Alþýðublaðið - 14.03.1931, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 14.03.1931, Qupperneq 3
'ABÞ*»aBfe£Ð!Ð 50 50 anra. Elephant-cigarettur LJúffengar og kaldar. Pást alSs staðar. í taeildsSln ta|á Tóbaksverzlnn Islands h. f. Nýja þinghúsið í Helsingsfors. Þaö var vígt 7. marz.. Má segja, Á etó myndinrú sést framhlíðl að nokkuð seint sé að vígja þing- hús í Finnlandi þegar þingræðið er afnumið þiar i Jandi. byggingarinnar, á neðri myndinni sést þingsalurann. iiithvað annað en smiorlikl. Á þessu ári hafa verið settar á fót, hér i bæ, hvorki meira né minna en 2 verksmiðjur til fram- leiðslu á smjörlíki, til vlðbótar við þær 2 sem fyrir voru. Hvort þetta muni vera heilbrigt geta menn sannfærst um, ef athugað er, að verksmiðjur þær, sem fyrir voru, munu hvor um sig næailega stór- ar til að framleiða alt það smjör- líki sem notað er hér í bæ, og mikið meira til. Hlýtur þvi verk- smiðjufjölgunin að hafa í för með sér aukinn framleiðslukostnað, sem vitanlega bitnar á neytendur í hærra srnjörlíkisverði en vera þyrfti ef framleiðslan væri ekki svona dreifð. En það er eíns og fram- taks- og fjáraflamönnum samtímis hugkvæmist ekkert nýtt. Þeim Iætur auðsjáanlega mikið betur að þræða ruddar brautir heldur en að ryðja nýjar brautir á sviði iðnaðarins, sem þó væri ólikt heiiladrýgra fyrir þjöðfélagið. Fjölbreitni i iðnaði, og atvinnu- lifi þjóðarinnar yfir höfuð (að vera sjálfum okkur nógir á sem flestum sviðum) er það sem við þurfum að keppa að. Aldrei mun það hafa komið skýrar i Ijós en einmitt nú á hinum siðustu timum eriiðleika og alvöru (alheimskrepp- unnar). Væri t. d. ekki athugandi (svo ég nefni eitthvað dæmi, eitt af ótal mörgum sem fyrir höudum eru) hvort ekki mætti reka hér með góðum árangri, verksmiðju til frarnleiðslu á línum og öðrum veiðarfærum. Fiskveiðar eru okkar aðalatvinnugrein, og árlega flyljum við inn veiðarfæri fyrir miljónir króna. Kaupum við þau af ná- grönnum okkar, einna mest af Norðmönnum. Verða þeir að kaupa öll hráef.ii að til þess iðnreksturs en framleiða þó með ágætum árangri, Að órannsökuðu máli á éd bágt með að trúa því, að við séum Norðmönnum það siðri, að við gætum ekki framleitt nægilegt handa sjáifum okkur af nefndri vörugrein að byrjunarerfiðleikum yfirunnum. En þá væri mikið unnið ef allir þeir tugir þúsunda sem renna út úr landinu til erlendra þjóða, í beinan iðnaðarhagnað af þessari nauðsynjavöru ísiendinga rynnu inn í þjóðarbú okkar sjáifra. Fyrir all-mörgum árum réðist ungur og framtakssamur maður, sem þó mun ekki hafa haft fuilar hendur fjár, í það að stofna hér sjóklæðagerð, með þeim ógæta árangri, að nú er iítið notað hér af öðrum sjöklæðum en frá verk- smiðju hans. Þoð er drengilegt og lofsvert starf sem slíkir menn vinna. Þeir eiu brautryöjendur, og á starfsemi þeirra mun sjálf- stæði þjóðgrinnar grundvallast í framtiðiuni. Enn menn skildu var- ast að varast að ofbjóða nokkurri iðngrein, svo bezt kemur hún þjóðinni að notun. Iðnaðurinn er til fyrir pjóðina. en þjóðin ekki fyrir iðnaðinn. Þér frarntaks og fjáraflamenn, stofnið nú iðnaðarfyrirtæki. Með því vinnið þið þjóðinni mikið gagn. En gætið þess að þræða eigi um of troðnar brautir, þar sem þess er engin þörf, en getur orðið til skaða fyrir fjöldann. Framleiðið en eitthvað annað en smjöriiki. S. „Þér eruð þræ!aru. (nl) Andst.æðámgar iafnaöarmanna hafa það sí og æ á vöTunum, að jafnaðaxtmenn vilji „rífa alt nið- ut‘. Satt er það, vígi íhalds og auðvalds, hvar sem er, vilja jafn- aðarmerm jafna við jörðu. En hvað er það, sem íhalds-forráða- mennirnir í Vestmannaeyjum hafa gert, t.ll d. þeir, sem af heimsku sinni og þekkingarleysi (svo ekki> séu notuð stærri orð) Jkamu í veg fyrirr að nokkur fisk- ur yrðii seldur úr Eyjunum! í ísum- ar, meðan möguleikar voru tii þess og sæmilegt verð fékst, miðað við það, sem nú er. Þeir hafa gert, t. d. þeir, sem af ekki til að byggja á ný. En við- neisnarstarfiö í Vestmannaeyjum verður að hefjast með því, að al- þýða manna þar verði svo vak- andi yfir sínum eigin hag að hún hrasti sem fyrst af sér ok slíkra manna. Líklega þóknast ekki íhaldinu ab renna augum sínum til Hafn- arfjarðar? Þó er þar um þessar mundir að gerast markverður at- burðiur í íslenzku atvinnulífi. í fyrsta skifti er nú togari að bú- ast á veiðar, sem er eign bæjar- félagsins og rekinn fyrir þess neikni'ng. En siíkan „bölvaðan bolsivisma" kærir „Mgbl." sig ekki ,um ,En vera mætti, að í- haldið liti hýrari augum á frammistöðu þess íhaldsmanns þar, sem nú nýveriö hefir tekist iað koma í lóg nokkrum hundruð- um þúsíunda af fé bankanna (þ. e. fé landsimanna). Gæti „ríígbl." eánhvern tíma beðið „heila heil- anna", Jón Þoriáksson, að reckna út, hve mörgum smáútvegsmönrr- um og öðrum smærri atvinnurek- endum, sem þessi flokkur þykist bera svo mjög fyrir brjósti, bank- inn hefði getað hjáípað yfir yfir- standandi erfiðleika, með því fé, sem þessi hafnfirslti íhaldsmaður hefir glataö meö svo sögulegum hætti sem kunmigt er. Áður en snúið er til Reykja- víkur væri rétt að líta til Stykk- ishólms. Þar var mn nokkurt ára- bil hæstráðandi til sjós og lands Sæmmidiur kaupm. Halldórs.son. Ýmsra fjármálaafreka hans hefir áður verið getið hér í blaðiwu. og líklega er það ekki annaö en skortur á egta kristilegum bróð- urkærleika að vera ab hafa orð á því, þótt 3/4 úr milljón týndust niður um greipar hans, þegar á méti kemur margra ára stuðning- ur við „Mgbl." og íhaldslið lands- og alt það góða álit, sem slíkir iins og auk þess allur sá heiður „skilamenn" afla íslendmgum er- lendis, enda er þjóðrækni og ættjarðarást íhaldsins löngutm við brugðið. En hvernig er svo hagur al- þýðiu í Styklrishólrri'’ Hver verö- ur helzti bjargræöisvægur hennar í framtíðimii? Einnstu íuræði hennar verða að nema nýja siðu. Taka upp nýtt skipulag. Láta sameign og samviinnu koma í stað „frjálsrar samkeppni". Því svo hláleg er rás viðburð^ anna, að ihaldsmennimir, sem verja stórfé til að kaupa sér mál- gögn og mannafla til þess að \erja og efla sinn málstað, verða til þess meði óstjóm sinni og ýmsum hermdarverkum, að kenna alþýðunni svo rækilega að ekkí getur gleymst, hvílik regin- netmska og ranglæti auðvalds- skipulagið og starfshættir þess eru. Þá er rööin komin að Reykja- vík. En þegar bendia skal á afrek reykvíska íhaldsins í þágu bæj- arfélagsins og sinnar elskuðu feðrafoldar er af svo miklu að taka, að vandiinn verður mestur að gera upp á milli snildarverk- anna. öll barátta íhaldsins og málgagna þess til ]>ess með öll- um hugsanlegum ráðum að tryggja aðstöðu sína og auðsöfn- rm og jafnframt láta kné fylgja kviði í viðskiftum sínum við þá móttarminni — alþýðuna —, alt til þess að „tryggja framleiðsluna og efla þjóðarauðiinn", eins og það heitir á rósamóli íhaldsins, er svo víðáítumikið svið, að í lítillí blaðagrein verður fæst talið af )>ví sem vert væri. En ljósaste, dæmi þess, að íhaldið í Reykja- vik heíir enginn eftirbátur verið í viiturlegri og heillaríkri meöferð á fé almennings:, er, að megnið af þeim 33 milljónum króna, sem bankarnir hafa tapað nú síðustu árin, hefir tapast á ihaldsmönn- run hér í Reykjavík. En af mörgum fleiri afreks- | verkum hafa þeir að státa, í- j haldsmennitmir í Reykjavik. i Mennirnir, sem á sínum tíma ekki

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.