Alþýðublaðið - 20.03.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.03.1931, Blaðsíða 1
þýðubl 1931. Fö§tudaginn 20. marz. 67. tölubiað. Skð~ litsalan heldur áfram. í dag seljum við m. a. Verkamannastígvél og skó afar óciýrt. Afsláttur af öllum skóm 20 til 50%. Sköverzl* B. Stef ánssonar, Langav 22 4. Lftið iiis ð utsðluna f SokkabAflhnl, Laagavegl 42. Lautlsantion íífldjarfi. Hljóm- og songva-kvik- mynd í 10 þáttuim. — Aðalhlutverk leika: RAMON NOVARRO, DOROTHY JORDAN. Gullfalleg mynd, afar- spennandi og skemtíleg, liBtavel leikin. Miðpiðhejírtjiað? Mveiti 1.11. (Swan) 16 auraVa kg- Melís 25 aura */a kg. Strausykur 22 auraVa kg. Kartoflumjöl 25 aura Vs kg Hrísgrjón 22 auraVa kS- íiúsinur 65 aura Va kg- Kaffi 85 aura pakkinn. Export 45 aura stöngin. , , Smörlíki 85 aura. Eldspítur 25 aura búntið. - Kanöflur á 10 aura pr Vs kg- Appelsihur á 10 aura stykkið. Alt fyrsta flokks s/örur. Verð miðast yið staðgreiðslu. Notið tækifærið, áitendur að eins til laugafdags. ferzlunin GrettisM^ Alt sent heim samstundis. Sími 2258. W nantakiðt &i ungu, nýtt íslenzkt smjör i böggl- um á 1í60 xh kg. Norðlenzkt hangikjöt Kjðtbúðin Berðubreið. Sími 678. % Leíkhúsið. Oktobertiagiir. ; Næst leikið sunnudag 19. p. m. Sala aðgm. á morgun kl. 4—7 og eftir 11, sunnud. Karlakór K. F. U. M. Söngstjóri: Jón Halldórsson. Samsöngur snnnvdag 22. marz kl. 3 í Gamla Bíó. Einsðngvarars Garðar Þorsteinsson, Jón Guðmuns- son, Sigurður Waage. Undlrsplls'Df. J'r. Mixa, Páll ísólfsson. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlun Sigf. Eymunds- sonar og hjá frú Katrínu viðár. , Verð kr. 1,50, 2,50, 3,00 (síúkusæti). Dagsbrúnarfundur er laugardaginn 21. marz kl. 8 e. h. í Templarasalnum við Bröttugötu. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Bjarni Björnsson, syngur. 3. Atvinnubótamálið. 4. Þingmál. Sýnið félagsskýrteini. Dagsbrúnarstjórn. Skiðafélag Reykjaviknr Jazz~ konungurinn. Paul WMteman. Amerísk hljóm-, tai- og söhgvakvikmynd í JOþáttum. Þetta er sú allra skrautleg- asta og iburðarmesta kvik- mynd sem til er, og allir peir sem í henni leika, syngja og spila, eru hinir frægustu listamenn. Þar á meðal John Boles og Jeanette Loff. Danzsýnlng Ltu Norðmann Sig. Guðmundssonar fkvöldkLS'l* f Iðnð. Aðgöngumiðar i Hljóð- færaverzlt n Katrínar Viðar og i Iðnó eftir kl 7 raorgun fer inn í Hvalíjörð ef veður leyfir með s/s Suður- land sunnudaginn 22. pessa mán. kl. 6 fyrir hád. Gengið verður upp frá bænum Fossá, yfir Þrándar- staðafjall, Kjöl og komið niður að Stifrisdal, Imðan gengið að Svanastöðum, síðan i bilum heim. Væntanlegir þátttakendur snúi sér til formanns j félagsins hr. kaupmanns L. H. Möller fyrir klukkan I 4 á laugardag. Stjómin. I 1 MjOlkuiietagsMsmu er seinasta tækifærið. Allar vörur verða seldar með 20-50 % afslætti frá hinu lága veiði okkar. Frátekh- ar vörur verða að sækjast Skyndisalan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.