Morgunblaðið - 03.10.1979, Side 28

Morgunblaðið - 03.10.1979, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1979 GRANI GÖSLARI — og svo athugum við viðbrögðin hjá yður — og hér er reikningurinn! Til Kúbu! Komdu hingað, hér er miklu meira fjör. BRIDGE COSPER 'C PIB V aldar án í ríkisútvarpinu Undirritaður þakkar þér birtingu orðsendingar varðandi róttæklingadeild ríkisútvarpsins, sem prentuð var í dálkum þínum föstudaginn 28. september. — í þeirri orðsendingu var það tíund- að, hvernig búast mætti við að hefðbundin misnotkun umræddr- ar róttæklingadeildar á hljóðvarp- inu, yrði framkvæmd gegn-her-í- landi-göngudaginn (Hvaleyrar- daginn) 29. september, ef lögð væri til grundvallar reynsla und- anfarandi ára, og ýmsar upplys- ingar sem fengizt hafa undanfarið um áætlanir þorskhausaliðsins frá Sundahöfn í þessu efni. Og nú eru staðreyndirnar ljós- ar. — Valdarán hefur verið framið í útvarpinu. — Róttæklingadeildin hefur verið gerð gersamlega óvirk á göngudegi (hvernig svo sem til tekst endranær), — og reyndist raunar svo rækilega til verks gengið, að ýmsir útvarpshlustend- ur trúðu ekki sínum eigin eyrum. Með öðrum orðum, —það fer ekkert á milli mála að kjörnir húsbændur ríkisútvarpsins hafa ótvírætt endanlega vaknað af dvala undanfarandi ára og hrein- lega svipt róttæklingadeild stofn- unarinnar völdum. Það er raunar merkilegt rann- sóknarefni hversu rækilega hér er gengið til verks og hefur því strax verið gerð nokkur samanburðar- könnun á fyrirbærinu og eru niðurstöður þessara athugana látnar í té hér að neðan. — Lesendur þínir eru beðnir að athuga, að samanburðurinn er gerður á „þjónustu" útvarpsins við róttæklinga-gönguna 21. maí 1977, er nefndist Straumsvíkurgangan, annars vegar — og hins vegar við Hvaleyrargönguna s.l. laugardag 29. september 1979. — En talið er að „þjónustan" við Straumsvík- urgönguna hafi verið nokkuð dæmigerð fyrir undanfarin ár. — Samanburður þessi er sem hér segir: l)Árið 1977 var grímuklæddur áróður útvarpsþular í þular- störfum, mæltum af munni fram eftir innblæstri, svo til linnulaus allan morguninn, — og yrði of langt mál að endur- taka lýsingar af þeirri samsuðu heí og nú, — en væri þó hægt, — • Hvaleyrargöngudaginn 29. sept. s.l. var alls enginn slíkur áróður hafður í frammi af hálfu þula þess daes. Umsjón: Páll Bergsson Lesendur mega gjarnan lita á allar hendurnar í spilinu að neðan þegar þeir reyna að finna bestu vinningsleið í sjö tiglum suðurs. Norður S. G9 H. Á953 T. KDG L. ÁG107 Suður S. ÁKD105 H. DIO T. Á6432 L. 6 Útspil: Laufkóngur. Mörgum kann að detta í hug að beita einfaldri kastþröng gegn vestri. Þá tekur suður trompin, spilar spöðunum og áður en varir er staðan orðin þessi: Vestur Norður S. - H. Á9 T. - L. G Austur S. - S. - H. K8 H. G76 T. - T. - L. D Suður S. 10 H. D10 T. - L. - L. - Og þegar spaðatíunni er spilað lendir vestur í sannkallaðri púka- pressu og verður að gefa eftir vald sitt. Þessi aðferð gefur 50% vinn- ingslíkur, þar eð vestur verður að eiga hjartakónginn auk lauf- drottningarinnar eins og útspilið gaf til kynná. En fyrir hendi er mun betri leið. Þá er tekið á trompkóng eftir laufásinn, síðan lauf trompað heima, lágt tromp á blindan sannar þá trompleguna, aftur trompað lauf, spaðafimm á níuna og síðasta laufið trompað með ásnum og hjartaásinn verður innkoman í blindan til að taka síðasta trompið og losna um leið við hjartadrottninguna og spað- arnir sjá um afganginn af slögun- um. Vestur S. 43 H. K82 T. 85 L. KD9852 Austur S. 8762 H. G764 T. 1097 L. 43 |77 sniðugt. Sú spenna sem var komin upp á milli þeirra var mjög hættuleg og gat haft afleiðingar. Resnais vissi það mætavel að fyllstu aðgát varð nú að sýna. Hann hafði aldrei unnið með Peters áður, en þekkti oröstir hans. Stúlkan var dæmigerð arabisk kven- vera. Þóttist var frjáls og óháð og var svo niðurbrotin af því að hún hafði beðið lægri hiut i rúminu. Maður eins og Peters var aðeins starfhæfur vegna þess að hann var ónæmur á manniega breyskieika. Og hann mundi eftir Lufthansaflugran- inu og myndunum sem birzt höfðu. Peters og Madeleine höfðu stjórnað því. Hann hafði einnig heyrt sög- ur um iðju hans i Chile, sem voru vægast sagt hressiíegar. Nú var hann og stúlkan að f jandskapast út af Eileen Field. Samband þeirra var meira og minna i hnút og sameiginlegar hugsjónir bundu þau ekki leng- ur saman. Hann tcygði úr sér i stólnum. Á efri hæðinni var ástæða alls þessa. Peters haföi ekki látið hann koma nálægt henni siðan þau komu hingað. Eitthvað hafði hún við sig, það var auðsætt af öllu. Hann hafði fundið það þegar hann sat við hlið hennar i vélinni og hafði tautað að hann skyldi sjá um hana. Honum hafði verið skemmt er hann skynjaði ótta hennar. Hún var yfirstéttar- kona og það vakti með honum sjúklcga löngun til að kveija hana. Hann átti sér ástkonu i Marseilles, sem var fáguð og menntuð og þau fengu bæði töluvert út úr þvi þegar hann svivirti hana og sýndi henni hrottaskap. Hann hafði ekkert sérstakt á móti Eileen persónu- lega, en hann hefði ekkert haft við það að athuga þótt hún hefði verið sett i kjallarahoi- urnar og rotturnar fengið að hrjá hana. Hann hafði aldrei talið að þeir riku og voldugu ættu neitt gott skilið. Hann velti fyrir sér hvað það væri við hana sem væri að umbreyta Peters i mannlega veru. Banda- rikjamaðurinn mundi sjálfsagt ekki verða hress með það, en hann var engu að siður að hugsa um að fara og ganga úr skugga um það sjálfur. Telexið kom frá Paterson í Tókió. Logan hafði verið á skrifstofunni i klukkutima þeg- ar það barst. Janet var hjá honum. Hann hafði hringt eins og hann hafði lofað og hún var haldin sömu eftivæntingu og hann. Hún gerði ekki þau venjulegu kvenlegu mistök að spyrja hann öðru sinni hvað væri að. Hún hitti hann á skrifstofunni, ekki i hlutverki ástkonunnar, hcldur starfsfé- lagans. Hvað svo sem það var sem oili honum heilabrotum varð að vera hans mál. Hann myndi segja henni frá þvi þegar hann væri tilbúinn til þess. Hún vissi að það væri aðeins til ills að reyna að þvinga hann. Þegar telexið kom stóð Logan upp og kom til heflnar. — Eg heyri ekki betur en Japanirnir séu til i að taka þátt i þessu! Hlustaðu. Aðstoðarfor- sætisiáðherra Tomo Funasaka óskar eftir nærveru yðar á fundi með forsætisráðherranum til að ræða hugsanlega mögu- leika á að fjármagna þessa framkvæmd. Utlitið feiknalega jákvætt, sting upp á að þér komið til Tókió ekki á morgun heidur hinn.“ Ef þetta Skota- blóð telur að eitthvað sé feikna- lega jákvætt þá þýðir það i raun að málið sé sem sagt i höfn eða svona allt að þvi. Hann greip þéttingsfast utan um hana og skyndilega fannst honum eins og fargi væri af sér létt. Hann skynjaði að hún brást við á sama hátt, liklega var Imshan í höfn. Það var stórkostlegt. — Elskan min, sagði hann — er þetta ekki stórkostlegt. Eg er 8annfærður um aö nú

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.