Morgunblaðið - 01.03.1980, Side 36
Síminn á afgreiösiunni er
83033
JfltJtjjitnííIíiíití*
Sími á ritstjórn og skrifstofu:
10100
LAUGARDAGUR 1. MARZ 1980
?engisfelling eða hratt gengissig ekki „að svo stöddu44
T U í l>iriv»1rí <4 ■ 4-i 1 <*/im nllímanaa mÁ ItHnAn í Á. ! i ! f L 1 '1 J
,,ÉG TEL hvorki ástæðu til genj?isfellinjíar né hraðs
gengissigs að svo stoddu, en fari svo að menn sjái fram á
varanlegan halla á helztu útflutninKsatvinnuvegunum, þá
verða gengismálin endurskoðuð ásamt öðrum málum í því
sambandi," sagði Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra í
samtali við Mbl. í gær. Mbl. spurði forsætisráðherra, hvort
gengissig hefði verið að undanförnu. „Nei. Það er ekki,“
svaraði Gunnar. Og spurningu blaðsins um það, hvort hægt
gengissig yrði á næstunni fyrst hann útilokaði hratt
gengissig að svo stöddu, svaraði forsætisráðherra, að um
breytingar á gengismálum hefðu engar ákvarðanir verið
teknar.
óvissuatriði í þessu, til dæmis
verðþróunin á Bandaríkja-
markaði, þar sem ekki liggur
fyrir, hvort þar kemur til
frekari verðlækkunar eða sú
verðlækkun, sem varð, er
varanleg. Auk þess á yfir-
nefnd verðlagsráðs sjávar-
útvegsins eftir að ákveöa
fiskverð og sú ákvörðun getur
haft verulega þýðingu fyrir
stöðu frystiiðnaðarins.
„Frystiiðnaðurinn hefur
undanfarin tvö ár búið við
þokkalega afkomu og er því
betur búinn undir tíma-
bundna erfiðleika nú en oft
áður, sérstakar aðgerðir hans
vegna eru því ekki bráðað-
kallandi," sagði forsætisráð-
herra, er Mbl. spurði hann
um það mál. „Það eru ýrnis
Eitt af þeim atriðum, sem
þeim frystihúsamönnum
þótti mjög miður voru horfur
á lækkandi afurðaverðslán-
um. Ríkisstjórnin hefur nú
ákveðið að vinna að því að
afurðalánin verði í heild
óbreytt áfram.“
Mbl. spurði forsætisráð-
herra, hvenær hann byggist
við því að ríkisstjórnin tæki
afstöðu í málum frystiiðnað-
arins og vitnaði til ummæla
Steingríms Hermannsonar
sjávarútvegsráðherra, sem
sagði í samtali við Mbl., að
ríkisstjórnin kannaði nú
blandaðar aðgerðir vegna
vanda frystiiðnaðarins, þ.e.
eitthvert gengissig og aðrar
aðgerðir.
„Þessi mál eru öll í athug-
un. Ég get ekkert frekar um
þau sagt,“ svaraði hann.
Vextir hækka ekki
— Hefðu átt að hækka um 3 til
Askur og
Versalir
meðaltali á 19,25 pund en skinn
af kvenmink á 11,39 pund. Past-
elminkur var um 30% af ís-
lenzku skinnunum og seldust
skinn af karlmink á 22,01 pund
að meðaltali en skinn af kven-
mink á 11,48 pund að meðaltali.
5% miðað við verðbólgustigið
MIÐAÐ við þar reglur, sem
notaðar hafa verið við út-
reikning verðbótaþáttar
vaxta, samkvæmt ákvæðum
svokallaðra „Ólafslaga“ ættu
vextir nú um þessi mánaða-
mót að hækka um 3 til 5%.
Seðlabanki íslands hefur nú
ákveðið að verða við tilmæl-
um ríkisstjórnarinnar um að
vextir hækki ekki. í frétta-
tilkynningu frá Seðlabankan-
um. sem gefin var út í gær,
segir:
„Bankastjórn Seðlabankans
hefur að undanförnu átt við-
ræður um þetta mál við ríkis-
stjórnina, og hefur ríkis-
stjórnin í dag farið formlega
fram á það, að verðbótaþáttur
vaxta verði látinn óbreyttur
að þessu sinni. Jafnframt hef-
ur hún lýst yfir því, að hún
ráðgeri að taka til endurskoð-
unar ákvæði laga um stjórn
efnahagsmála o.fl., að því er
varðar lengd aðlögunartíma,
unz fullri verðtryggingu verði
náð.
í samræmi við þetta hefur
bankastjórn Seðlabankans í
dag ákveðið, að höfðu samráði
við bankaráð, að engar breyt-
ingar verði að sinni á verð-
bótaþætti vaxta, en leggur um
leið áherzlu á mikilvægi þess,
að ekki verði horfið frá þeirri
grundvallarstefnu um verð-
tryggingu sparifjár og heil-
brigða ávöxtun fjármagns,
sem mörkuð var á síðasta ári
með Iögunum um stjórn efna-
hagsmála."
Gott verð f yrir
íslenzk minkaskinn
á uppboði í London
í VIKUNNI var skinnauppboð
hjá Hudsons Bay og Annings
Ltd í London og voru seld þar
um ein milljón skinna, þar af
13 þúsund íslenzk minkaskinn.
Að sögn Skúla Skúlasonar
umboðsmanns fyrirtækisins
varð útkoman mjög góð. Seldust
öll íslenzku skinnin á svipuðu
verði í pundum talið og á
uppboðihu fyrir ári síðan en
mun hærra verði í íslenzkum
krónum talið því nú er pundið
skráð á 928 krónur en var skráð
á 645 krónur í febrúar í fyrra.
Skinn af svartmink voru um
70% af íslenzku skinnunum og
seldust skinn af karlminnk að
fá vínveit-
ingaleyfi
VEITINGAHÚSIN Askur
við Laugaveg í Reykjavík
og Versalir við Hamra-
borg í Kópavogi hafa fengið
leyfi dómsmálaráðuneytis-
ins til vínveitinga. Um-
sóknir Matstofu Austur-
bæjar og Hornsins eru enn
til athugunar. Að sögn
veitingamanna Asks og
Versala verða aðeins létt
vín á boðstólum og verða
vínin til sölu í fyrsta sinn
nú um helgina.
Pétur Sveinbjarnarson
hjá Aski tjáði Mbl. að
eingöngu yrðu seld þar létt
vín og einnig vín hússins
borið fram í karöflum svo-
nefndum. Á virkum dögum
verður vín aðeins á boðstól-
um eftir klukkan 18 en um
helgar verður einnig vín á
boðstólum í hádeginu.
Bjarni G. Alfreðsson
veitingamaður í Versölum
sagði að þar yrðu létt vín á
boðstólum og einnig for-
drykkir og vín sem tengjast
mat, svo sem koníak og
Irish Coffee. Versalir voru
opnaðir fyrir nokkrum vik-
um.
Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra:
Frystiiðnaðurinn betur
búinn undir tímabundna
Gengissig
krónunnar
1,3% á
3 vikum
GENGISSIG íslenzkrar
krónu gagnvart Bandaríkja-
dullar hefur numið 1,3% frá
8. febrúar. en það er dagur-
inn. sem ríkisstjúrn Gunn-
ars Thoroddsen tók við völd-
um. Miðað við gengisskrán-
ingu Seðlabankans í fyrra-
dag og síðan gengisskrán-
ingu bankans í gær var sigið
þennan eina sólarhring
0.3%.
Þegar ríkisstjórnin tók við
völdum var sölugengi Banda-
ríkjadollars 401,70 krónur, en
í gær var þetta sama gengi
skráð 407 krónur og í fyrra-
dag 405,90 krónur.
erfiðleika en oft áður