Alþýðublaðið - 21.05.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.05.1931, Blaðsíða 1
þyðnbl M» m «9 1931. Fimtudaginn 21. mai. 117. tölubiað. Innilegar pakkir lil ailra peirra, er auðsýndu hjálp og hluttekn- ingu í veikindum og við jarðarför Magnúsar Magnússonar múrara. Fyrir hönd mina og ættingja hins látna. María Jónsdóttir. Heir meðiimir Ferðaféiags íslands, sem ætia að fara til Þingvalla úr Hvalfirði, gefi sig fram í skiifstofu vikubl. Fálkiim fyrir hádegi á föstudag. Félagið útvegar þeim er það vilja gistingu aðÞingvöll- um, Kárastöðum, ásamt fæði og bilar heim að kvöldi þess 25. þ. m. Gisting og 2 máltíðir kostar ki. 6,00, bílfar frá Þingvölium kr. 5.00. T ilky nning. Ég leyfi mér hér með að tilkynna heiðruðum viðskiftamönnum mínum, að ég hefi selt peim herrum Marteini Steindórssyni og Sig- urgísla Guðnasyni, sem í mörg undanfarin ár hafa starfað hjá mér, nýlenduvöruverzlun mína. Þeir hafa tekið við henni 1. p. m. og bera ábyrgð á henni síð- an. Alla úttekt og viðskifti til aprílloka á ég og stend straum af. Þeír reka verzlunina ófram með firmanafninu „Nýlenduvöruverziunin Jes Zimsen". Til pess hefa peir fengið leyfi mitt, án pess að ég beri neina ábyrgð á firmanu. Um leið og ég pakka öllum mínum mörgu viðskifamönnum fyrir öll peirra viðskifti og víðkynningu í pau mörgu ár, sem ég hefi rekið nýlenduvöruverzlun mína, vonast ég til að hinir nýju eigendur megi njóta hinnar sömu velvildar, sem ég æiíð hefi notið. Að gefnu tilefni vil ég taka pað fram, að ég rek áfram járnvöru- deild mína og aðra starfsemi á satna hátt og hmgað til, Reykjavík, 18. maí 1931. Virðingarfyilst. Jes Ziniseii, Samkvæmt ofanritaðri tilkynningu höfum við undirritaðir yfirtek- ið nýlenduvöruverzlun herra kaupmunns Jes Zimsen í Reykjavík og rekum hana frá og með 1. maí pessa árs á eigin ábyrgð undir firmanafninu „MýlenduvSraverzlunia Jes Zimsen'*. Leyfum við okkur að vænta pess, að heiðraðir viðskifavinir láti okkur njóta viðskiftanna framvegis, enda munum við kosta kapps um að sýna sömu ltpurð og vandvirkni í öllum viðskiftum éins og hing- að til hefir verið gert af fyrri eiga ida, „Reykjavík, Í8.”mai 1931. Virðingarfyllst. Marielsssi §teÍBadápss©B&. SlgjMFgísII 1916. 1931. iHljéðfærahúsiðf Víð flytjuni í skemtilegasta verzlunarstað bæjarms: Braunsverzlun, Austurstræti 10, í júní 1931. Stórkostleg flutningsútsala hefst í fyrramálið kl. 9. Fáið útsöiublað okkar strax. HLJOÐFÆRAHÚSIÐ ISýtí grlsalc|8ft. Mýtt Baníakiðt, mjitg gott. Hangið bjiit, hið óviðlafnanlega frá Slátnrfélagi Snðuplanríds. Ávextip: Eplá, appelsfnup, bananar Niðnrsoðnir átrextir: Anaaas, perur, ferskjnr, apri. kósur, plðmnr, kirsnber, jarðarber, og blandaðir ávextir. Miðursoðnir millipéttip: Spaghetti, Porfe and Beans, Maearowi. Alis konar pikles og sósur. ¥iðmeti: isl. i jómabússui jör, fsl. og ótlendie ostar, pylsar, skieake, kæfa, sardínur og fleira. Ódýr og góð ©gg. Pilsaer og maltðl alt af fskalt úc* kæiirúmi vorn. Baidursgata, aSmi S28. Laugavegi 48, sími 17S4. Nýkomið. Blússur, mikið úrval. Sumarkjólaefni. Alpa- húfur 2 kr. stykkið o. íl. Verzi. Rólmfrlðar E lstjánsd. Þinghöitstræti 2. Hðyer í Mveradðlsra kemur aftur á morgun og selur plöntur á Lækjartorgi, Pantanir óskast sóttar. Spariðpeninga. Foiðistópæg- indi. Munið pví eftír að vant ykkur rúður í glugga, hrsngif i síma 1738, og verða pær strar látnar í. Sanngjarnt veið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.