Alþýðublaðið - 30.03.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.03.1931, Blaðsíða 3
'1 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Útsalan heldur áfrcim í ítokkra daga enn. 30 ctm. aluminium-pottar nú 6,50 Hakkavélar nr. 8 — 7,65 2 ltr. mjólkurbrúsar — 1,80 1 Itr. mjólkurkönnur , — 1,75 Teppabankarar, ágæt teg. — 1,35 Riðfríir borðhnífar — 0,68 6 silfurplétt-teskeiðar — 2,00 Alum. flautukatlar kantaðir •— 3,40 4 bollapör (steintau) — 1,50 4 matardiskar, grunnir — 1,50 Kaffistell f. 12, fá eftir - 20,00 Gólflakk á dúka, Vs kg. dúnkar, — 1,60 Bónolía á húsgögn, 1/2 kg. dúnkar — 1,35 Málning, hvít og mislit, í kg. og Víkg- dósum, lög- uð, kílóið — 1,58 50 gormklemmur, sterkar,— 0,90 3 gólfklútar á að eins 1,00 Gólfkústar, hausar að eins — 1,35 Gólfskrúbbur, sterkar, — 0,65 Hreingerningakústar á loft — 1,65 Öll búsáhöld eru seld med af- slœtti. 10, 20 og 50°/o af vegg- fódri. Sigurður Kjartanss., Laugavegi 20 B. Sími 830. Teipkjólar seljast með gjafverði til páska. Verzluu Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 36. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Ólafur Friðriksson. 1 SHARA-SMBRLIKI- Hátíðarsm|ðrlikiH er „Smárl“. Fæst nú fyrir páskana einnig i fallegum 2 kg. blikk- öskjum. I Leikhúsið Leikfélag Sími 191. Reykjavíkur. Simi 191. Húrra krakkl. Sjónleikur í 3 páttum eftir Arnold og Bach. Leikið verður á morgun kl. 8 siðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 11. m Venjulegt verð. Ekki hækkað. | Ýmsar, rest tegundir uf Kvenskóm fyrir að eins 5,00. 6,00. 7.50. o. s. frv. Hvannbergsbræður. Verkamenn! við höfum vinnuföt, nærföt og margt annað og gefum minst 20 % af öllum vörum frá deg- inum í dag. Dívanteppi öll seld með innkaups- verði. Stórt úrval. Vorubúðin, Laugavegi 53. (Georg Finnsson). Af eftirtöldum ástæðum er „Smári“ sjálfkjörinn: Hann er bragdbeztur: í hann eru ekki iátin nein efni, sem gefa óeðlilegt bragð. Hann er efnisbeztw: 1 hann eru notuð að éins beztu fáanleg efni. Hann geymist bezt: Eitt greini- legasta einkenni á verulega efnisgóðu og vel tilbúnu smjör- líki er það, að pað geymist vel. Það er reynsla fengin fyrir því, að" „Smári“ geymist betur en annað smjörlíki. VHann er alt af nýr: Verksmiðjan framleiðir að eins smjörlíki til næsta dags. — Það selst marg- falt meira af því en nokkurri annari tegund; þess vegna er líka síður hætta á, að það liggi lengi í búðarhillunum. Hann er bezt tilbúinn: Engin hér- lend verksmiðja hefir eins full- komin tæki til smjörlíkisfram- leiðslu og „Smári“, né eins stór og rúmgóð húsakynni. „Smári“ bregst ydur aldrei. Frosin svið. (Svíðin) á 1 kr. Tekið við pöntun- um i fiskbúðinni á Grettisgötu 57 A, simi 875. Erin fremar spaðkjöt 50 aura, smjör 1,50, tólg 70 aura Vs kg. Á páskaborðið má ekki vanta hinn gémtama osf frá Irxna. Hafnarstræti 22^ Fyrir páskana: Postulínsvörur alís-konar. — Borðbúnaður 2 og 3 turna. -• Búsáhöld. Tækifærisgjafir. Barnaleikföng ódýrust og mest úrval hjá K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.