Morgunblaðið - 06.06.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.06.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JIJNÍ 1981 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Raðhús í Njarðvík Hel í eirtkasölu vandaö raöhús í Njarövík stærö 130 fm auk bílskúrs. Verö 650 þús. Jón G. Briem hdl., sími 3566. sími 3566, Sumarbústaður viö Dælisá í Kjós rétt neöan viö Meöaifellsvatn til sölu. Uppl ( síma 50667 e. kl. 7. Keflavík Raðhús á 2 hæöum í mjög góöu ástandi. Ekkert áhvílandi. Verö 600 þús. Laust fljótlega 3ja herb. íbúö viö Sunnubraut, verö kr. 250 þús. 4ra herb. efri hæö f góöu ástandi. Nýtt gler. Nýlega miö- stöövarlögn. Bílskúr. Sérinn- gangur. Verö kr. 490 þús. 146 fm parhús viö Hátún. Ný eldhúsinnrétting. Bílskúr. Verð 600 þús. Raöhús 141 fm á einni hæö viö Birkiteig ásamt bílskúr. Verö 600 þús. Aldrei m eira úrval á skrá. Góö sala. Myndir af flestum fasteign- um sem á skrá eru. Komum á staöinn og verðmetum. Eignamiölun, Suöurnesja, Hafn- argötu 57, Keflavfk, sími 92- 3868. Ljósritun Húsateikningar og öll skjöl. Skjót afgreiösla. Rúnir, Austurstræti 8. Ljósborg h/f er flutt að Laugavegi 168, Brautar- holtsmegin. Ljósprentun — fjöl- ritun. Bílastæöi. — Sími 28844. Ljósritun — Fjölritun Fljót afgreiösla. bflastæöi. Ljósafell, Skipholtl 31, sími 27210. Laugard. 6.6. kl. 13 Lyklafell—Elliðakot, verö 40 kr. Sunnud. 7.6. kl. 13 Lakar—Meitill, verö 40 kr. Mánud. 8.6. Kl. 8: Þórsmörk, verö 170 kr. Kl. 13: Helliaheiói—Reykjafell, verö 40 kr. Fariö frá BSi vestanveröu. Útivist /HA FERÐAFÉLAG ^ÆJíslands ðlDUGÖTU 3 8ÍUR117H 0819531 Dagsferðir um hvítasunnu: 1. sunnud. 7. júní kl. 13. Ásfjall og nágrenni. Fararstjóri: Guðrún Þórðardóttir. Verö kr. 30.- 2. mánud. 8. júní kl. 13. Stóri Meitill Fararstjóri: Sturla Jóns- son Verö kr. 40. Farið frá Umferðarmiöstöðinni austanmegm. Farmióar v/bíl. Miðvikudaginn 10. júní kl. 20. Heiömörk (gróðurræktarferö). Frítt. Fararstjóri: Sveinn Ólafs- son. Ath. Göngudagur Feröafé- lagsins 1981 er sunnudaginn 14. júní. Ferðafélag íslands. Heimatrúboöið, Óöinsgötu 6a Almenn samkoma 1. og 2 hvíta- sunnudag kl. 20.30. Allir vel- komnir. Krossinn /Eskulýössamkoma í kvöld kl. 8.30 aö Auðbrekku 34, Kópa- vogi. Allir hjartanlega velkomnir. 14. júní Vinnudagur I Valabóli. Lagt af staö kl. 9 frá Farfuglaheimilinu. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö —- útboö Útboð Tilboð óskast í gatnagerö og lagnir í Ástúnshverfi í Kópavogi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræöings í Félagsheimilinu Fannborg 2 frá og með þriðjudeginum 9. júní 1981 gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila í lokuðu umslagi á sama stað, þriðjudaginn 16. júní kl. 14.00. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. Dalvík 4ra til 5 herb. íbúð í raðhúsi (endaíbúð) er til sölu. Uppl. í síma 96-61362. \ Byggingakrani til sölu Liebherr 30a/35, turnkrani. Upplýsingar í síma 96-23248 og 96-21735. Til sölu Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöar og tæki vegna Vélamiöstöðvar Reykjavíkurborgar. Hino vörubifreið pallalaus K-M 8Q2 árg. 1980. 2. Volkswagen sendibirreið árg. 1973. a. Volkswager. sendibifreið árg. 1972. 4. volkswagen sendibifreið árg. 1974. 5. Volkswagen 1200 árg. 1973. 6. Volkswag- en 122 árg. 1973. 7. Volkswagen 1200 árg. 1973. 8. Traktorsgrafa JOB ccc. árg. 1970. 9. Götusópur Verro City. Bifreiðar þessar og tæki verða til sýnis í porti Vélamiðstöðvar aö Skúl^ pri0judaginn ^., uy miðvikudaginn 10. júní n.k. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri fimmtu- daginn 11. júní n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN RF.YKJAVÍKURB Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25 Byggingakrani til sölu, gerð Liebherr 30A, árg. 1971. Kraninn er með 30m bómu ásamt 30m braut á brautarplönkum. Hann er í góöu ásigkomu- lagi og getur verið til afhendingar strax ef óskað er. Uppl. í síma 93-1745. húsnæöi óskast Leiguíbúð óskast Óska eftir aö taka á leigu, helzt í vesturbæn- um, íbúð 2—4 herbergi. Fyrirframgreiðsla í boði, og önnur leigu- og greiðslukjör eftir nánara samkomulagi. Leigutími 2 ár. Tilboð og aðrar upplýsingar óskast sent afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 17.00 föstudaginn 12. júní n.k. merkt: „íbúö — 301“. Iðnaðarhúsnæði óskast Óskum eftir að kaupa eða taka á leigu 150—250 m2 iðnaðarhúsnæði með góöri lofthæð og aðkeyrslu. Tilboðum sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir föstudaginn 12/6 merkt: „I — 6283“. fundir — mannfagnaöir Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t. Líftryggingafélagsins Andvöku og Endur- tryggingafélags Samvinnutrygginga h.f., verða haldnir í fundarstofu Samvinnutrygg- inga, Ármúla 3, Rvík., þriðjudaginn 23. júní 1981 og hefjast kl. 10 fyrir hádegi. Dagskrá verður samkvæmt samþykktum félaganna. atjórnir félaganna. VANTAR ÞIG VINNU fn) v VANTAR ÞIG FOLK % ÞL' ALGLYSIR l M ALLT LAND ÞEGAR Þl AIG- I.YSIR I MORGLNBLADINl' Austurlandskjördæmi Almennir stjórnmálatundir í Austurlandskjördæmi veróa haldnir sem hér segir: Breiöatirði þriójudaginn 9. júnf kl. 20.30. Eskifirói mióvikudaginn 10. júní kl. 20.30. Norófirói fimmtudaginn 11. júní kl. 20.30. Alþingismennirnir Matthías Á. Mathiesen og Egill Jónsson flytja erindi á fundinum. Allir velkomnir. Stokkseyri og nágrenni Alþingismennirnir Steinþór Gestsson, Eggert Haukdal og Guömundur Karlsson boöa til fundar á Stokkseyri þriöjudaginn 9. júní kl. 21.00. Fundurinn er öllum opinn. Austurlandskjördæmi Almennir stjórnmálafundir í A'j'^Jánáskjördæmi veröa haldnir sem hér segir: Seyöisfiröi, föstudaginn 11. júní kl. 20.30. Egilsstööum. laugardaginn 12. júní kl. 2.00. Styrmir Gunnarsson ritstjóri og Egill Jónsson alþingismaöur flytja erindi á fundunum. Allir velkomnir. Árnesningar Aöalfundur Sjálfstæöisfélagsins Huginn, veröur ha*'4 . : — ® -umn i Arnesi fostudaginn 12. juni, kl. 21.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Alþingismennirnir Steinþór ^estsson Eggert Haukdal koma á tundmn Stjómin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.