Alþýðublaðið - 11.04.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.04.1931, Blaðsíða 2
T ALÞÝÐUBLAÐIÐ B Vantraust á stjórniniil. í dag var lögð fram í alþingi tillaga til þingsályktunar um vantraust á núverandi ríkisstjórn. Flutningsmenn eru Jón Þorláks- son og nokkrir flokksmenn hans. Tillagan er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að lýsa van- trausti á núverandi stjórn.“ íslenzk síld er dýrari í Reykjavík en i Gautaborg. Brytinn á sænsku skipi, er kom hingað til Reykjavíkur, hugði gott til að fá sér hér íslenzka síld, og gerð, sem eðlilegt var, ráð fyrir að fá hana ódýrari hér en í Svíþjóð. En þegar til kom varð hann að hætta við kaupin, af því að sildin var dýrari. hér í Reykjavík on hann gat fengið hana í Gautaborg. Hér . er hún seld á 70 ísl. aura, þ. e. 59 aura sænska, en í Gautaborg kostar hún ekki nema 47 sænska aura, þ. e. 58 isí. aura. Það er með öðrum orðum, að síldin er fram undir þriðja hluta dýrari hér í Reykjavík en í Gautaborg! Það er stór svívirðing, að ís- lenzkar afurðir skuli vera dýrari hér á landi en í útlöndum. Einkasala á steinolíu. Fulltrúar Alþýðuflokksins í lefri deild alþingis, Jón Baldvinsson og Erlingur Friðjónsson, flytja frumvarp til heimildarlaga til einkasölu ríkisins á steinolíu og annari olíu til brenslu. Stjörn- inni sé heimilt þegar lögin eiga að koma til framkvæmda að kaupa eða leigja olíustöðvar, olíugeyma, geymaskip o. s. frv. af olíustöðvum þeim, er hér starfa, eftir því sem nauðsynlegt þykir fyrir olíuverzlun ríkisins, svo að tæki þau, sem hún notar, svari fullkomlega kröfum timans; en náist ekki viðunandi samn- ingar þar um, þá sé stjóminni heimilt að taka eignirnar eignar- námi. Að eins einkasala á steinolíu getur trygt það, að olíuverðið sé sannvirði og ekki hærra. Einkasala á steinolíu er því 'þjóð- arnauðsyn. mutleyslnu loklð. Svo hljóðandi bréf hafa full- trúar Alþýðuflokksins á alþingi sent forsætisráðherra: Alþingi. Reykjavík, 9. apríl 1931. Vér undirritaðir alþingismenn Alþýðuflokksins á Alþingi 1931 tilkynnum yður hér með, herra forsætisráðherra, aö eins og yð- ur áður er kunnugt, er hlutleysi Alþýðuflokksins gagnvart rikis- stjóm Framsóknarflokksins lokið, og eruni vér nú i andstöðu við ríkisstjórnina, Jón Baldvinsson, Hédinn Valdimarsson, Sigurjón Á. Ólafsson, Erlingur Fridjónsson, Haraldur Gudmundsson. Til forsætisráðherra, Tryggva Þórhallssonar, Reykjavík. i Nœturlœknir er tvær næstu nætur Halldór Stefánsson, Lauga- vegi 49 sími 2234. Lasmabætcsr barnakennara. Laun barnakennara eru svo lág, aö ekki er imt fyrir fjölskyldu að lifa af þeim. Verða kennarar konar aukastörf, en það hefir því að binda sig mjög við ýmis auðvitað skaðleg áhrif á kensl- una, að kennararnir geti ekki helgað henni starf sitt nema að nokkru leyti. Með þeirri dýrtíð- aruppbót, sem greidd hefir verið síðustu árin, eru útborguð mán- aðarlaun kennara í Reykjavík, sem ekki njóta aldursuppbótar, undir 200 kr., og ættu allir að geta skilið, að með engu móti verður lifað af þeim launum. Fyrir því flytja þrír þingmenn, sinn úr hverjum flokki, frumvarp á alþingi um launabætur barna- kennara. Er þó mjög í hóf stilt, svo að ekki ætti að þurfa að standa á alþingi að samþykkja frumvarpið. — Flutningsmenn eru Asgeir, Sigurjón A. Ólafsson og Magnús Jónsson. Nœturoördur er næstu viku í lyfjabúð Reykjavikur og lyfjabúð- inni „Iðunni". „Dntlangar mannanna 44 eða þjóðfélagsvisindi Morgonblaðsins. Þad steypir uerkamanninn í duergmót aö þurfa ekki aö borga tekjuskatt af purftarlaunum sínum. Þad miðar til úrkijnjunar á verklýdmim aö hjálpa honum til aö eignast verkanuinnabústadi. Ad greida skatt af purftarlaunum sínum og pínast undir húsaleiguokri eru dýrmœt réttindi, sem ekki má svifta verkalýdinn. Morgunbladid, 19. mars. Síðan vestfirzki maðurinn kom aðritstjórn Morgunblaðsins, hafa birst í blaðinu nokkrar þjóðfé- lags-vísindagreinir, sem vakið hafa töluverða athygli. Ein þeirra var „Braskarar", þar sem sýnt var fram á með heimspekilegri tilgerð, að braskararnir værn máttarstólpar þjóðfélagsins, og 33 milljónirnar, isem á áratug töpuðust á þessum flokki manna, væm beinn gróði fyrir landið. Önnur var greinin um hina kon- ungbomu og þrælana, þar sem því var haldiÖ fram með miklum spekingssvip, að jafnaðarmenn og kommúnistar væni þrælar, en íhaldsmenn væru niðjar kon- unga, jarla og hölda. Þriðja greinin birtist í blaðinu 19. marz og heitir hún „Skattfrelsi", — kórónar hún hinar. Þar er því haldið fram': 1. Að allir íslendingar vilji heldur vera efnalega sjálfstæðir en öreigar, af því að efnalega sjálfstæður maður sé laus við ugg, kvíða og auðsveipni öreig- ans, sem alt á undir dutlungum manna. 2. Að að því eigi að keppa, að allir einstaklingar verði efnalega sjálfstæðir. 3. Að Alþýðuflokkurinn sé að reyna að hrinda í framkvæmd kenningum, sem geri menn að eilífum öreigum og varni því, að þeir geti orðið efnalega .sjálf- stæðir. Og kenningamar, sem Mgbl.-ritstjórinn telur að miði að þessu, em þessar: a. að það opinbera eigi að byggja yfir hvern fátækan verkamann gegn umráðarétti yfir bygging- unni. b. að hið opinbera eignist allar lóðir og lendur, sem þessir menn byggja á. c. að verkamenn þurfi ekki að greiða skatta eða skyldur af þurftarlaunum sínum. Þessar kenningar telur Mgbl. að séu „stór móðgun við óbrjál- aða manngöfgi". Og blaðið heldur áfram á þess- ari braut og segir: „Sá, sem ræð- ur óháðu ríki, er mikill fyrir sér. . . . Hann getur lifað samkvæmt eðli hins sanna manns, með á- kvörðunarrétti um eigin sakir, og íhlutunarrétt til jafns við hvern annan um málefni almennings.“ Blaðið klylddr svo út með á- rásum á Héðin Valdimarsson fyr- ir baráttu hans fyrir því að koma upp verkamannabústöðum og Harald Guðmundsson fyrir þá stefnu hans, sem miðar að því, að auka skatta á hátekjum og eignum, en minka og afnema skatta láglaunamanna og eigna- leysingja á hinum beinu þurftar- launum þeirra. Þeir eru vanir því að vera skeifhöggir Mgbl.ritstjóramir, en í þessari grein eru þau þó flest. Það er svo sem enginn nýr sann- leikur, að barátta manna öll snýst um það, að verða efnalega sjálf- stæðir, en hitt vita allir menn með óbrjálaða skynsemi og manngöfgi, að ihaldsskipulagíð hindrar þetta. Það er vitanlegt, að lögmál frjálsrar samkeppni er það að rugla og nipla öllum verðmætuir, þjóðarbúanna. í kjölfar hennar sigla kreppur, hrun, atvinnuLeysi, hungur og af- komu harðindi hjá öllum fjöldan- um. Nú sem stendur er það þann- ig, að langstærstur hlutinn af þjóðinni er dæmdur til að vera ösjálfstæður efnalega og með ugg og kvíða um framtíð sína og skylduliðs síns, en lítill hluti gín yfir ölium verðmætunum. Saga síðustu togarastöðvunar er nærtækust. Framleiðslan hefir gengið ágætiega fyrir sókn sjó- mannafjöldans,, er vinnur á tog- urunum, salan hefir verið með afbrigðum góð. Gífurlegur fjöldi manna á afkomu sína undir „dutlungum mannanna“, eins og Mgbl. kemst að orði. En lítill hópur ræður yfir þessum at- vinmitækjum, og ’hann miðar alt við umráðarétt sinn yfir þjóðfé- laginu, þ. e. aukinn gróða. Þessi litli hópur sér sér leik á borði. Ástandið er slæmt: kreppa, at- vinnuleysi, skortur og fjárhags- vandræði. Ríkisstjóm sú, er sit- ur að völdum, „regerar“ nú á þeim vettvangi, er íhaldið mun- ar mest í, og sú rikis- stjórn, er situr meðan kreppur og vandræði steðja að, á ilt að- stöðu. Þess vegna er leikurinn ger til að stöðva aðalatvinnuveg- inn og gera þar með kreppuna verri og alt ástandið ískyggilegra. — Þarna er lítil mynd af lögmáli frjáfsrar samkeppni, og -gefur hún glögga hugmynd um, hve mikið hættuspil það er fýrir þjóðar- heildina, ad hún láti örfáa menn hafa ddstödu til ad geta sett

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.