Morgunblaðið - 03.10.1979, Side 6

Morgunblaðið - 03.10.1979, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1979 6 í DAG er miðvikudagur, 3. október, sem er 276. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 04.06 og síödegisflóð kl. 16.31. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 07.37 og sólarlag kl. 18.52. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.17 og tungliö er í suðri kl. 23.43. (Almanak háskólans). En er þór biðjist fyrir, þá viðhafið ekki ónytju- mælgí eins og heiðingj- arnir, því aö þeir hyggja, að þeir muni verða bænheyröir fyrir mælgi sína. (Matt. 6, 7.) | KROSSGATA I 2 3 4 T ■ _ 6 7 8 9 ■ ■ li m 13 ■ 1 17 m 1 a LÁRÉTT: — 1 mannlcysu, 5 gclt. 6 úrkoman. 9 vafi, 10 ósamstæðir, 11 samhljóðar. 12 elska, 13 skák, 15 brodd. 17 horaðri. LÓÐRÉTT: — 1 hlaup. 2 útlimur. 3 hljóð, 1 hagnaðinn, 7 styrkja, 8 atvinnuKrcin, 12 bára. 14 leðja, lfí titill. Lausn síðustu krossgátu: LÁRÉTT: - 1 flaska, 5 ií, 6 skorpa. 9 pál, 10 agn, 11 úr, 13 ausa, 15 taðs, 17 rissa. LÓÐRÉTT: - 1 fiskast, 2 lík, 3 strá, 4 aða, 7 opnaði, 8 plús, 12 raka, 14 uss. lfí ar. | TOÉTTIR FRÁ HÖFNINNI ÁRIMAO HEILLA ■ \ i Ék- ... • Jiiaj -*«•- >.■• 1 1 \ ss' i 1 fss**! í Æ« ^ 1 á'' ' l.> ■ pF*'' v 't'y-' \ 'Á4' ' ÞAÐ var bara vorstemmn- ing í Veðurstofumönnum í gærmorgun, er þeir sögðu að áfram myndi verða fremur hlýtt i veðri, með suðlægum vindum. Minnst- ur hiti á landinu í fyrrinótt hafði verið fjögur stig austur á Hellu. Hér i Reykjavík var 8 stiga hiti um nóttina og rigning þó nokkur og náði 10 millim. eftir nóttina. En mest I GÆR komu fimm skip til Reykjavíkurhafnar frá út- löndum, en þessi skip eru: Hvassafell, Mávur, Skóga oss, Laxfoss og Lagarfoss. — Þá fór leiguskipið Star- sea (Hafskip) af stað áleiðis til útlanda. Olíuskipin Litlafell og Gréta Teresa fóru í ferð á ströndina. — Árdegis í dag er Álafoss væntanlegur að utan og 1 ÞESSIR ungu Garðbæingar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna og söfnuðu þeir 8200 kr. Fór hlutaveltan fram í Þrastalundi 18 þar í bænum. Krakkarnir heita Ingveldur Sævarsdóttir, Einar Guðmundur Karlsson og Magnea Guðrún Karlsdótt- ir. ur í Skaftafellssýslu, á Fagurhólsmýri, og mældist hún 39 millim., eftir nótt- ina, nokkru minni úrkoma var á Kirkjubæjarklaustri. er væntanlegur af veiðum og landar. Bandaríski ísbrjóturinn Westwind, sem kom hingað fyrir helgi, fór aftur í gær. SJÖTUGUR er í dag, 3. ol óber, Hallgrímur Sigurðssi Ásgarði 7, Keflavík. Ha verður að heiman. í SÖFNUÐI votta jehóva hafa verið gefin saman í hjónaband Marianne Svein- björnsson og Árni Svein- björnsson. Heimili þeirra er í Höganámi í Svíþjóð. (Nýja myndastofan. ÞAÐ er ekki ein báran stök. — Nú hafa íþróttamenn okkar séð við því að aldurinn komi í veg fyrir að heimsmetin fjúki hvert af öðru. NÝLEGA voru gefin saman í hjónaband í Grensáskirkju ungfrú Ingunn Stefanía Ein- arsdóttir og Pétur Eyfeld Pétursson. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Viðjugerði 1, Rvík. ( FFIÉ-TTIR BÚSTAÐASÓKN. - Félags- starf aldraðra byrjar vetrar- starfið nú í dag, 3. október kl. 2 síðd. í safnaðarheimilinu. í vetur verður starfseminni háttað með svipuðu sniði og í fyrravetur, að miðvikudagar verða dagar þessa starfs og byrjað kl. 2 síðd. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótck- anna I Rcykjavlk daicana 28. xeptcmber til 4. uktóbcr. að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér seglr: I HÁALEITISAPÓTEKI. En auk þess er VESTURBÆJ- AR APÓTEK opið tll kl. 22 aila daira vaktvikunnar ncma sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, simi 81200. Allan sóiarhrininnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðelns að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er 1 HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvðllinn i Víðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. ADn nAÁCIUC Reykjavik simi 10000. OnU DAQSINb Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. C hWdAUMC HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- wvUlvnnrlwO spitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTS- SPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tfl kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: KI. 1S <11 kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirðf: Mánudaga til laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QAPII LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ÖUrn inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — fóstudaga kl. 9 — 19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga.og laugardaga kl. 10—12, ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30-16. Snorrasýning er upin daglega kl. 13.30 til kl. 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. ki. 13—16. sunnud. lokað. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þinghólsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10 — 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. simi 86940. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 19—21, laugard. kl. 13 — 16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14 — 22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag tll föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, simi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þcgar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og mlðvikudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIRNIR: S. 7.20— 20.30 nema sunnudag. þá er opið kl. 8 — 20.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna lagfær- inga. Vesturbæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. V AKTÞ JÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veltukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum scm borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 áruiiit „JÓNAS JÓNASSON lögreglu- þjónn hefir fengið lausn frá lögregluþjónsstarfi frá degin- um í dag að telja, eftir 25 ára dygga þjónustu og trúverðuga. — Hinn 1. október 1904 var Jónas ráðinn næturvörður hér í bænum fyrir 50 kr. kaup á mánuði. Voru næturverðir þá alls 3. Var Jónas auka-næturvörður. ráðinn aðeins yfir veturinn. Eftir þann tima skyldi aðeins vcra einn næturvörður. En átta nóttum cftir að Jónas hættir að vera á vakt brennur Sjávarborg. Upp úr þvi var Jónas ráðinn íastur næturvörður. með 70 kr. kaup á mánuði. í marz 1906 varð hann daglögreglumaður og hefur vcrið það alla tíð síðan. — Borgurum Reykjavikur er skylt að þakka honum fyrir langt og dyggilegt starf...“ ----------------— . GENGISSKRÁNING NR. 185 — 1.0KTÓBER 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 379,60 380,40* 1 Sterlingspund 827,90 829,60* 1 Kanadadollar 327,15 327,85* 100 Danskarkrónur 7429,65 7445,35* 100 Norskar krónur 7756,45 7772,85* 100 Sænskar krónur 9189,05 9208,45* 100 Finnsk mörk 10220,80 10242,30* 100 Franskir frankar 9255,70 9275,20* 100 Belg. frankar 1346,60 1349,40* 100 Svissn. frankar 24447,75 24499,25* 100 Gyllini 19614,55 19655,85* 100 V.-Þýzk mörk 21766,70 21812,50* 100 Lírur 47,21 47,31* 100 Austurr. Sch. 3011,50 3017,80* 100 Escudos 773,90 775,50* 100 Pesetar 574,75 575,95 100 Yen 168,97 169,33* 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 500,22 501,27* * Breyting fró síðustu skráningu. rr N GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS NR. 185 — 1. OKTÓBER 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 417,56 418,44* 1 Sterlingspund 910,69 912,56* 1 Kanadadollar 359,87 360,64* 100 Danskar krónur 8172,62 8189,89* 100 Norskar krónur 8532,10 8550,14* 100 Sænskar krónur 10107,96 10129,30* 100 Finnsk mörk 11242,88 11266,53* 100 Franskir frankar 10181,27 10202,72* 100 Belg. frankar 1481,26 1484,34* 100 Svissn. frankar 26892,53 26949,18* 100 Gyllini 21516,01 21621,44* 100 V.-Þýzk mörk 23943,37 23993,75* 100 Lírur 51,93 52,04* 100 Austurr. Sch. 3312,65 3319,58* 100 Escudos 851,29 853,05* 100 Pasetar 632,23 633,55* 100 Yen 185,86 186,26* * Breyting frá tiöuatu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.