Alþýðublaðið - 02.05.1931, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Verkfall á ísafirði.
Togarími Hafsteinn stöðvaður hér í Reykjavík.
Lelðangnrsmenn ésápinsála* *Dp.
MexMdei* stöðvar lelðangurlnn
©g snýr hóiium helmlélðis.
Er fislenzka pjéðin að weréa sér
Einkaskeyti frá fréttaritara Alpýöubladsins, Erlendi Vilhiálmssyni.
Ódinn, kl. 2,15 föstudagsmorgun.
Að pví er bezt veröur séð hefir
Courtould lagt af stað í dezem-
bermánuði með 3 menn og
hundasleða frá stöð þeirri við
vestanveröan Sermelikfjörð, er
þeir nefna Lemon base Camp,
siem er á 65. stigi og 38. mín.
norðlægrar breiddar og 38,38
vestl. I. og er 43 km. fyrir
vestan Tasiusak. Var förinni heit-
ið til norðvesturs upp á jökulinn
til stöðvar þar, er þeir kalla Ice
Camp Station, sem er 270 km.
frá Sermelikfirði og á 67. stigi 3.
mín. norðl. br. og 41. stigi 49.
mín. vestl. 1. Mennirnir snéru
aftur og Courtould varð einn eft-
ir, en þeir munu hafa átt að
vitja hans aftur í apríl. Sú för
mistókst. Þeir fundu alidrei Cour-'
tould og hafa ef til vill ekki
komist alla lei'ð. Þegar þessir
menn komu var athygli heims-
ins vakin á hættu þeirri, sem
CourtouW var í, og af því að
hann á ríka að (faðir hans er
i milljónamæringur), þá var þeg-
ar brugðið við eins og kunnugt
er. Þetta var fyrir 11 dögum, og
um sama leyti lögðu félagarnir,
þeir Watkins, Reynilds og Clrap-
rnann af stað í nýjan leitarleið-
angur rneð hundasleða. Veörið
stórlega fagurt. Sjórinn er ekki
hér nema 4 gráða heitur.
Ódinn, 1. maí, kl. 11 f. h.
Grænlandsjöklar eru nú sýni-
legir. ísbeltið er ekki eins breitt
eins og búist var við. Norðan-
kul. Sjór og loft hvort tveggja
4 gráðu heitt. Schweikowsiki verk-
fræðingur hefir gert varastýris-
útbúnað á vélina, sem eykur ör-
yggi flugmanna. Allir í ágætu
skapi. Menn eru að taka til riffl-
ana í von * um að isbirnir heim-
sæki okkur.
Ódinn, 1. maí kl. 1.
Siglum gegnum íshroð.
Ódimi, 1. maí, kl. 8,10 ad kvöldi.
Við liggjum 100—150 km. frá
Angmagsalik. Verið er að stand-
setja fluguna. Miki'ö ósamkomu-
lag hefir komið upp milli fiug-
mannsins (Sigurðar Jónssonar)
og Alexanders. Sigurður neiitar að
fljúga inn á jökulinn nerna með
Schweikowski.. Hann vill og fá
með sér Gunnar Bachmann og
Erlendur Vilhjálmsson.
loftskeytastöðina, en Alexander
kemst ekki með ef loftskeyta-
stö'ðin er tekin með sökum burð-
armagns vélarinnar. Alexander
hótar að stöðva leiðangurinn, ef
hann fái ekki a'ð fljúga líka.
Síöar: Nú virðist hafa náðst
einhvers konar samkomulag um
að Sigurður, Schweikowski,
Björn Olsen og Alexander fljúgi
til Angmágsaiik í kvöld, en flug-
an þá send aftur á morgun hing-
a'ð til að sækja Bachmann og
skeytastöðina, þar eð ekki verð-
ur flogiö á jökulinn án trygging-
ar skeytastöðvarinnar. Hér eru
einnig 150 kg. af sykri, sem áttu
aö fara ti,I Angmagsahk.
Sigurður sagði við Alexander
að hann yrði „dauð barlest“. —
Almenn undrun hér um borð yfir
því að ætlast sé til að flugan
fljúgi loftskeytastöðvarlaus inn á
jökulinn. Ég sendi ait. Alexander
báð mig þó eltki símsenda óisam-
kcmulagið. — Ágætt veður, sjáv-
arhiti 3 stig. Alls staðar sjást
tröllauknir ísjakar.
Ódinn, 2. maí, Id. 10.
Er flugmennirnir féllust á í
gærkveldi að flytja’ Alexander til
Angmagsalik, sem var fyrirsjáan-
leg öþarfaferð og erindisleysa,
gegn skilyr'ði að fljúga aftur
hingað og sækja Bachmann og
loftskeytatækin til jökulflugsins,
var byrjað á að setja saman vél-
ina. Enda þótt kunnugt væri um
stýrisbilun, sem var'ó á vélinni
um leið og hún var sett um
borð í Öðinn í Reykjavík, var
Frá ísafirði barst Verkamála-
ráðinu í gær svo -hljóðandi
skeyti:
Verkalýðsfélagið - hefir sett
kauptaxta, er gengur í gildi í
dag, sem er almennur frídagur.
Svar ókomið frá öðrum en Sam-
vinnufélaginu, siem er játandi. At-
hugið að Hávarður ísfirðingur af-
greiðist ekki í Reykjavík ■ nema að
fengnu leýfi okkar.
Verklýdsfélagid Baldur.
Eftir viðtali við ísafjörð vill
verklýðsfélagið setja karlmanns-
kaupið upp úr 110 í 120 og auka-
vinnukaup (frá 6—10) úr 145 upp
í 200. Næturvinna skal bönnuð
nema við síldarverkun og ísun
ekki byrjað á því að gera við
það fyr en vélin var komin á ís-
jaka. A'ðgerðin var afar-tafsöm
og varð þess valdandi að ekki
var flogið í gærkveldi. Kl. uim 4
í morgun voru allir vaktir til að
undirbúa flugið til Angmagsalik.
Blíðuveður var og geysistórar
vakir, enda hóf vélin fljótlega
flugið og flaug í kringum Sikipið,
en skipverjar húrruðu og hlökk-
uðu til að íslenzka fánanum yrði
varpa'ð niður á hið dansk-lokaöa
land — Grænland. En Adam var
ekki lengi í Paradís. Eftir 4 mín-
útur var aftur lent. Sagt var að
ógerningur væri að halda leið-
angrinumi áfram. Var kent um
röngu benzíni og bilaðri olíu-
dælu. Fles,tir leiðangursimenn
sammála um að þessu sé ■ ekki
um að kenna. Þegar eftir lend-
inguna eru sífeld einkasamtöl, og
árangurinn af þeim virðist vera
sá, a'ð haldið er heim. Búið er
að taka vélina í sundur og við
leggjum af stað heimleiðis.
Við höfum að eins séð 3 sieli,
og flestir hafa eytt á þá öllum
skotunum. — Allir eru mjög óá-
nægðir yfir erindisleysunni. Al-
gerlega var óvíst um þegar til
kom hvort hægt myndi vera að
fá benzín í Lamon base. Mjög
virðist stjórn og undirbúningur
leiðangursins hafa verið lélegt.
Mikið traust borið til Schweikow-
ski. Sléttur sjór. Dr. Alexander
er á nálum um að hann . fái
kostnaðinn við leiðangurmn ekki
grieiddan.
Út af því, siem segir í einu
skeytinu um bilun á olíudælu og
rangt benzín hefir Alþýðublaðið
átt
Viðtal vlð Páltna LíjfísfiOi*.
Hann segir, að hann hafi rann-
sakað þetta og sé þess fullviss,
að benzínið, sem vélin fékk, sé
nákvæmlega hið sama og vélitr
hafi alt af notað og að vélin hafi
meðferðis vara-olíudælur.
Eftirfarandi loftskeyti hefir
Pálmi Loftsson útgerðarstj. sent:
fiskjar. Uppskipun á salti (úr
f 1 utningaskipum) og öll kolavinna
borgist með 40 aura hæira
kaupi. Kvennakaup hækld úr 75
'upp í 85 aura, aukavinna sé 150,
sama nætur og helgidaga, en slík
vinna sé að eins unnin við fisk-
breiðslu (sunnudaga) og fisk-
pökkun (næturv.). Öll íshúsvinna
sé borguð með eftirvinnukaupi.
Eftir ósk ísfirðinganna var tog-
arinn Hafsteinn stöðvaður hér í
morgun, en vinna hélt áfram í
honum eftir kl. 1 e. h., að fengnu
leyfi verkamannafélagsins Bald-
urs á Isafirði.
Bannið er alt um það enn á
togaranum Hávarði ísfirðingi.
Kl. 10.
Alexander Jóhannesson,
Óðinn.
Ef ekki .mótorskaðinn hindrar
er það skylda yðar láta flug-
mennina ráð-a framhaldi flugsins,
Annað heims-hneyksli.
Pálmi.
Kl. 10.
Sigurður Jónsson,
Óðinn.
Hvað hamlar?
Pálmi.
Kl. 10.
Skipstjórinn,
Óðinn.
Óskum að fá sannleikann í
málinu áður lagt er af stað.
Pálmi.
Kl. 11,50.
Sigurður Jónsson,
Óðinn.
Mundirðu geta úr því sem
komið er gert við vélina og hald-
ið áfram ef yrðir einráður um
stjórn Ieiðangursins ?
Pálmi Loftsson.
Kl. 12,15
kom skeyti frá Sigurði flug-
manni sem svar upp á kl. 10
skeytið:
Tekniskt ómögulegt halda flug-
inu áfram.
Kl. 12,10 barst blaðinu svo
hljóðandi skeyti:
Ódinn, 2. maí, kl. 11,55.
Vélamenn bnðust til að tuka
upp vélina op gera við oiin«
dasluna. I>að teknv tvo tíma^
Alexander neitaði.
Erlendur.
Síðiism fregnik,
Pálmi Loftsson hefir fengið
loftskeyti frá skipstjóra Óðins.
Segir hann að eins að Óðinn sé
á heimleið, en frekari skýrsla
bíði heimkomunnar.
Er búist við þeim kl. 1—2 á
morgun.