Alþýðublaðið - 20.03.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.03.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Nýjan fisk kom vaariBsE&ipSð Pói* meil í FiskiiriasM verður seldsia* i dsag €®S1 næsto daga á MSapparstig 8,tsfinii 82CS. 1895 kw. orku. Auk pess er all- xnikið af smámótorum (svo sem hárpurkunarvélar, bónvélar, ryk- sugur og rellur). Rafmagnsmót- '’orarnir eru aðallega notaðir sem hér segir: 133 við trésmíði, 363 kw., 114 við járnsmíði, 260 kw. Útoorpid í dag hefst kl. 18, bú- Erlingur Friðjónsson flytur trumvarp á alpingi um heimild handa bæjar- og sveitar-stjórnum til að *taka í sinar hendur einka- sölu hver í sínu umdæmi á nýj- um fiski, brauðum, mjólk, salti, kolum, sementi og trjáviði. Sömu- leiöis sé bæjar- og sveitar-félög- um, par sem svo hagar til, að hætta getur verið á siglingateppu nokkurn hluta ársins vegna haf- xss eða annara hindrana, heimilt áð taka einnig í sínar hendur innflutning og sölu á öðrum nauðsynjavörum til tryggingar pví, að ekki verði skortur á peim i bænum eða sveitinni. SkuJu bæjar- og sveitar-stjórnir, þar sem svo hagar til, taka ár- lega ákvörðun um, hvort heim- ildin skuli notuð og pá hve lang- an tíma úr árinu. Ef sveitar- eða bæjar-stjórn vill ekki annast sjálf innflutninginn og söluna í um- boði bæjarins eða sveitarinnar, pá geti hún samið um birgðainn- flutninglnn við verzlanir með peim skilyrðum, er hún álítuT trygg, fyrir pví, að nægar nauö- synjavöitxbirgðir verði ætíð til reiðu pann tíma, sem hætt er við siglingateppu. — Á pví er ót\i- ræð nauðsyn, að hið opinbera geri ráðstafanir til pess að tryggja pá hluta landsins gegn siglingateppu, sem í mestii hættu earu vegna hindrana af hafís. Fyr- Maí kom inn úr fyrstu veiði- íför sxnni i fyira dag. Hann hafði ágætan afla og hafðd verið úti í 4 daga. Vélin var lítið í ólagi. fræðifyrirlestur, kl. 19,5 pingfrétt- ir, kl. 19,30 veðurfregnir, kl. 1935 erindi: Matthías Þóröarson.: Borg- firzkar konur tii forna. Kl. 20: Enskukensla, 2. flokkur. Kl. 20,20: Hljóms\dt Reykjavíkur. Ki. 21: Fréttir. Kl. 21,20: Erindi: Um ætt- gengi. Árni Friðriksson. ir pá hættu er auðvelt að girða með pvi að flytja inn nægilega snemma vetrar eða að hausti hæfilegan forða af nauðsynjavör- um, til pess að nægilegt sé fram á neesta vor, og er eðlilegast og affarabezt, að hlutaðeigandi bæj- ar- og sveitar-félög annist pann innflutning eða sjái um, að hann sé framkvæmdur, svo sein til er ætlast í frumvarpinu. Þær nauðsynjavörur, sem tald- ar eru í upphafi greinar pessar- ar, myndu geta lækkað aö miun í verði með bættu skipuiagi á sölunni, og pegar verzlunin væri ein og rekin til hagnaðar fyrir bygðarlagið, í stað pess að ó- parflega margiir selji vörurnar hver í sínum króki, pá myndd kostnaður og álagning á pær geta minkað að mun og pær orðið ódýrari að pví skapi. í framsöguræðu sinni við 1. umr. um frumvarpið benti Erl- ingur m. a. á, að hér í Reykjavík er nýr fiskur venjulega seldur í smásölu til soðningar á 30 aura kg. og jafnvel upp í 50 aura, en í heildsölu til útlanda myndi ekki fást meira en sem svarar 12 aur- um fyrir kg. miðað við fisk með höíði og slógi. Fyrir mjólk fá framleiðendur ekki meira en 20 aura fyrir lítxa, sem breytt er í smjör, ost og skyr, en hér er mjólkurlítrinn seldur á 44 aura. SýnLr petta bezt pá miklu nauð- syn, sem á pví er, að bæjarfélög- in fái heimild til að taka söluna í sínar hendur til pess að neyt- endur geti fengið vöruna með sannvirði og jafnframt til pess að betra eftirlit verði með góðri meðferð vörunnar heldur en nú er. Sterkar vinnuskyrtur á .'•5,90, karlraannapeysur á 4,25, drengjapeysur á 2,90 Golftreyjur á 4,90, kulda- húfur á 2,95, silkikjólar V2 virði, regnkápur, gjafverð 500 kvenbiixur á 1,35, kven- boiir 1,25 efni í morgun- kjóla á 2,45. 600 hvítar kvensvuntur á 95 au, Alls- konar sokkar ódý/ir. Allir í Klðpp. Hitt o»g petta. / mfmagnsstólnum. Gien Dayne. var harnakennari. Hann var kornungur og hinn mesti heiðursmaður, fyrirmyndKn-- eigimuaður og góöur faðiT barns- öns síns. Heiniili hans var eá'ns og lítil paradis. — Eitt sinn v;r Glen Dayne að aka i 'bdfreið sinni heim til sín úr barnaskólanum, lenti hann pá í bifreiðarsiysi og varð pa'ð með, peim hætti, að bifrteið hans rakst á aðra bifreið, er ung stúlka stýrð’i. Þau meidd- ust hvorugt hættulega. Stúlkan var mjög falleg. Hún hét Irene Schroedier, var gift og átti eitt barn með mánni síniun. Irene var að eins 22 ára. Frá peirn degi, er bifreiðarslysið varð, hófst kunningss.kapur með Glen og Irene og lelddi hann til pess að Glen yfirgaf konu sína og barn; hið sama geröi Irerie. Og [>au ldfðu saman eins og hjón. — Nokkru síðar fór að bera á mjög fífldjörfum innbrotum og ránum í borg peirri í Bandaríkjunum, sem pau áttu heiana í, og eftir langar rannsóknir féll grunur á' pau Glen og Irene, en pau flýðu undan tortryggni lögreglunnar, og hófst nú mjög æfintýralegur eltingalieikur. Þau kærustupörin flýðu borg úr borg, skiftu hvað eftir annað um nöfn o. s. frv., en lögreglan var alt af á hæJum peirra. Svo var pað eitt sinn, er pau voru að ránum, að lögreglu- maður kom að peim óvörum, og Lrene skaut hann til bana, en sama dag voru pau handtekin. Mál peirra kom fyrir dómstölana. Glen var niðurbeygður, en Irene var hin kátasta. Komst paö nú upp, að pau höfðu mörg rán, pjófnaöi og morð á samvizkunni, bæði voru jafnsek ,en Irene hafði pó Undirbúið og ráðdð öllum að- förunium við alla glæpina. Svo voru pau dæmd til dauða óg sett 1 rafmagnsstólinn. Síðustu mínút- urnar, sem Irene lifði Las hún skopblað og hló dátt að fyndn- inni. Glen skrifaði síðustu stund- irnax siðadu kafia endurminninga Spariö peoinga, Forðist ó- pægindi. Munið pvi eftir. að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. — Sann- gjarnt verð. frá prjónastofunni Malin ern ís- lenzklr, endingarbeztir, hlýjastir. Maxaið, aö Jjölbreyttasta úr- valið af veggmyndum og spor- ðskjurömmum er á Freyjugötu 11, slxnl 2105. F. F. F. FeJl Fyrir Fátæka. Feil Fyrir Fjáða. Fell Fyrir Fjöldann. Sími 22 85. Nýkomið mikið úrval af Blóma og Jurtafræi í verzlun Klapparstíg 29. Sími 24. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, sími 1204, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentun, svo sem ertUjóð, að- göngumiöa, kvittanlr, reikninga, bréf o. a, frv„ og afgreiðir vinnuna fljótt og viB réttu verðL sinna. — Þegar búið var að spenna ólarnar um líkama Irene í stólnum, sagði hún brosandi við Eiliot, böðulihn: „Ég dey með hjartað fult af gleði, af pví að Glen deyr með mér.“ V ’ ,Er prófessor Wegener i hættu?‘ heitir bæklingur, sem Jón frá Laug hefir ritað og gefið út. Ec hann um álit Jóns á pví máli, vel ritaður, fróðlegur og skemtilegur. Verðið er 75 aurar. Ritstjóii og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. hsndti tjæjar- §g sveitar- Sélögiaiu. Alpýðuprentsmiðjap.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.