Alþýðublaðið - 20.04.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.04.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bezta Cigarettan i 20 stb. pðkbuin, sem bosta 1 bróuu, er: Gommander f Westmmster, Virflinia, § Cyarettur. Fást í ðllum vezlunum. I hverjnm pakka er gnllfalleg Sslenzk mynd, og fær hver sá, er safnað hefir 50 myndnm, eina stækkaða mynd. fer héðan annað kvöld kl. 8 til Hull og Hamborgar. Karlmennt Vantar ykknr vandaða reiðjakka á kr. 17,90 og reiðbuxur fyrir að eins kr. 8,90. Enskar húfur. Karlmannspeysur á 4,25 og m. m. fl. KLðPP. segja upp hlutleysi sínu við stjórnina, pví að Tímamenn vairu nú búnir að koma öllum áhuga- málum sínum jram. Svo virðist, sem nokkur hafi pó verið eftir, meðal þeirra, sem eftir voru, Biðjið v&m Snt&áiP - s oa | ð r 11 k 10, pví aA p&M er efsislsetra eas •14 annað smjllrlfiki. __ j u is r S Golftreyjur og Peysur (Jimip- ers). Fyrir fnlioiðna og börn. Tekið upp í gær. Á Ferfiisiilimiii Aðalstræii 16 fást: Orgel frá kr. 120,1)0 til 1200,00. Grammófónar. Borðstofusett (eik). Borðstofuborð. Anrettuborð. Spilaborð. Smáborö. Rúmstæði fyrir börn og fullorðna, af mörg- um stærðum og gerðum. Kom- móður. Servantar. Fataskápar. Reiðhjól karla og kvenna. Barna- kerrur og -vagtiar. Ágætur áttaviti. Fatnaður o. fl. o. fl. Margt af þessu selst með sérstöku tækifærisverði. Athugió það, sem við höfum, áður en pér festið kaup annars staðar. Sími 1529. Sllfnrvorur. 2ja turna seljast nú með gjafverði, svo sem stórir Gafflar á 95 aura, störar skeiðar á 1,10. Kökuspað- ar áður 3,90 nú að eins 1,75 og alt eftir pessu. ' \ ar andsiœdan gegn réttindamiss- isafnáminu, andstdSan gegn Sogs- virkjuninni,- andstadan gegn verkaman nabústöðum, almanna- tryggingum, og réttlátari kjör- dæmaskipun, bandalagid við í- haldið í tolla- og skatta-málum. 'kaupkúgunin við vegavinnubænd- ur og verkamenn, ríkislögreglu- sendingin í Gamastö'ðina, bar- smíðarnar á gamlaárskvöld, 1 (4 milljónin, sem fór í Sís, að svelta SReykjavík og að lafa við völd. Þau mál, sem voru eftir voru að eins andstada gegn pjóðprifa- og mannúðar-málum. Það virðist pví svo, sem Timamenn hafi lent í peim höpi Morgunblaðsmanna, sem mega ekki peian sköpum renna, að vera alt af á móti velferðannálum alpýðu, en með fjandigálum hennar. ■ Ari. Alit Stauniugs. Tíminn birtir grein, er hann kallar „Álit Staunings", forsætis- ráðherra Dana. Nú tekur Sföuning pað skýrt fram, að hann byggj álit sitt að eins á upplýsingum frá öðrum, en pær upplýsingar munu eiga rót sína að rekja til Tr. Þórhallssonar. Upplýsingar Tr. Þórhallssonar til konungs ern ekki fullkunnar enn, — svo betre er fyrir Tímann að hafa sem lægst um pessi mál. Verið gétur, að pað sannist í pessu máli, er sízt kemur sér vel fyrir. gerræð- isstjórninaæ. Hvaö er frétt® ? Nœturlœknir er í nótt Björn Gunnlaugsson, Fjölnisvegi 13, sími ‘2232. Lúdrasvéitin Sv nir heldur fund í kvöld kl. 8. Sýslufundur Noröur-ísafjarðar- sýslu stóð á ísafirði síðast liðna viku. Helztu fjárveitingar voru kr. 917 ti! heilbrigðismála, kr. 8125 til vega og brúa og til mentamála kr. 2700. Mjög mikill afli er nú í veiði- stöðvunum við ísafjarðardjúp undanfarna daga. Var afli svo mikill að smærri bátar tóku ekki alt upp. Esja fer á fimtudaginn suð^r og austur um land. 50 ára afmæli á í dag Guö- mundur Stígsson löggiídingamað- ur, Breiðabóli við Laufásveg. Togararnir. Á laugardaginn fór ,,Ver“ á veiðar, „Otur“, „Andri“ „Egill Skallagrímsson“, „Tryggvi gamli“, „Ólafur“ og „Gulltoppur". Á sunnudaginn komu af veiðum „Karlsefni“ og „Skallagrímiur“, „Karlsefni“ fór aftur í gærkveldi. f morgun komu„Gyllir“„ „Skúli fógeti" „Baldur", „Hilmir" og „Hannes ,ráðherra“. Dettifoss kom að norðan á laugardaginn. íslandið kom að norðan í morgun. Brunalidid var tvívegis gabb- að á laugardagskvöldið. Vedrid. Hæg sunnanátt og góö- viðri um alt land og 4—9 stiga hiti. ÚtvarpiS í dag: Kl. 19,25: Hljómleikar. Kl. 19,30: Veður- fregnir. Kl. 19,35: Upplestur. Kl. Fermiaar- kjólaeM, Sumarkjóla- efni. Sobbar 3. m. fl- IVerzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 36. Maður í fastri stöðu óskar eftir 2—3 herbergja íbúð. Til2oð merkt „ibúð“ sendist afgreiðslu blaðsins. Vanti ykkur húsgögn ný og vönduð einnig notuð, pá komið á Fornsöluna. Aðalstræti 16. Sími 1529 — 1738. aý iiölbreyttasta úr- vallð af veggmyndum og spor- ðskjurömmum er á Freyjugöt® 11, aíml 21(6. Snadboiir oa snndhettnr jyrir biirn og Sallorðna. — SSest úrval. — Bezt verð. — ÍTeczlimin Skópfoss, Lauga- vegi 10. CUadiðlMF, Booonínr, Aoimón- er, RaoimMmr oe aHolags fræ nýMomið. Einmo allar stærðir af Jiirtðpottum. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24, 19,50: Hljómleikar: Alpýðulög. Kl. 20: Enskukensla í 1. flokki. Kl. 20.20: Hljómleikar: Alpýðultíg. Kl. 20,30: Erindi: Tannskemdir og fæði (Guðm. Hannesson próf.) Kl. 121: Fréttir. Kl. 21,20—25: Samleikur á píanó (Emil Thor- oddsen og Markús Kristjánsson): Ungverskir danzar eftir Brahms. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ölafur Friðriksson. Alpýðuprentsmiðjap-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.