Alþýðublaðið - 31.08.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.08.1920, Blaðsíða 1
CSrefid iit. af Æ.l|>ý'©ta.lBlol2l£Sís.'caiKa, Þriðjudaginn 31. ágúst. 198. tölubl. 1920 Ti! athugunar. X. Peningakreppau stafar af því að nokkrir fiskispekúlantar, hinir svonefndu Fiskhringsmenn, hafa fengið lánaðan þriðja hlutann af •öllu veltufé ísiandsbanka. 2. Til þess að losna sem fyrst ^r kreppunni, þarf að selja fs- ^enzku afurðirnar sem til eru, og sérstaklega fiskinn, eins fljótt og unt er, ef aðeins er hægt að fá 'yrir þær ^það sem framleiðslu- ^ostnaður þeirra (samskonar varn- ipgs) er nú. 3. Til þess að selja afurðirnar Þarf Iandsstjórnin að skipa sér- staka nefnd, sem komi afurðunum * verð eins fljótt og unt er (en eins og ástandið er nú má ekki ^úast við að það gangi altof fljótt). í þessari nefnd mega ekki sitja: oxenn úr Fiskhringnum né: menn sern eru undir áhrifum frá íslands- ^anka. 4. íslandsbanki er búinn að krjóta af sér öll réttindi nieð því að virða laridslögin einskis, og það fikki einu sinni, heldur hvað eftir a«nað, og nú síðast Jýsir banka- stjórn hans því yfir á laugardag- 2tln var í Mgbl., að hún hlýði ,að- eins þeim lögum sem hún sjálf ^®fi samþykt. 5. Landið þarf strax að táka urnráð yfir íslandsbanka í sín- ax hendur. Af fé því snm Ísíands- banki hafði yfir að ráða, áður en l?eir sem hygnir þóttust vera, og *siáífsagt nreð réttu álitu að þeir staeðu sig ekki við að tapa neinu, ^óru að taka það út úr bankan- 111111 voru 15 milj. króna spari- sJóðsfé. En á annan tug miljóna ^róna uemur seðlaútgáfa bankans. ^ílutafé bankans nemur aftur að- 21ns !4V2 milj. króna, og má borga bluthöfunum það fé seinna ef það •jynir sig, að (bankinn eigi svo ril!kið þegar hann hefir innleyst Pappírsseðla sína, og borgað ó-lutn þeim innieign sína, sem eiga e Sltt I bankanum. 6. Þetta verður framkvæmt strax, ef landsstjórnin þorir að gera það, sem bæði hún og allir aðrir vita að er rétt, og velferð landsins krefur. JtHerkiIegt máL Framtíðarviðskifti vor íslendinga. Oanir selja Rússum hesta. Nokkur dönsk firmu hafa selt ráðstjórninni rússnesku marga skipsfarma af hestum og fengið andvirði þeirra greitt í hörfræi. Fyrsti farmurinn var þegar sendur yfir Svfþjóð til Rússlands um mánaðamótin júlí—ágúst. Það var bent á það í Alþýðu- blaðinu, snemma í sumar, að Rússar ætluðu sér að kaupa mikið af hestum, og bent á, að þar væri leið fyrir oss að selja vora hesta góðu verði. Því skyldum vér eigi geta selt Rússum vora hesta og fengið korn í staðinn. Það er eng- inn óravegur héðan til Hvítahafs- ins á sumrin. Vér ættum að geta trygt oss fastan markað þar, ef vér seldum þeim einmitt nú, með an þeim liggur á, þótt raunar sé ekki um það að ræða, að vér getum fullnægt þörf þeirra. Slík viðskifti ættfi einnig að geta orðið fyrirrennari frekari viðskifta, svo sem þess, að vér seldum þeim sfld vora og kendum þeim að eta fisk vorn Það er eigi kunnugt, að stjórn vor hafi neiraar tilraunir gert til að koma á slíku viðskiftasambandi. íslenzk stjórnarvöldl svo sem stjórn íslandsbankal hafa meira að segja gert sitt til að eyðileggja vænt- anleg viðskiftasambönd fyrirfram, með því að ráðast að rússnesku þjóðinni opinberlega s blaði einu hér í bænum og kenna henni að ástæðulausu um fjárhagsvandræði Evrópu. En vonandi lætur íslenzka þjóð- in slík stjórnarvöld, sem stjórnir fiskhringsins og íslandsbanka, eigi standa í vegi fyrir því, að vér getum ef til vill fengið fastan og góðan markað fyrir þær afurðir vorar, sem venjulega er mest áhættan með söluna á, nefnilega síldina og hestana okkar. fnsiiælisleysi og knnunál bsjarinS. Eftir Magkús V. Jóhannesson. ----- (NI-) VIII. Skrifstofa brunastjóra. Rrunastjórar eru tveir á föstum launum, og hvað hafa þeir með höndum í þágu síns embættis alla virka daga? Hér er því svo hag- aralega fyrir komið, að hvað sem við liggur er ekki hægt að hitta þá á vissum tíma, og það er ekki líðandi að þeír hafi ekki skrif- stofutíma vissa á hverjum degi, svo hægt væri að hitta að minsta kosti annan embættismanninn, eða. hvað hafa þeir annað að gera? Að lokum vil eg geta þess, að grein þessi er rituð til að gera tilraun til að vekja hlutaðeigendur af svefnmóki leti og trassaskapar, þar eð velferð borgaranna krefst þess og bæjarfélagið ætlast til að eitthvað sé gert, það sanna em- bættin og áhöldin. Eg set grein þessa með fullu^nafni, til þess að hlutaðeigendur geti sent skeyti á rétta stöð ef þeim sýnist svo, en þar sem eg í grein þessari hefi. vítt ólag það sem nú ríkir, og bent á leiðir sem nauðsynlegar eru til bóta, þá vil eg endurtaka það í stafrófsröð, sem eg sem borgari krefst af brunastjóra að gert sé þegar í stað: a. æfingar séu uppteknar og liðið samæft svo að gagni geti komið. b. að fastaliðið þekki vatnskerfi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.