Morgunblaðið - 03.10.1979, Page 4

Morgunblaðið - 03.10.1979, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1979 4 jKlæðum og bólstrum) ígömul húsgögn. Gott<| ,úrval af áklæðum BÓLSTRUM ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Sími 16807, muteO ttæd iujItIo öiv SOtre imis GIV881RAT8 H3 HAXXO iBQnittéinniaúrlbB isqB^BsóælX -8igi9di9r16Ba isgnittéinni ii>l>Í9dló8 muiBBslnóqe ginni3 Ó9m iuóy liiyt 6iv munmœlllut bo muiýn mulév NÝ KYNSLÓD Snúningshraöamælar meö raf- eindaverki engin snerting eöa tenging (fotocellur). Mælisviö 1000—5000—25.000 á mín- útu. Einnig mælar fyrir allt aö 200.000 á mínútu. Rafhlööudrif léttir og einfaldir í notkun. ©<§> Vesturgötu 16, sími 13280. ,VK;|,VS!N(;ASIMINN ER: 22480 JÝIoreunlitatiiti R:© Útvarp kl. 21.45: Næring og heilsa Jón Óttar Ragnarsson dósent les í kvöld upp úr nýútkominni bók sinni, „Næringu og heilsu“, í útvarpinu. Hefst lestur Jóns Ottars klukkan 21.45. Bókin kom út nú fyrir skömmu hjá Helgafelli og í henni er fjallað um ýmsa þætti hollustusamlegs líf- ernis og mataræðis. Dr. Jón óttar Ragnarsson dósent. Mynd um ísbirni verður sýnd í sjónvarpi klukkan 18.30 í dag. Isbjörninn: ísbreiðunnar ísbirnir eru ekki taldir tilheyra dýra- ríki íslands, en þó eru þeir ekki mjög fátíðir gestir hér á landi. Hafísinn frá Grænlandi ber þá stundum upp að ströndum landsins, og einnig geta þeir synt ótrúlega langar vegalengdir ef því er að skipta, jafnvel tugi kílómetra. Hvítabjörnum fækkar jafnt og þétt á norðurslóðum, en á síðari árum hefur þess þó verið gætt í æ ríkari mæli að friða þá til að koma í veg fyrir algjöra útrýmingu. í sjónvarpi í kvöld verður sýndur þáttur um ísbirni, og nefnist hann Konungur ísbreiðunnar. Þátturinn hefst klukkan 18.30. Útvarp Reykiavík AIIÐMIKUDhGUR 3. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir) 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litla músin Píla Pína“ eftir Kristján frá Djúpalæk. Heiðdís Norðfjörð les og syngur. Gunnar Gunnarsson leikur á rafmagnspianó (3) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10. Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Víðsjá Ögmundur Jónas- son stjórnar þættinum. 11.15 Kirkjutónlist Peter Schreier og Gewandhaus- hljómsveitin i Leipzig flytja „Mein Jesus soll mein Alles sein,“ aríu úr kantötu nr. 75 eftir Bach; Erhard Mauers- berger stj. / Heinz Lohmann leikur á orgel Maríukirkj- unnar i Björgvin tónlist eftir Bach og Reger (Frá tónlist- arhátíð i vor). 12. Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónieikar. SIDDEGID 14.30 Miðdegissagan: Eftir- minnileg Grikklandsferð í sumar Sigurður Gunnarsson fyrrverandi skólastjóri segir frá; — fyrsti hluti. 15.00 Miðdegistónleikar. Georges Miquelle og East- man-Rochester sinfóníu- hljómsveitin leika Sellókon- sert nr. 2 op. 30 eftir Victor Herbert; Howard Hanson stj. . Franska útvarpshljóm- V sveitin leikur Sinfóníu í Es- dúr nr. 1 op. 2 eftir Saint- Saéns; Jean Martinon stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Páll Pálsson kynnir. 18.00 Barbapapa Endursýndur þáttur frá síðastiiðnum sunnudegi. 18.05 Fugiahræðan Breskur myndaflokkur í sjö þáttum, byggður á sög- um eftir Barböru Euphan Todd. Handrit Keith Wate- house og WillÍ8 Hall. Aðal- hlutverk Jon Pertwee, Una Stubbs og Geoffrey Bayld- on. Fyrsti þáttur. Þvotta- dagur fuglahræðunnar. Eins og nafn myndaflokk- sins gefur til kynna er 'söguhetjan fuglahræða, en þetta e enginn venjuleg fugiahræða, þvi að hún er gædd ýmsum mannlegum eiginieigum og verður lif- andi hvenær sem hún vill. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.30 Konungur ísbreiðunnar Kanadísk mynd um hvita- birni. Bjarndýrum íækkar jafnt og þétt á norðurslóð, og þvi er kannski eins gott að mönnum tókst ekki að fanga bangsa norður á Ströndum f vor. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður M.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Sumarstúlkan Fimmti þáttur. Efni fjórða þáttar: Evy og Janni, vinur hennar, Jenda í rigningu að kvöldlagi og leita skjóls i hlöðu. I myrkrinu heyra 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Litli barnatíminn: Ýmis- legt um tröll Stjórnandi: Þorgerður Sigurðardóttir. Lesari með henni: Ragnheið- ur Gyða Jónsdóttir. þau mál manna. Það er lögreglan að leita ein- hverra. Evy sinnast við Janna. Hann stekkur burt, en hún fer heim. 21.05 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.35 Listmunahúsið Fimti þáttur. Bláklædda stúlkan. Efni f jórað þáttar: John Laverock hefur málað i 30 ár en aldrei hlotið viðurkenningu. Hann finn- ur Venusarmynd niðri í kjallara og tekst að telja færustu sérfræðingum trú um að hún sé eftir Titian. Luke Hussey lætur þó ekki blekkjast, en h&pn hefur sótt um starf i Listmuna- húsinu. Honum er lofað starfinu, ef hann getur sannað mál sitt. Ruth Cara- dus er orðin leið á manni sinum og ætlar að slá sér upp með Lionel. Þau ætla að skemmta sér eitt kvöld á skrifstofu hans, en svo illa tekst til að þau eyðileggja Venusarmyndina. Það kem- ur ekki að sök, þvi að Luke getur sannað a hún er fölsuð. Þýðandi óskar Ing- imarsson. 22.25 Gullskipið Nýleg fréttamynd um björgun mikiila auðæfa úr spánsku gullskipi, sem fórst árið 1622. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnss- on. 22.35 Dagskrárlok 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.00 Víðsjá (endurtekin frá morgninum). 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. KVÖLDID 19.20 Evrópukeppni félagsliða í kanttspyrnu. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálf- leik í keppni Keflvíkinga við sænska liðið Kalmar, sem fram fer í Keflavík. (19.30 Tilkynningar). 20.00 Frá tónlistarhátíð í Björgvin í vor. Wiihrer- kammersveitin í Hamborg leikur. Stjórnand: Friedrich Wilhrer. Einleikur á selló: Mstislav Rostropovitsj. a Svíta í fís-moll eftir Georg Philipp Telemann. b Sellókonsert nr. 2 í D-dúr eftir Luigi Boccherini. 20.30 Útvarpssagan: „Hreið- rið“ eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (15). 21.00 Capriccio eftir Leos Jan- ácek. Kontrapúnktssveitin í Vínarborg leikur verkið, sem samið er fyrir flautu, trompet, básúnu, selló og píanó. 21.30 Ljóðalestur. Jóhannes Benjamínsson les þýðingu sína á ljóðum eftir Hans Á. Djurhuus, Piet Hein, Gustaf Fröding o.fl. 21.45 „Næring og heilsa“ Jón óttar Ragnarsson dósent les kafla úr nýrri bók sinni. 22.10 Svipmyndir af lands- byggðinni; — fjórði og siðasti þáttur. Hannes H. Gissurarson og Friðrik Frið- riksson tala við Sturlu Böð- varsson sveitarstjóra i Stykkishólmi og óðinn Sig- þórsson bónda i Einarsnesi á Mýrum. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Djassþáttur í umsjá Jóns Múia Árnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 3. október

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.