Morgunblaðið - 08.04.1981, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1981
19
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ráöningarþjónusta Hagvangs hf.
óskar eftir aö ráöa:
Rafmagns-
verkfræðing
Fyrirtækið: er verkfræðistofa, sem vinnur
aðallega viö hönnun og tilboðsgerð í bygg-
ingariðnaöi.
Starfiö: er fólgiö í hönnun og eftirliti með
rafbúnaði, í húsabyggingum ásamt tilboös-
gerö. Sjálfstætt og krefjandi starf.
Viö leitum aö: manni meö 5—10 ára
starfsreynslu í hönnun og eftirliti með
framkvæmdum sem getur hugsaö sér sjálf-
stætt samstarf á þessu sviöi. Mjög góöir
tekjumöguleikar. Rafmagnsverkfræði eöa
tæknifræöimenntun áskilin. Vinsamlegast
hafiö samband viö Hauk Haraldsson s.:
83472 eöa 83483.
Algjör trúnaöur.
Hagvangur hf. --
Lausar stöður
Umdæmi I, Gufuskálar
Verkstjóri iönaöarmanna.
Fjármáladeild, hagdeild
Skrifstofumaöur IV
Verslunarpróf eöa hliöstæö menntun áskilin.
Viöskiptadeild, póstþjónustudeild
Skrifstofumaöur VI,
tungumála- og vélritunarkunnátta áskilin.
Tæknideild, radíódeild
Skrifstofumaöur II
Nánari upplýsingar veröa veittar í starfs-
mannadeild Póst- og símamálastofnunarinnar.
Mann vantar
til hjólbarða-
viðgerða
Mikil vinna framundan.
Uppl. á staönum.
Gúmmívinnustofan, Skipholti 35.
Isl. menntaskóla-
piltur
óskar eftir sumarstarfi, er áhugaljósmyndari,
talar þýsku og frönsku, margt kemur til
greina. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 14. apríl
merktar: „Á — 9864“.
Ráöningarþjónusta Hagvangs hf.
óskar eftir aö ráöa:
framkvæmdastjóra
fjármálasviðs
Fyrirtækiö: er meö stærri fyrirtækjum og
starfar jafnt í útflutningi sem innanlandssölu.
Starfiö: er aöallega fólgiö í fjármálastjórn,
starfsmannahaldi og áætlanagerð. Fjölbreytt
starf, sem krefst faglegrar þekkingar.
Viö leitum að: viöskiptafræöingi eöa hag-
fræöingi meö starfsreynslu í stjórnun. Vin-
samlegast hafið samband viö Hauk Har-
aldsson, s.: 83472 eöa 83483.
Alfjör trúnaöur.
Hagvangur hf. ^wónu.u,
RáöningirþjónutU, IUric®ö*- og löluf éögjöf,
c/o Haukur HaraMnon foratm. Þjöðhagfr«öi|>j6nu*U,
Maríanna TrautUdóHfr, HUuþjónuaU,
Granaáavagi 13, Raykjavfk, Skoöana- og markaðtkannanir,
afcnan 83472 8 83483. Némtkwöahald.
Framleiðsla
Starfsfólk óskast til þrifalegra framleiöslu-
starfa. Skriflegar umsóknir með uppl. um
fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir 13. þ.m.
merkt: „Framleiðsla — 9538“.
Lyfjatæknir
Lyfjatæknir eöa starfsmaöur vanur apó-
teksstörfum óskast í söludeild okkar. Þarf að
geta hafið störf sem fyrst. uppl. í síma 26377.
Pharmaco hf.
Skrifstofustarf
Vanan starfskraft vantar vegna afleysinga í 3
mánuði til almennra skrifstofustarfa.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir
föstudagskvöld 10. þ.m. merkt: „Sumarstarf
— 9538“.
Verkstjóri óskast
Heildverzlun í austurborginni vill ráöa verk-
stjóra í vörugeymslu, nú þegar eöa síðar.
Eiginhandarumsókn, meö upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á
afgreiöslu blaösins fyrir þ. 15. apríl, merkt:
„ABC — 9692“.
Járnsmiðir
Okkur vantar nokkra járnsmiöi sem fyrst.
Upplýsingar í síma 81833.
Björgun h/f,
Sævarhöföa 13, Reykjavík.
Auglýsingadeild
Morgunblaðsins
óskar aö ráöa röska stúlku í móttöku á
auglýsingum. Góö vélritunar- og íslensku-
kunnátta skilyrði. Framtíöarstarf.
Umsóknareyðublöö liggja frammi á Auglýs-
ingadeild, Aöalstræti 6, 1. hæð. Umsóknir
skilist fyrir 13. apríl nk.
fWnrgiwnliíIittiiílf
Bókhald
Viðskiptafræðingur eöa starfsmaöur meö
sambærilega þekkingu á bókhaldi, óskast í
framtíðarstarf á bókhaldsstofu.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist blaðinu fyrir 13. apríl merkt:
„Bókhald — 9853“.
Vanan háseta
vantar á 75 rúmlesta netabát.
Uppl. í síma 92-8062 eöa 92-8035.
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
Fasteignasala
Vanur sölumaður óskast aö fasteignasölu í
Reykjavík. Duglegur maöur getur haft mjög
góðar tekjur (sumir segja ráðherralaun). Þarf
aö geta hafið störf strax eöa mjög fljótlega.
Upplýsingar um aldur, menntun, fyrri störf og
hvenær umsækjandi getur hafið störf, af-
hendist á afgreiðslu Morgunblaösins eigi
síðar en 10. apríl, merkt: „Vanur — 9691“.
Vanan háseta
vantar á Mb Frey frá Höfn í Hornafiröi.
Uppl. í síma 97-8228.
w w VVTviVViVVv
SKIPASALA-SKIPALEICA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍMh 29500
Laus staða
forstjóra Bruna-
bótafélags íslands
Laus er til umsóknar staöa forstjóra Bruna-
bótafélags íslands skv. lögum nr. 9/1955 um
Brunabótafélag íslands. Staðan veitist frá og
meö 1. júlí n.k.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og störf sendist ráðuneytinu fyrir 1. maí n.k.
Heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneytiö
31. mars 1981.