Alþýðublaðið - 28.03.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.03.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ TizkalSðl. V, k ■ falegar ©0 ódýr» ^ ara árval era raokkru sirani áð- ur, nú tekið rapp i SOFFIUBÚÐ myndsen og í Nýja Bíó í kvöld eftir kl. 8. Þetta er síðasta tæki- færið að sjá þessa ágætu og stóru nemendasýningu. 120 mnns sýna. r Húrra-krakki var leikinn í gærkveldi fyrir troðfullu húsi. Var tekið mjög vel. Hjónaband. í dag voru gefin saman í hjónaband Áslaug J. Eyjólfsdóttir, Baldursgötu 22, og Eyjóifun' GrímsSon, Gröf í Laugardal. F. U. J. grimudanzleikunnn hefst i kvöld kl. 9'ý í K.-R.- húsinu. Bjarni Björnsson skemí- ir. Þa'ð, sem enn er óselt verður selt í K.-R.-húsinu í dag . kl. 2. Engir aögöngumiöar fást éftir k!. 8. Auðgun dýialífsir.s og irsektun loð- dýra. ALÞýÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur aö sér alls kosi- ar tækifærisprentua svo sem erfiljóð, aö göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s frv., og afgreiðli vinnuna fljótt og v!S réttu verði. Ágúst H. Bjarnason próf. fíytur næsta fyrirlestur sinn um vísindalegar nýjungar í kvöld ki. 6 í háskólanum. Ölium heimill aðgangur. Ágizkanir Ólafs Thors. „Mgbl.“ sleppir alveg að geta þess, þegar það flytur tölurnar úr réeðu Ólafs Thors um síldar- verksmiðju ríkisins, að Ólafur sagði næstuin við Iwerja tölu: „býst ég við“ eða ,, að því, er ég ætla“, þ. e. að tölurnar voru ágizkaðar og tilbúnar í tvífættrí íhaldsverksmiðju. indi í Háskólanum (Ágúst H. Bjarnason prófessor). Kl. 19,05: Þingfréttir. Kl. 19,25: Hljómleik- ar (Söngvél). Kl. 19,30: Veður- fregnir. Kl. 19,35: Barnasögur (Margrét Jónsdöttir kennari) Kl. 19,50: Kórsöngur. Tvölaldur kvartett (áttmenningarnir): Stuntz: Fanna skautar, Joh. Svendsen: Friður, friður blíður, F. Backer: Gekit að heiman (Ein- Þsöngur: Sig. Waage), R. Nord-. raak: Heyrið morgunsöng á sæn- um. Kl. 20: Þýzkukensla í 2. fl. (W. Mohr). Kl. 20,20: Kórsöng- ur. Tvöfaldur kvartett (áttmenn- ingainir); Þýzkt þjóðlag: Vorið skrifar, Sigfús Einarsson: Á Sprengisandi, ísl. þjó'ðlag: Ég veit eina baugalínu, Bj; Þorsteins- son: Ég vil elska mitt land. K!. 20,30: Erindi: Um ættgengi, IV. (Árni Friðriksson náttúrufræðing- ur). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20— 25: Kveðnar yísur (Kjartan ólafs- son fi'á kvæðamannafél. Iðunn). Kl. 21,35: Hljóöfærasláttur (danz- lÖg). -T Otvarpio á morgun. Kl. 14: Messa í Fríkirkjunni (séra Árni Sigurðsson). Kl. 16,10: Barnasög- ur (frú Guðný Guðmundsdóttir). Kl. 19,25: Hljómleikar (Söngvél). KI. 19,30: Erindi: Um hjónabönd, II. (Jón Helgason biskup). KI. 20,10: Einsöngur (frú Elísabet Waage). Kl. 20,30: Erindi: Gildi trúarinnar (Dagbjartur Jónsson stud. théol.). KI. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Hljómleikar (Karl Heiler, fiðla, Páll ísólfsson, orgel) Handel: Sonate í g-moll, Max Reger: Air. Togararnir. I nótt og í morgun Hagffæðipróti við Kielarháskóla í Þýzkalandl hefir lokið Oddur Guðjónsson frá Bergstö'ðum hér í bænum, en heldur áfram námi í sérgrein þeirra fræöa. Oddur er fltu.ll námsmaður og hefir lokið há- skólanáminu á tæpum fjórum ár- um. Sýningu < á leirmunum, málverkum og höggmynduna opnar Guóm. Ein- arsson í Listvinahúsinu á morg- un. Guðmundur hafði sýningu í vetuT fyrir jólin, en sýningin stóð þá skemur en til var ætlast vegna þess að munirnir runnu út. 300 leirmunir verða á þessari sýn- ingu auk annara verka. Kiistiieg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 annað kvöld. Allir vélkomnir. Pétur Signrðsson flytur fyririestur í Varðarhús- inu annað kvöld kl. 8V2 um há- tíðir og helga dóma, og litíu refina. Allir velkomnir. Nemenda matiné Rigmor Hanson verður endurtekið í síðasta sinn á morgun, sunnud., í Nýja Bíó kl. 2. Aðgöngumiðar, sem eftir eru, fást í Hansonsbúð, hjá ,Ey- Nokkrir menn kornu saman í gær í aiþingishúsinu til þess að ræða félagsstofnun í þeim til- gangi, að efla loðdýrarækt og auðga dýralíf landsins. For- göngumenn þessa máls munu vera alþingismennirnir Gunraar frá Selalæk og Benedikt Sveins- son, ásamt Ársæli Árnasyni, Bjarna Jónssyni frá Galtafelli og Alexander Jóhamiessyrti prófess- or. Nefnd var kosin í málið. Messnr á morguu. I fríkirkjunni ki. 2 séra Árni ÍSigurðsson; í dómkirkjunni kl. j 1 séra Fr. H. (aitarisganga), kl. 5 séra Bj. J. Náttúrufræðifélagið hefir samkomu mánud. 30. þ. m. kl. SV2 e- m. í náttúrusögubekk Mentaskólans. \ _________________ Mv&§> es* frétfffi? Volirid. Hár loftþrýstingur er yfir Færeyjum og íslandi. Grunn lægð fyrir norðan land á hægri hreyfingu suðaustur eftir, I stigs 'frost í morgun kl. 8 í Reykjavík. Á Seyðisfirði var 9 stiga frost. Veðurútlit við Faxaflóa: Hæg- viðri; úrkomulaust. Otvarpid í dag: Kl. 18,15: Er- komu- af veiðum: Þórólfur, Karis- efni, Hannes ráðherra, Skúli fó- geti, Bragi, Njörður og Tryggvi gamli. Ailir voru vel fiskaðir. — Hinir togararnir, sem sagt var írá í gær, fóru aftur út í gær- kveldi. Línnvoidarinn Vmus kom af veiðum í gærkveldi. Hjálprœdisherinn. Samkomur á morgun: Heigunarsamkoma ki. lOýs árd. Kapt. Axel Olssn talar. Sunnudagaskóli kl. 2 sföd. Hjálp- ræðissamkoma kl. 8 síðd. Ensain Gestur Árskóg og frú stjóma. Strengjasveitin og luðraflokkur- inn aðstoða. Aiiir velkomnir! Mm I isihmi hínta. M nær |)ó hosninoi). London, 27. marz. United Press. — FB. Aukakosningin í Sunderland ■fór þannig, að íhaldsmaðurinn Luke Thompson bar sigur úr 'býtum. Hann hlaut 30 497 atkv., Brownlie, frambjóðandi jafnaðar- manna 30 075 og dr. Betty Mor- gan, frambjóðandi frjálslyndra 15 020. (Aukakosningin fór fram vegna andláts Alfred Smith þingmanns. Hann var jafnaðar- maður.) fer héðan í hringferð vestur og norður um land laugardagínn 4. apríl kl, 10 að kvöldi. Tekið verur á móti vörum á mánudag, þriðjudag og til hádegis á miðvikudag. „Brúarfoss“ fer héðan á mánudags- kvöld kl. 8 til Leith og Kaupmannahafnar. — Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. „Goðafoss“ íer héðan 3. apríl (töstu- dag) til Hull og Ham- borgar. Fatðseðlar ósk- ast sóttir á miðvikudag. liangik’jöt af sauðum og dilktam. Verzlun Guðmundar Hafliðasonar, Vesturgöt 52, simi 2355. Sumargjafir. AUskonar tækifærisgjafir og barnaleikföng er ávalt bezt að kaupa i Amatörverzluninni, Kirkju- siræti 10. Sparið peninga. Forðist ó- pægindi. Munið pví eftir, að vanti ykkur rúður i glugga, hringið í sima 1738, og verða pær strax látnar í. — Sann- gjamt verð. xxxxxxxxxxxx Nýkomið mikið úrval af Blóma og Juríafræi í verzlun 1. & » p oulse®, Klapparstíg 29. Sími 24 XXXXXXX)OOOOí WILLARD eruheztufáan- rafgeym- ibilafásthjá Eíríki /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.