Morgunblaðið - 03.02.1980, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.02.1980, Blaðsíða 12
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 1980 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi öskast Ung hjón líffræöingur og hjúkrunarfræö- | ingur óska eftir aö taka á leigu | góöa íbúö. Erum meö tveggja I ára barn. Uppl. í síma 28676 | næstu daga. tifkynningar /JiA----------------K....L Lán úr lífeyrissjóði A.S.B. og B.S.F.I. Stjórn sjóösins hefur ákveðiö aö veita lán úr sjóönum til sjóðsfé- laga. Umsóknir þurfa aö berast fyrir 15. febrúar n.k. Umsóknar- eyðublöö eru afhent á skrifstofu sjóösins Laugavegi 77, kl. 12— 15. Sími 28933. Keflavík Nýleg 3ja herb. íbúö viö Máva- braut. Sér inngangur. Verö 18 millj. 4ra herb. íbúö í tvíbýli í mjög góöu ástandi ca. 80 ferm. Verö 17,5—18 millj. 3ja herb. risíbúö í góöu ástandi. Verö 14,5 millj. Grindavk Glæsilegt einbýlishús 138 ferm. ásamt 35 ferm. bílskúr. Viölagasjóöshús, endahús í góöu ástandi. Raöhús 116 ferm. ásamt bílskúr, svotil fullbúið. Glæsileg eign. Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57, sími 3868. Keflavík Til sölu m.a.: 2ja herb. ódýr íbúö. 3ja herb. íbúö í sambýlishúsum. Lítiö eldra einbýlishús. Falleg íbúö. Njarðvík 3ja herb. góö íbúö viö Hjallaveg. 5 herb. hæð. Stórt einbýlishús m/ bílskúr. Sandgerði 3ja herb. góð risíbúö. Laus strax. Efri hæö í tvíbýlishúsi. Grindavík Einbýlishús og hæöir. Enn vantar allar geröir fasteigna á söluskrá. Mjög fjársterkir kaupendur aö einbýlishúsum og raðhúsum. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík. Sími 92-3222. Atvinnu- rekendur athugið Ungur, reglusamur maöur meö góöa menntun óskar eftir vel launaöri framtíöarvinnu. Hefur m.a. þekkingu á: fjarskiptum, landbúnaöarstörfum og vélum, bílaviögeröum, rafmagnsfræöi, siglingafræöi. Meirabifreiöa- stjórapróf. Góö ensku og dönskukunnátta. Vélritunar- kunnátta. Tilboö merkt: „A — 4832“ sendist augld. Mbl. fyrir 8. febrúar. Söluturn eða verzlun óskast til kaups. Tilboö sendist Mbl. fyrir 5. febr. merkt: „Sölu- turn — 4742". Byggingakrani óskast til kaups nú pegar. Uppl. í síma 54524 og 52248 í dag og næstu daga. Bifreiða- verkstæði Til sölu Bradbury bifreiðalyfta, sem ný, hjólstillingatæki, Ijós- stillingatæki, Lucas balleser- ingavél, og hjólaspinner. Upplýs- ingar í síma 40086 og 43922. Chesterfield Sófasett í leðri eöa ákl. Bólstr. Laugarnesvegi 52, s. 32023. Gerum skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Lögmenn Jón Magnússon hdl., Siguröur Sigur- jónsson hdl., Garöastræti 16, sími 29411. Bókhalds- þjónusta Tek aö mér bókhald fyrir lítil fyrirtæki og einstaklinga gegn vægu gjaldi. Nánari uppl. veittar i síma 53112. Tek aö mér að leysa út vörur fyrir verzlanir og innflytjendur. Tilboð sendist augl. Mbl. merkt: „Ú — 4822". Skattframtöl — Reikningsskil Tek að mér gerö skattframtala fyrir einstaklinga og minni fyrir- tæki. Ólafur Geirsson viösk.fr. Skúlatúni 6, sími 21673 e. kl. 17.30. Fyrirtæki Óska eftir aö kaupa fyrirtæki eða gerast meðeigandi. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Staögreíðsla — 4826". □ Gimli 5980247 - 1 □ Mímir 5980247 III l = Frl IOOF 10= 161247 =Þb IOOF 3 III 161247 III Þb. KRlSTiLEOT STRRF Almenn samkoma í dag kl. 4.30 að Auöbrekku 34, Kóp. Gunnar Þorsteinsson og Willie Hansen tala. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Safnaöarguösþjónusta kl. 14.00. Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræðumenn: Óskar Gíslason og Jóhann Pálsson. Fjölbreytt tónlist og söngur. Fórn til kristniboösins. Heimatrúboðið, Austurgötu 22, Hafnarfirði Almenn samkoma í dag kl. 5.00. Alllr velkomnir. Kvenfélag Háteigssóknar Aöalfundurinn veröur þriöjudag- inn 5. febrúar kl. 8.30 í Sjó- mannaskólanum. Félag Austfirskra kvenna Aöalfundur veröur haldinn mánudaginn 4. febrúar að Hall- veigarstöðum kl. 8. Þorramatur. Ath.: breyttan fundartíma. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld sunnudag kl. 8.00. ELÍM Grettisgötu 62 Almenn samkoma kl. 16.00 í dag, 3. febrúar. Allir velkomnir. Orð Krossins frá Monte Carlo, heyrist mánu- dagskvöld kl. 23.15—23.30 á miðbylgju 205 m. (1466 HKz). Pósth. 4187. Svölur Skemmtikvöld félagsins verður haldiö fimmtudaginn 7. febrúar kl. 7.00 í Lækjarhvammi Hótel Sögu. Tilkynnið þátttöku fyrir miövikudag í síma 36627 eöa 13252. Mætiö stundvíslega. Stjórnin. Kristniboösfélag karla Reykjavík Fundur veröur í kristniboðshús- inu Betaníu Laufásvegi 13, mánudagskvöldið 4. febrúar kl. 20.30. Gunnar Sigurjónsson hef- ur Biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 3. febr. kl. 10.30: Fljótshlíð, Drífandi, Gluggafoss, Bleiksárgljúfur o.fl. í vetrarskrúða. Fararstj. Erlingur Thoroddsen. Verö 7000 kr. kl. 13: Geldinganes, létt ganga meö Friörik Daníelssyni. Verð 2000 kr. frítt f. börn m. fullorðn- um. Fariö frá B.S.Í. benzínsölu. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 3. febrúar 1. kl. 10.00 Hengill 815 m Gönguferö og/eöa Skíöaganga á Hengilssvæöinu. Fararstjórar: Siguröur Kristjánsson og Guö- mundur Pétursson. Verö kr. 3.000.- gr. v/bílinn. 2. Kl. 13.00 Straumsvík — Hvassahraun. Létt og róleg strandganga. Far- arstjóri: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 2.000,- gr. v/bílinn. Feröirnar eru farnar frá Umferö- armiðstööinni aö austanverðu. Ferðafélag islands. | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Árshátíð Átthagafélag Snæfellinga og Hnappdæla á Suöurnesjum verður í Stapa 9. febrúar n.k. Hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Heiðursgestur Friöjón Þórðarson alþingis- maður. Skemmtiatriði: Ásar leika. Aðgöngumiðar seldir hjá Lárusi Sumarliða- syni, Baldursgötu 8, sími 1278, þriðjudags- kvöld kl. 8—10 og hjá Þorgils Þorgilssyni, Lækjargötu 6A sími 19276. • Nefndin Framhaldsaðalfundur samtaka grásleppuhrognaframleiðenda veröur haldinn laugardaginn 16. febrúar á Hótel KEA, Akureyri, kl. 13.30. Dagskrá: 1. Aðild grásleppusjómanna aö sjóðakerfi sjávarútvegsins. 2. Önnur mál. Stjórnin. Árshátíð Árshátíö starfsmannafélags Loftorku s.f. verður haldin að Síöumúla 11, föstudaginn 15. febrúar og hefst stundvíslega kl. 19.30. Gamlir starfsmenn velkomnir. Miðapantanir í síma 83522. Stjórnin. Árshátíð Barðstrendingafélagsins í Reykjavík veröur haldin í Domus Medica, laugardaginn 9. febrúar n.k. kl. 19.30. Þorramatur, skemmti- atriði og dans. Aðgöngumiðar í Domus Medica, miövikudaginn 6. og fimmtudaginn 7. kl. 17—19 báða dagana. Borðapantanir á sama tíma. Stjórnin Félag Farstöðvaeigenda 1970 — 10 ára — 1980 Tíu ára afmælis árshátíö félagslns verður haldin 23. febr. í Festi Grindavtk og hefst kl. 19.00 meö borðhaldi. Aögöngumiöar eru seldtr á skrifstofu félagsins Síöumúla 2 s. 34100. Verö kr. 11.000.- Sætaferöir veröa á árshátíðina og er þaö ekki ínnifaliö í miðaveröi. Stjórnin. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiöar, skemmdar eftir árekstra. Mazda 323 árgerð 1978. Chevrolet Costum árgerö 1978. Skodi Amiqo árgerð 1978. Opel Record árgerö 1970. Ford Mustang árgerð 1958. Volkswagen 1300 árgerö 1968. Bifreiöarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboðum sé skilaö eigi síðar en þriðjudaginn 5. þ.m. Sjóvátryggingarfélag íslands hf. Sími 82500. Hvað er frelsi? Leshringur Heimdallar um oröið frelsi og helstu merkingar þess, hefur göngu sína þriöjudaginn 5. febrúar kl. 20.30. Stjórnandi veröur Kjartan G. Kjart- ansson. Trollbátar Óskum eftir trollbát í viðskiþti. ísstööin h.f. Garöi, s: 92-7082. Iðnfyrirtæki Framleiðslufyrirtæki óskast til kauþs, margt kemur til greina. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 15. febrúar 1980. merkt: „K — 4829“. Rafmagnssög Viljum kaupa rafmagnssög fyrir járn. Uppl. í síma 81935. ístak, íþróttamiðstööin Laugardal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.