Morgunblaðið - 15.02.1981, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1981 5
Sjónvarp kl. 21.45:
Sveitaaðallinn
Á dagskrá sjónvarps kl. nýjum breskum framhalds-
21.45 er fyrsti þáttur af átta í myndaflokki, sem nefnist
Jón Ásgeirsson tónskáld
Sjónvarp kl. 21.05:
Tónlistar-
maðurinn
Jón Ásgeirsson
Á dagskrá sjónvarps kl.
21.05 er þátturinn Tónlist-
armenn. Að þessu sinni
verður kynntur Jón Ás-
geirsson tónskáld. Egill
Friðleifsson ræðir við Jón,
en auk þeirra koma fram í
þættinum: Ilamrahlíðar-
kórinn, stjórnandi: Þor-
gerður Ingólfsdóttir,
Helga Ingólfsdóttir, ís-
lenski blásarakvintettinn,
Sigríður Ella Magnúsdótt-
ir, Ólafur Vignir Alberts-
son, Kór Langholtskirkju,
stjórnandi: Jón Stefáns-
son.
Jón Ásgeirsson er fædd-
ur á ísafirði 11. október
1928. Hann lærði píanóleik
og tónsmíði við Tónlist-
arskólann í Reykjavík og í
einkatímum hjá dr. Victor
Urbancic. Stundaði hann
framhaldsnám í Glasgow
og London eftir lokapróf í
tónsmíði frá Tónlistarskól-
anum 1955. Þá var hann um
skeið stjórnandi Lúðra-
sveitar Hafnarfjarðar og
Lúðrasveitar verkalýðsins,
Liljukórsins og Fílharm-
oníu. Þá hefur Jón stundað
kennslustörf, m.a. í Siglu-
firði og á Neskaupstað, við
barnaskólann í Hafnar-
firði, frá 1962 við Kennara-
skólann og síðar Kennara-
háskólann, og loks við
Tónlistarskólann og
Söngskólann. Jón hefur
starfað að tónsmíðum í
frístundum og sumarfríum
og skrifað tónlistargagn-
rýni í Morgunblaðið.
Helstu tónverk Jóns Ás-
geirssonar eru óperan
Þrymskviða, sem flutt var í
Þjóðleikhúsinu 1974, og
Blindisleikur, sem frum-
fluttur var í Þjóðleikhúsinu
fyrir síðastliðin áramót.
Áuk þess hefur Jón samið
hljómsveitarverk, sönglög
og kórverk.
stuttar og einstaklega
ódýrar hópferðir
páskaferð til ævintýraeyjarinnar
í Miðjarðarnafinu
Brottför 12. apríl. Heimkoma 28. apríl.
Einstaklega glæsileg páskaferð til hinnar
friðsælu og undurfögru ævintýraeyjar,
Möltu. Gisting í stórkostlegum sumar-
húsum við Mellieha Holiday Center,
aðeins steinsnar frá vinsælustu bað-
strönd eyjarskeggja.
Helgarferð til
London
Við lengjum helgina með hinum sívinsælu fjögurra daga
ferðum til London. Gisting á Royal Scott - vel þekktu og
vinsælu hóteli meðal íslenskra Lundúnafarþega. Arsenal
-Birminghamá knattspyrnuvellinum þann 14. mars og
verslanir, veitingahús, leikhús, skemmtistaðir o.m,fl. að
sjálfsögðu opið alla daga. Við útvegum miðana - þú
greiðirí íslenskum peningum
Brottför 13. mars
Heimkoma 16. mars
Verð aðeins kr. 2.413
Gagnkvæmt leiguflug lækkar fargjaldið
Innifalið i verði:
Flug, gisting með morgunverði, akstur til og frá flugvelli
erlendis, íslensk farar stjórn ög 1/2 dags skoðunarferð
um borgina.
Liverpool - West Ham
Úrslitaleikurinn i deildarbikamum á Wembley 14. mars.
Verð aðeins kr.
5.597
miðað við fjóra íbúa i hverju húsi.
Barnaafsláttur.
Innifalið i veröi:
Flug, gisting á Möltu í 14 nætur, gisting í
Kaupmannahöfn í 2 nætur og akstur til
og frá flugvelli erlendis.
Páskaferð til
Irlands
Hin árlega páskaferð til Dublin, sem notið hefur mikilla
vinsælda undanfarin ár, er framundan á ný. Gist er á
Hótel Burlington - öndvegis hótel í hjarta borgarinnar.
Brottför 15. apríl
Heimkoma 20. apríl
Aðeins einn vinnudagur tapast!
Verð aöeins kr 2.890
Gagnkvæmt ieiguflug lækkar fargjaldið
Innifalið i verði:
Flug, gisting með höfðinglegum írskum morgunverði,
flutningurtil og fráflugvelli erlendis og íslensk fararstjórn.
Páskaferð til Luleá (Svíþjóð)
Brottför 16. apríl
Heimkoma 23. apríl
Gagnkvæmt leiguflug - ótrúlega hagstætt verð
* Áætlað verð miðað við gistingu i tveggja manna herbergjum
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
Sveitaaðallinn (Love in a
Cold Climate). Leikstjóri er
Donald McWinny. Þýðandi er
Rannveig Tryggvadóttir.
Myndaflokkurinn byggist á
tveimur metsölubókum eftir
Nancy Mitford, The Pursuit of
Love og Love in a Cold Climate
- nýr breskur
framhalds-
myndaflokkur
sem út komu fyrir um 30
árum. Sagan gerist á árunum
1924—’41 og lýsir lífi tveggja
fagurra enskra aðalsmeyja og
fjölskyldna þeirra á síðustu
glæsiárum breska aðalsins.
Þar skiptast á skin og skúrir
og sagan endar í skugga síðari
heimsstyrj aldarinnar.