áfram á sama hátt og veriö hefir og kvaðst hann skyldi ákveða nánar nokkur tiltekin verkefni. Ef tiltækilegt þætti að vinna að þeim verkum myndi liklega hægt að bæta við um 30 mönnum. ■ I gær fómm við Kjartan Ólafs- son ásamt borgarstjóra og bæjar- \ærkfræöingi inn í Langholt fyrir t bjðrtn báli imnan þvottalaugar til þess að athuga hvað tiltækilegt væri að vinna ]>ar. Niðurstaðan af þeirri athugun varð sú, að þar myndi vera verkefni fyrir 50 menn við að rífa upp og slá í sundur grjót og byrja á undiirbúnmgi vegar frá Kleppsvegi að Flug- skálanum í Vatnagörðum. Var bæjarverkfræðingi falið að ann- ast um að vinna þessi gæti byrj- að á mánudaginn kemur 16. þ. m. Að síðustu skýrði formaður Fulltrúaráðsins blaðinu frá því, að atvinnumálaráðherra hefði til- kynt sér, að vinnan í Fossvogi og við grjótmulning í Grensási myndi halda áfram um nokkuxn tíma enn. Fór þá foimaður Full- trúaráðsins þess á leit, að fleiri menn yrðu teknir til vinnu þar, og sagðist ráðherrann skyldi taka þaö til athugunar. Áranguninn af þessaxi íhlutun Fulltrúaráðsstjómarinnar hefir því orðáð sá, að atvinnubótavinna heldnr áfram og 50—60 menn, sem áður vom atvinnulausir, £á nú vinnu. Má vænta þess, að 400—600 manns njóti góðs af þessuin auknu atvLnnubótiun. Prátt fyrir það bæta þær að eins að nokkru leyti úr því almenna atvinnuleysi, sem nú þjáir verka- lýð þessa bæjar. Veiðarfærabætur bátafiskfmaniia. Haraldur Goiðmundsson flytur frumvarp á alþingi um, að ríkis- stjóminni heimilist að verja alt að 50 þús. kr. á ári !til þess að gera eða láta gera tilraunir með veiðarfæri og veiðiaðferðir, sem lítt eða ekki eru notuð eða eigi fullreynd af íslenzkum fiskimönn- um, en líkur benda tfl að geti reynst hér vel og orðið til gagns og umbóta fyrir sjávarútveg og fiskveiðar. 1 grelnargerð fbmmvarpsins er bení á, að svo má telja,.að línur og þorskanet séu hin einu veiðar- færi, sem notuð eru alment hér við land á fiskibátum, bæði stóram og smáum, að síldveiðum undanteknum. í nágrannalöndum okkar em ýms fleiri veiðarfæri notuð með góðum árangri. Er þess full þörf, að rannsakað sé til hlítar, hvort eigi myndi borga sig fyrir íslenzka fislúmenn að afla sér þeirra. Að sjálfsögðu er gert ráð fyrir, að ríldsstjórnin láti gera þessar tilraunir í sam- ráði við og undir eftirliti sér- fróðra manna á þessu sviði. Októbeidagur. Lerjkfélagið sýndi í fyrra kvöld Kaiser-leikritið þýzka, og var því ágætlega teldð. Dómur trm leik- ritið og meðferð leikenda kemur hér í blaðinu eftir helgina. Næst verður leikið á morgun. stóð Staðarhóll á Langholtshálsi, hús Einars Kristjánssonar, Fjöln- isvegi 5, í gær þegar bmnaliðið kom þar að. Samt tókst að slökkva þannig að bakhlið húss- ins og raftar standa enn, en alt innanstokks hrann, því bmnann bar svo fljótt að hönduin, að engu varð bjargað. í húsinu býr Guðjón Pálmason, kona hans Ástfríður Ámadóttir og sveinbarn á fyrsta eða öðm ári að nafni Pálml. Guðjón slasaðist um dag- inn og er búinn að liggja í mán- uð í Landsspítalanum, svo kon- I gær fór í neðri deild fram upphaf fyrri umræðu um þings- ályktunartfllögu Haralds Guð- mundssonar út af framkvæmd berklavarnalaganna, sem nýlega hefir verið skýrt frá hér í blað- inu. Var tillögunni vísað til alls- herjarnefndar og frh. umræðunn- ar frestað. Einnig fór fram 1. umr. um þessi fjögur fmmvörp, er nú skulu nefnd, og var þeim öllum vísað til allsherjamefndar. Þingmenn Reykjavíkur fiytja tvö frumvörp um útsvarslaga- breytingar, samkvæmt ósk bæj- arstjórnarinnar. Annað e‘r um, að gjalddagar útsvara í Reykjavík, sem lögð eru á við aðalniðurjöfn- un, skuli vera fimm, fyrsti virk- ur dagur í hverjum mánaðanna júuí, júlí, ágúst, september og október, og skuli greiða fimtung útsvars á hverjum þessara gjald- daga. Hitt frumvarpið er um, að nxaður, sem á fasteign eða mann- virki, sem gefur arð, skuli út- svarsskyldur vegna þeirra í þeim hreppi eða kaupstað, sem eignin er í, þótt hann eigi sjálfur heim- ili annars staðar. — í nýupp- kveðnum hæstaréttardómi í máli, sem iSiglufjarðarkaupstaður hóf út af slíku atriði, er talið ó- heimilt að leggja útsvar á fast- eign, er utanbæjar- eða utan- hrepps-maður á í kaupstað eða hreppi, og tekjur þar af. Hins vegar er samkvæmt gildandi lög- um rétt að leggja útsvar á lóð- arafnot utanhreppsmanna. Utan- bæjarmiaður, sem le'g'r t. d. lóð í Reykjavík, skal greiða útsvar hér, en utanbæjarnxaður, sem hér á miklar húseignir, er hann hefir ef tfl vill mörg þúsund króna ársleigu af, er eigi útsvarsskyld- ur hér af þeirri eign eða jxeim tekjum, samkvæmt hæstaréttar- dómnum. Or þessu er bætt með frumvarpinu, ef það nær sam- þyldd þingsins. Þá flytur Magnús Jónsson frv. ta þá breytingu á pingsköpum. alpingis, að við fastanefndir þingsins í hvorri deild verði bætt iðnaðarnefnd. Jón Ól. flytur frv. tun, að Jóni Þorleifi Jósefs'syni vélstjóra verði veitt skírteini, er veiti honum an var þarna ein með barrúð En svo bar til þegar slysið vildi til, að Kristján faðrr húseigand- ans var þarna staddur og ætlaðS að þíða vatnið i vatnspípunum, en það var frosið. Hafði Kristján til þess prímus, en það kviknaðí. í hálmi, er vafinn var um vatns- leiðsluna, og læsti eldurirm sig í hefilspæni milli þils og veggja, en tróðið í veggjunum var ein- göngu hefilspænir. Mistu þau hjón jxarna alla bú- slóð sína. Em þau Ástfríður og lenzkum skipum eins og hamn hefir á norskum skipum. Hefir J. Þ. J. lengi verið 2. vélstjóri á íslenzkum toguram með und- anþágu. FmmvaTpi J. A. J. urn bieyt- ingu á lögtakslögurúm var breytt á þá leið, að hvar aem er á landinu skuli nægja að auglýsa lögtök á opinberum gjöldirm, svo sem nú er í kaupstöðum, 5 stað þess að láta stefnuvotta birta lögtakstilkynningu. Svo breyttu var framvarpinu vísað t£l 3. umræðu. 1 efri defld var frv. um verzl- (unarskrár og firmu vísað til 2. umr. (í síðari deild) og til alls- herjarnefndar. — Jón Þorláksson fékk og leyfi til þess að flytja í defldinni fyrirspum til fjármála- ráðherrans út af bráöabirgda- uppgjöri hans á tekjum og gjöLd- um ríkissjóðs s. 1. ár. Kermir fyrirspxxm þessi síðar til umræðu Bifreiðastjórar. Réttarbætnr peim til handa. Héðinn Valdimarsson og Sigur- jón Á Ólafsson flytja frumvarp á alþingi um, að vernd sú, er lögin um greiðslu verkkaups veita verkafólki' og iðnaðarmönnum um íhnheimtu á kaupi þedrra, nái einnig til bifreiðastjóra, svo að þeir öðlist þann sama rétt, er nái bæði til innheimtu á kaupi Jxeirra og aksturslaunum. Annað fmmvarp flytja þeir Héðinn og Halldór Stefánsson um þá viðbót við lög um notkun bifreiða, að skylt skuli sérhverj- xim bifieiðareiganda að tryggja hvern þann, er ekur bifreið hans, fyrir bótum 'vegna slysa, er hann kann að verða fyrir við akstur- inn. Skal trygt I Slysatryggingu ríkisins og fyrir sömu bótum og þar eru ákveðnar. Talið er, að samkvæmt núgiid- andi lögum nái skyldutrygging- in a. m. k. ekki til bifieiðastjóra, sem eiga sjálfir bifieiðar sínar. Bæði fmmvörpin em sarnkv,. almennum óskum bifreiðastjóra. Pálmi liltli nú í Múla. sömu réttindi til vélstjórnar á ís-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.