Morgunblaðið - 03.10.1979, Síða 20

Morgunblaðið - 03.10.1979, Síða 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1979 20 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðar- fólk Óskum eftir að ráða fyrir einn viðskiptavina okkar: verksmiðjustjóra Fyrirtækið er traust iðnfyrirtæki í fataiðnaði á höfuöborgarsvæðinu. í boði er staöa verksmiðjustjóra sem sér um skipulag og stjórnun á fráleiöslu, samskipti við aðrar deildir og starfsmannahald. Við leitum að rekstrartæknifræðingi eða manni með sambærilega menntun. Æskilegt er að viðkomandi sé stjórnsamur og hafi skipulagshæfifeika til að bera. Vinsamlegast skilið umsóknum eigi síöar en 8.10. 1979 á þar til gerðum eyðublöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Einnig er sjálfsagt aö senda eyðublöð sé þess óskað. Algjör trúnaður. Hagvangur hf. c/o Haukur Haratdsson. Grensásvegi 13. 108 Reykjavík. símar 84383 og 83666. Járniðnaðarmenn Óskum að ráða nokkra járniðnaðarmenn til starfa. Skipasmiðjan Hörður h/f. Y-Njarövík. Símar 92-3630 og 3601. Dagheimilið Laufásborg óskar að ráða fóstrur. Einnig starfsmann sem hefur umsjón með matreiðslu. Uppl. á staðnum frá kl. 9—12 daglega. Forstöðumaður. Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofumann við tölvuskrán- ingu (götun). Æskilegt að viðkomandi hafi a.m.k. góða þjálfun í vélritun. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir föstudaginn 5. október 1979 merkt: „O — 748“. Hafnarfjörður — Skrifstofustarf Laust er til umsóknar starf fulltrúa á bæjarskrifstofunum. Starfið felur í sér um- sjón með vinnslu launa sem eru unnin í tölvu. Laun eru samkvæmt 11. launaflokki bæjar- starfsmanna. Umsóknir, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist á bæjarskrifstofurnar fyrir 9. þ.m. Nánari upplýsingar veitir bæjarritari. Bæjarstjóri Kaffistofur — Mötuneyti Óskum eftir að ráða starfskraft til afleysinga í kaffistofur okkar og mötuneyti. Um fram- tíðarstarf gæti verið að ræða. Upplýsingar á skrifstofu Félagsstofnunar stúdenta, milli kl. 13—15, ekki í síma. Trésmiðir og verkamenn vanir byggingavinnu óskast til Neskaupstað- ar nú þegar. Frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar í síma 17317, Reykjavík og 97-7609 milli kl. 19—22 á kvöldin. Óskum eftir að ráða nokkra verkamenn til starfa við endurvinnslu á brotajárni. Upplýsingar hjá verkstjóra, Sundahöfn og starfsmannastjóra, Hverfisgötu 42. SINDRA STÁL Sími 27222. óskast í Siglufirði í norðurbæinn, frá 1. sept. Uppl. í síma 71489 Siglufirði. Blaðberar óskast til aö dreifa Morgunblaðinu á Selfossi. Upplýsingar í síma 1127 eöa hjá umboðs- manni á Skólavöllum 7. Maður óskast Óskum að ráöa mann, sem fyrst til fram- leiöslustarfa viö sælgætisgerö okkar að Barónsstíg 2. Reynsla æskileg. Reglusemi og stundvísi áskilin. Upplýsingar um starfið eru gefnar á skrifstof- unni. Nói — Síríus h.f. Stúlka óskast til þess að annast skrifstofu- og verzlunar- störf og til aö veita almennar upplýsingar um söluvörur fyrirtækisins. Verzlunarskólamenntun eöa önnur sambæri- leg menntun áskilin. Upplýsingar eru veittar í verzluninni fyrir hádegi. Kalmar innréttingar h.f. Skeifunni 8. Reykjavík. Kaupfélag Árnesinga auglýsir eftir vönu starfsfólki til almennra bókhalds- og skrifstofustarfa. Umsóknir sendist til skrifstofustjórans, sem einnig veitir allar upplýsingar um störfin. Kaupfélag Árnesinga. VELASTAL Fjölbreyttar stærðir og þykktir sívalt ferkantað flatt sexkantað Borgartúni31 sími27222 10% bensínsparnaður samsvarar 35 krónum pr. lítra. Allir sem íást við stillingar bflvéla vita, að benzíneyðslan eykst um 10—25% milli kveikjustillinga. Eftir fsetningu LUMENITION kveikjunnar losna bfleig- endur algjörlega við þá eyðsluaukningu, sem slitnar platfnur valda, þvf f þeim búnaði er ekkert, sem slitnar eða breytist. Með LUMENITION vinnur vélin alltaf eins og kveikjan væri nýstillt. LUMENITION fylgir 3ja ára ábyrgð. Verð miðað við gengi 30.9.79 Kr. 53.000.- HABERG hS S. 84788. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.