Alþýðublaðið - 23.03.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.03.1931, Blaðsíða 4
4 a ispwmmwb & biíi Lögtak. Eftir krötu báejaígjaldkera Reykjavikur, f, h. bæjarsjóðs verða öll ógreidd fasteignagjöld, lóðagjöld og aukaútsvör, alt raeð gjalddaga 2. janúar s. 1. tekin lögtaki ásamt dráttarvöxtum, á kosnað gjaldenda að átta dögura liðnum frá birtingu þessarör auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 18. niarz 1931. Björn Þórðarson. Frá bæjarsímannm: / Miðvikudaginn 25. þ. m. verður lokað peim símum, sem ógreídd eru afnotagjöld af, fyrir 1. ársfjórðung 1931. • Reykjávík, 21. marz 1931. Bæjarsimastjórin. Ereinallra vin- sælasta ölteg- und sem fram- er i landinu. ÞófS-Bjór, líkisthvaðmest „Gamla Carls- betg“ogMunc- heneröliaðgæð um, sem eru með víðíræg- ustu öltegund- um sem fáan- legar eru > heiminum. — Biðjið ávaltum Þórs-Bjórhann er framtiðar- drykkur allra íslendinga jafnist á vi'ö beztu olíutegundir. Þega.r ráð eru. fundi-n til þess að framleiða olíu úr kolum á ódýrart hátt, ver'ður nýr jjóðar-iðnaður stofnaður og Bretland nmn ftá af nýju vinna sína gömlu, aðstöðu sem útflytjandi orkuefna. Talið er að ósnertur kolaforði á Bret- landseyjmn nem.i 194 355 000000 smálesta, sem myndi nægja í sjö aldir, miðað við núverandi frant- leiöslu. Úr eiftni smálest venju- legra kola er talið að muni nást 120 gallón af oliu (gallón er 4\[- lítri). (Úr bLaðatilkynningum ' BTetlandsstjömár.) FB. Sambandsstjórnaifundur er í kvöld á venjulegum stað og tíma. fandlátar husmæðar nota eingöngu Van Hontens helmsins bezta siiðusúkknlaði. Fæst í Sllum verzlnnm Nýkomlð. Tayskápar 65 kr. Klæðaskápar 60 kr. Borð, Rúmstæði, Kommóöur o. m. fl. með okkar lága verð.i'. Klapparstíg 27. Simi 2070. MvaH er að frétfta? Vedríd. Grunn lægð er fyrir norðaustan landið, en hæð fyrir vestan og. norðan. 8 stiga frost var í morgun á Isafirði, 6 stig á Raufarhöfn, 4 i Stykkishólmi, 2 á Akureyri. Hér í Reykjavík var 1 stigs frost, en í Vestmanna- eyjum 3 stiga Iiiti. Útlit fyrir sjóveður um alt land. Hæg norð- anátt hér við Faxaflóa. Meo e/s „Brúarfoss“ komu í gær frá útlöndum jressir farpeg- ar: Benedikt Gröndal og frú, Mr. Bolts og frú, Kjartan ÓLafsson læknir, Ludvig Andersen konsúll, Sigurður Guðmundsson, frk. Erna 'Eggerz, Mr, Daussy og Einar Eg- ilsson. Útvarpið í dag hefst kl. 19,05: Þingfréttir. Kl. 19,30: Veðurfregn- ir. Kl. 19,35: Erindi: Snorri goöi. 1. (séra ólafur ólafsson.) KI. 19,50: Hljómleikar: íslenzk lög. Kl. 20: Enskukensla í 1. flokkii. Kl. 20,20: Hljómleikar: Islenzk lög. Kl. 20,30 r Er.indii: Saga hjóna- bandsins (Jón Helgason blskup). Kl., 21: Fréttiir. Kl. 21,20—25: Hljómleikar (grammófón). Danzskóli Rígmor Hanson. 3. æfing í marz á rnorgun, mánu- dag, í Varðarhúsinu á venjuleg- um tíma. Síðasta skemtidanzæf- ing í vetur fyrir nemendur og gesti verður á miðvikudaginn feeamir í K.-R.-húsinu. Nemendur jrá í vetur geta fengið tvær æf- ingar á 2(4 lcr. Farjuglafúndur veröur annað kvöld kl. 8l4 í Kauppingssaln- um. Allir ungmennafélagar, sem í bænum dvelja, eru velkomnir á fundlinn. „GulIfoss“ fór á laugardag til útlanda. Farjjegar voru jiessir til Kaupmannahafnar: Karólína Lár- U'sdóttiir, Margrét Lárusdóttir, Helgi Ingvarsson og frú, Guð- mundur Guðmundsson, Hansen og lítil stúlka og Sigríður Jóhann- esdóttir. Annann heldur grímudanzleik á laugardagiimn kernur í Iðnó. SkaftfelDngur losár í Vík í dag. Esja er á Akureyri. Þór fór fyrir helgina með’nýj- an fisk, er hann hafði veitt, um 10 simálestær, til Borgarness. Auk' 'þesis fór hann nneð saltaðan jiorsk bg ufsa. Var fiiskur jaessi seldur i Borgarnesi. og fólld jrar í grend; se'd’.st hann upp á skammri slund :0'g fengu færri en vildu. S’.mdnefnd heiár í. S. i. nýlega skipað til þess að velja dóanara og starfsmenn á sundmót og prófa jaá. Eiga sæti í nefndinni: Erlingur Pálsson formaður, EL- ríkur Magnússon og Þórarinn ■magnússon. Einnig heíif verið skipuð ' nefnd til pess aö prófa dóinar.a og starfsntenn á almenn- um leikntótum og eiga sæti í jreirri nefnd: Ólafur Sveinsson forma’ður, Guðmundur ölafsson, Helgi Jónasson frá Brennu, Jón J. JJJKald.al og Stefán Björnsson. (í. S. í. FB.) Miff ísg þeftfta. Feguroandmttning Hollend inga, Nýlega hafa Hollendingar kos- ið sér fegurðardrottningu. Varð skólastúlka fyrir valinu. Rektoí- inn í skólanum vissi varla hvei|r- ig liann átti að taka kosningunni, jiví strákarniir í skólanum urðu alveg vitlausár. Faðir hennar tók pá það ráð, að fá lianda henni ungan feennara, og á hann að kenna henni í einlíatimum. Eh ef pað nú fer með pau eins og Daða og Ragnheiðd! Steincke félagsmálaráðherra Dana, sem er einn allra \'insælasti foringi danskra jafnaðannanna, hefir ný- lega orðið að hætta störfum sín- um í ráðuneytinu vegna sjúk- leika. Hefir Stauning forsætisráð- Jierra tekið við störfum Steinckes, Nýkomið mikið úrval af Bióma og Jurtafræi í verzlun Vaid. PoulséD, Klapparstíg 29. Sími 24. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Bverfisgötu 3, sími 1294, tekur aö sér alls kon- ar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og áfgreiðlr vtnnuna fljótt og' viö réttu verði. íbúð til leigu frá 14. marz í marz í mínu húsi í Hafnarfirði. Upplýs- ingar gefur Sigrún Árnasdöttir, Brekkuistíg 5. Pantið sumarfötin í tím. Stórt úrval af sýnishornum. Hafnaistræti 18. Leví. 1 herbergi og eldhús til leigu í Hafnarfirði frá 14. maí. Upplýsing- ar gefui Þóioddur Finnson tié- smiður. Sokkasi!?. StDktaiy. SœktaH' frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir; endingarbeztir, hlýjastir MmwiIö, að hölbreyttasia úr- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum er á Freyjugöíw 11, síml 2105. F. F. F. Fell Fyrir Fátæka. Fell Fyrir Fjáða. Fell Fyrir Fjöldarm. Sími 22 85. Kon u r! Biðjlð nm Smára* sm|ðrlík3ð, pviað pað er efnsketra en alt annað smpFlíki. Ritstjóii og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alpýöuprentsmiðjap -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.