Alþýðublaðið - 02.05.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.05.1931, Blaðsíða 1
pýðnbla ietll m flt A%|arflal*mB 1931. Laugardaginn 2 maí. 102 fölublaö. „DrejfBs“. Heimsfræg pýsk talmynd í 12 páttum um Dreyfusmálið mikla, sem um margra ára skeið var aðalumtalsefni um víða veröld og sem 1906 eftir 12 ára málssókn og 5 ára fangavist á Djöflaeyj- unni lauk með pvi, að Dreyf- us var aigiörlega sýknaður fyrir framúrskarandi dugnað heims-skáldsins Emil Zola. Aðalhlutverkin ie'kin af beztu leikurum Þýzkaiands Fritz Kortner, Aibert Bassermann, Heinrich George, Grete Mosheím o. fl. Dótiir okkar, Jóhanna Óiafsdóttir, andaðist 1. maí síðdegis. Klara Guðjónsdóttir og Ólafur Gunnlaugsson. Hjartans pakkir vottum við fyrir sýnda samúð og hluttekningu við dauða og útför dóttur og systur okkar, Fannýjar sálugu Halldórs- dóttur. Gíslina Pétursdóttir og börn. Aðalfundur KnattspyrnafélagsÍMS „Fram“ verður haldinn í Varðaihúsinu sunnudaginn 3. maí næstkomandi og hefst kl. 2 e h Dagskrá samkvæmt lögum félagsíns. Afth. Allir féiagsmenn, eldri sem yngri, eru áminntir um að inæta á fundi pessuni. Mætið stundvíslega. Stjórnin Flmleika- hépsýnlng fes S U, Si fe > M « -as 2 >» S ðJ M os Verndarvætt- nrin (Ein Tango fflr dich). Þýzk 100% tal- og hljörn- kvikmynd í 9 páttum. Tekin af Superfilm, Berlín. Músik samin af Robert Stola. Aðalhlutverk leika: William Forst og Oskar Kartweiss. Allir út á vðli á morgun! fer fram á fpróttavellinnm á margun (sunnudag) kl. 2l/s e. h. páttakendur nm 12S menn og konur. Lúðrasveht Eeikur á Austurvelli bl. 1—2 Kl. 2 verður lagt af stað frá Austurvelli suður á ipróttavoll. Ki. 214 verða hinir nýju hátaiarar ípróttavallarins vígðir með ræðuhaldutn og hljómleikutti. Aðgðngumiðar 1 kr. fyrir fuiiorðraa og 25 aura fyrir hSrn. Leikhúsið. Leikfélag Sími 191. Reykjavíkur. Sími 191. Hallsteinn og Dóra. Sjónleikur í4páttum eftir EinarK.Kvaran. Leikið verður ANNAÐ KVÖLD kl. 8 i Iðnó. Aðgöngutniðar seldir kl. 4—7 i dag í Iðnó og á morgun eftir kl. 11 árd. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 2 daginn sem leikið er, annars seldir öðrum. Venjulegt verð. Ekki hækkað. Látið gera við reiðhjöl yðar í reiðhjólaverkstæðinu „Baldur", Laugavegi 28. Hliómsveit Heyk]aviknr. Hliðmleikar í Iðnó á morgun kl. 5 síðdegis. Stjórnandi: Dr. Fr. Mixa. Aðstoð: Frú Guðrún Ágústs- dóttir og hr. Sig. Markan. Aðgöngumiðar á venjulegum stöðum og í Iðnó eftir kl. 1 á morgun. Barnavinaíélagið Sumargjöi heldur fund í gamla barnaskól- anum á morgun (sunnudag) kl. 3 síðdegis. Lögð fram teikning og kostn- aðaráætlun dagheimilis og tekin ákvörðun um bygginguna og önnur störf félagsins. STJÓRN FÉLAGSINS. Húsmæður! Reynið hið Ijúffenga. SVANK-smjðrlfki sem líkist mest smjöri að eins 1,40 kíló (2 stykki) Ödýra búðin (Merkjasteinn). 9 Dr. Guðm. Finnbogason flytur erindi um Stjórnmálafarganið og framtíð stjórnarskipunar vorrar i Nýja Bíó sunnudag 3. maí kl. 2 sd. Aðgöngumiðar á 1 kr við inn- ganginn frá kl. 1 sd. Reiðhjólaverkstæðið „Bató r“. Laugavegi 28. í dag opna ég undirritaður reiðhjólaviðgerðarverkstæði undir nafninu Reiðhjólaverkstæðið „BALDUR“ á Laugavegi 28 og mun par framvegis taka að mér alls konar viðgerðir á reiðhjólum. Áherzla verður lögð á fljóta og samvizkusamlega afgreiðslu og san- gjarna borgun. Vilberg Jénsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.