Morgunblaðið - 03.02.1980, Blaðsíða 14
46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 1980
Önnur sending af
Silora IVIodel 1980
var að koma
Vegna mikillar eftirspurnar eru viðskiptavinir beönir aö staðfesta pantanir strax.
TOPP
Litsjonvarpstæki
á veröi sem á sér ekki hliöstæðu
SJÚNVARPSVIRKINN
igK ARNARBAKKA 2
Ur ^ 71640
Verzliö beint viö fagmanninn,
það tryggir örugga þjónuatu.
Ár> ábyrgó — 3 ár á myndlampa. 26“ 655.500
Taakin koma í gámum beint frá tramiaióanda. staðgr. 622.500
Ekta vióarkassi
U3AVXI1 ~ U3AVJ.I1 - U3AVJLI1 — U3AV1I1 — r
H
>
<
m
3Ö
r
H
>
<
m
33
r
H
>
<
m
33
Stórútsala
a
og
Lítið við í Litaveri því það hefur
ávallt borgað sig.
iiif
Grensásvegi, Hreyfilshúsinu.
Sími 82444.
H
>
<
m
30— U3AVJ.I1 — U3AVJ.I1 — U3AV1I1 — U3AVJ.I1 —
H
>
<
m
30
I
H
>
<
m
30
Magnús Kjartansson:
Viðingar,
okkingar,
véringar,
ossingar,
voringar
Snillingurinn Helgi Hálfdanar-
son hefur veitt mér og öðrum
margar gleðistundir með greinum
um íslenskt málfar enda hafa
flestar verið samdar af skynsam-
legu viti. Helgi gerir sér ljóst að
álitamálin eru mörg, og hefur
hann einatt átt í harðvítugum
ritdeilum við sjálfan sig til þess að
bregða ljósi á þá staðreynd. Samt
hefur mér að undanförnu fundist
skólakennarareglingur móta rit-
smíðar hans í vaxandi mæli, og
svo er um grein sem birtist í
Morgunblaðinu lsta febrúar 1980
undir fyrirsögninni „Þið, um þér,
frá vor, til oss“. Helgi notar þar
lýsingarorðin réttur og rangur af
miklu örlæti og lætur raunar
feitletra orðin til þess að leggja
áherslu á að hugur fylgi máli.
Samt eru þetta þau lýsingarorð
sem menn skyldu umfram allt
varast að nota í umræðum um
málfar. Það er einkenni lifandi
tungumáls að það er síbreytilegt,
það sem talið er rétt í dag er
einatt orðið rangt á morgun.
Lifandi tungumál eru í senn
skapnaður og óskapnaður; án þess
einkennis mundu þau deyja. Það
sem greinir íslendinga frá öðrum
málfélögum er vissulega sú stað-
reynd að hérlandsmenn tala allir
íslensku; þó er hitt engu ómerkari
staðreynd að engir tveir íslend-
ingar hafa sama orðaforða á
takteinum né beita honum á sama
hátt. Ef reglingsmönnum tækist
að innræta öllum sama orðaforða
og láta þá beita honum á sama
hátt yrði íslensk tunga að þræla-
kistu; þess yrði ekki lengur neinn
kostur að orða nýstárlega hugsun
á nýstárlegan hátt; við tæki
dauðastirðnun.
Helgi segir í grein sinni „Eitt-
hvert geigvænlegasta hnignunar-
merki tungunnar er flóttinn til
einföldunar. Einföldun máls er
jafnan af hinu illa.“ Þessi kenning
er að mínu viti alröng. Tungan er
tæki til þess að koma hugsunum
og tilfinningum á framfæri og það
tekst ævinlega best með því að
nota sem einfaldast og skýrast
ÖNFIRÐINGA-
FÉLAGIÐ
Árshátíö félagsins veröur í Hreyfilshúsinu viö Grens-
ásveg föstudaginn 8. febrúar.
Húsiö opnaö kl. 19.00.
Forsala aögöngumiöa er hafin á eftirtöldum stööum:
Gunnar Ásgeirsson h.f. Suöurlandsbraut 16.
Raftorg viö Austurvöll.
Rafkaup, Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði.
Tryggiö ykkur miöa í tíma.
Önfirdingafélagið