Morgunblaðið - 30.09.1981, Side 1
32 SÍÐUR
217. tbl. 68. árg.
MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1981
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Korchnoi brúkar
svissneska fánann
Meranó. 29. septemher. AP.
AÐSTOÐARMENN Anatoli Kar
povs samþykktu í dau að Viktor
Korchnoi íon>ti að hafa svissn-
oska fánann í hoimsmoistaraoin-
vÍKÍnu otf or þá okkort því til
fyrirstöðu að oinvÍKÍð ^oti hafizt
á fimmtudaK- Samþykkt var
oinnig að Korchnoi fonKÍ að nota
svissncska þjóðsönKÍnn við
opnunarathöfnina. on á Filipps-
oyjum 1978 lét hann loika stef úr
níundu sinfóníu Boothovens.
„Hér er um að ræða óvenju-
mikla rausn af hálfu Sovét-
manna," sagði Friðrik Ólafsson,
forseti FIDE, og lét í ljós ánægju
með þessa lausn mála. Tveggja
stunda samningafundur fór vin-
samlega fram og ríkti allt annað
andrúmsloft á fundinum nú en á
Filippseyjum er loftið var jafnan
lævi blandið.
Þá samþykktu aðstoðarmenn
Korchnois þá kröfu Karpovs að
trégrind yrði komið fyrir undir
borðinu, sem teflt verður við.
Karpov heldur því fram að
Korchnoi hafi sparkað í sig til að
trufla sig á fyrri mótum.
Korchnoi hefur bætzt liðsauki
og er þar um að ræða argentínsk-
an júdó-meistara, sem aðstoðar-
menn skákmeistarans segja að sé
náinn vinur hans en ekki lífvörð-
ur. Korchnoi óttaðist það á
Filippseyjum að sovéza leyniþjón-
ustan, KGB, kynni að gera sér þar
mein.
Verðhækkun
í kauphöllum
London. 29. septemhor. AP.
Viktor Korchnoi, áskorandinn i heimsmeistaraeinviginu í skák, ásamt hlaðafulltrúa sinum, Emanuel
Sztein, som klæðist skyrtubol moð morki Samstöðu, óháðu verkalýðssamtakanna i Póllandi. og itölskum
blaðamanni i Moranó á ítaliu i gær. Samkvæmt fregnum frá Meranó i gær virðast stórmoistararnir hafa
útkljáð doilumál sin og ekkert þvi til fyrirstöðu að þeir setjist að tafli og hofji einvigi sitt. Einvígið hefst á
morgun. Símamynd-AP.
Leiðtogar atyrtir
á þingi Samstöðu
VERULEG verðhækkun varð í
kauphöllum víða um hoim í dag oft-
ir uppnám og verðhrun á vcrð-
brófamnrkuðum í gær og i síðustu
viku. Varð ha'kkunin í London og
Tókýó talsvert moiri on som nam
vcrðlækkuninni á mánudag.
Ilækkuðu brófin í vorði moð ljós-
Flugrán í
Indlandi
Lahoro. 29. soptemher. AP.
FIMM indverskir þjóðernissinnar
með laghnífa að vopni, rændu
Boeing-737 farþegaþotu í innan-
landflugi og sneru henni til Lahore í
Pakistan, á sama tíma og Indira
Gandhi er í kurteisisheimsókn í
Astralíu. Kröfðust ræningjarnir
hálfrar milljónar dollara í lausn-
argjald og að leiðtoga þeirra og
stuðningsmönnum hans yrði sleppt
úr haldi. Slepptu ræningjarnir 68
farþegum er samningaviðræður hóf-
ust, en 117 voru um borð í vélinni er
henni var rænt.
hraða. að sögn sérfræðinga.
Vorðbréf voru keypt í kauphöll-
inni í London fyrir 3.84 milljarða
storlingspunda og hækkaði fjár-
hagsvísitala Financial Times um
23.7 stig, í 481,2 stig. som samsvar-
ar 41.5 stiga hækkun á I)ow Jones-
vísitölunni í Now York.
Verðhækkun hefur aldrei verið
meiri á einum degi í Tókýó, en met-
verðlækkun varð þar í gær.
Það olli þáttaskilum, að verðbréf
tóku að hækka í verði í New York
síðdegis á mánudag og héldu þau
áfram að hækka í dag. Kaupendur
voru varaðir við of mikilli bjartsýni
í dag því búast mætti við miklum
óstöðugleika á næstu dögum. Fjár-
málaspámenn í London sögðu í dag,
að verðhækkunin í dag væri eins og
blautur hanski í andlitið á Joseph
Granville fjármálaspámanni Wall
Street, sem spáði því í síðustu viku
að undirstöður fjármálaheimsins
ættu eftir að skakast verulega á
næstunni. Urðu spádómar hans til
að ýta undir verðbréfasölur í gær.
Dollar lækkaði í verði á gjaldeyr-
ismörkuðum í Evrópu í dag og gull-
únsan hækkaði um lOdoliara. Einn-
ig hækkaði silfur í verði.
Gdansk. 29. scptemhcr. AP.
LECII Walosa og aðrir holztu
loiðtogar Samstöðu voru atyrtir á
þingi óháðu vorkalýðsfélaganna
fyrir að sættast á málamiðlun við
samningu liiggjafar som voitir
vcrkamönnum rétt til að volja
stjórnendur fyrirta'kja. í álykt-
uninni var þó tckið fram. að þossi
málamiðlun hofði vorið nauðsyn-
leg. Walosa groiddi atkva'ði gogn
ályktuninni og hvatti þing-
fulltrúa til að sýna þolinma'ði og
skilning á gorðum vorkalýðsfor-
ystunnar. Yfirgaf hann þingstað-
inn oftir samþykkt ályktunarinn-
ar.
Á þinginu var dreift drögum að
stefnuyfirlýsingu Samstöðu þar
sem tekið var fram, að samtökin
vildu ekki stofna samskiptum
Pólverja og annarra Austan-
tjaldsríkja í hættu.
Talið er að þessari klásúlu sé
ætlað að virka sem mótvægi við
kröfur samtakanna um að allri
ritskoðun verði aflétt, að Stani-
slaw Loranc, yfirmanni opinberra
fjölmiðla, verði vikið úr embætti,
að opinberar stofnanir og dóm-
stólar verði settir undir félagslega
stjórn, og að Samstaða fái að opna
og reka eigin útvarps- og sjón-
varpsstöðvar. Atkvæði um þessa
stefnuyfirlýsingu verða líklega
greidd á morgun.
Lagðar hafa verið fram í öld-
ungadeild Bandaríkjaþings tillög-
ur um aukna efnahags- og mat-
vælaaðstoð við Pólverja.
Pólsk stjórnvöld hafa ákveðið
að krefjast þess af sænsku stjórn-
inni að hún framselji fyrrum
fyrsta sendiráðsritara við pólska
sendiráðið í Stokkhólmi, én hann
bað um hæli í Svíþjóð fyrir hálf-
um mánuði. Hefur sendiráðsritar-
anum verið stefnt fyrir rétt í Pól-
landi, en hann er sakaður um
spillingu í starfi meðan hann var
borgarstjóri í suðurhluta Pól-
lands.
Átján ára piltur gerði tilraun til
fiugráns í Varsjá í dag, en var yf-
irbugaður áður en flugvélin hóf
sig til flugs. Hugðist hann halda
til Vestur-Berlínar.
Stórsigur hófsamra
í flokksstjómarkjöri
Brighton. 29. soptemhor. AP.
IIÓFSAMARI öflin í Vorkamannaflokknum brozka
unnu stórsigur við framkvæmdastjórnarkjör á
þingi flokksins i dag or fimm vinstrisinnar féllu.
Áhrif stuðningsmanna Tony Bonn í framkvæmda-
stjórninni hafa minnkað veruloga og hafa þcir nú
Flokksþingið samþykkti nýja
stefnu í málefnum Norður-írlands
þar sem mælt er með því að þessi
hluti konungdæmisins sameinist í
framtíðinni Irska lýðveldinu, og er
hér um verulega stefnubreytingu
að ræða af hálfu brezks stjórn-
málaflokks.
Hins vegar var með öllu hafnað
tillögu vinstrimanna um að strax
og Verkamannaflokkurinn kemst
næst til valda yrði hafizt handa við
tafarlausan brottflutning brezkra
hersveita úr héraðinu.
Michaei Foot leiðtogi Verka-
aðoins oins atkvæðis moirihluta i stjórninni.
Ilill Sirs lciðtogi stálvorkamanna fagnaði úrslit-
unum inniloga og lýsti yfir að „andlog hoilbrigði“
flokksmanna færi hatnandi og að þoir kysu fremur
hofðbundna jafnaðarmonnsku i stað öfgamonnsku.
Aðrir vorkalýðsloiðtogar tóku í sama strong.
sent atkvæða skildi Healey og
Benn að í varaformannskjörinu á
sunnudag.
Foot varði stórum hluta ræðu
sinnar í afvopnunarmál og sagðist
vonast til að eiga eftir að upplifa
þá tíma er Bretlandseyjar yrðu
hluti af kjarnorkulausu svæði.
Hvatti hann stórveldin til að
fækka í kjarnorkuvopnabúrum
sínum, en lagðist gegn tillögum
vinstrimanna á flokksþinginu um
að Bretar dragi einhliða úr vopna-
búnaði sínum.
mannaflokksins hvatti hófsama
flokksmenn og vinstriöflin, hinar
stríðandi fylkingar í flokknum, til
þess að bera klæði á vopnin og
milda deilur sínar. „Nú er þörf
fyrir þolinmæði og umburðar-
lyndi,“ sagði Foot. Hann sagðist
hlakka til þess dags er Denis Heal-
ey og Tony Benn lékju leiðandi og
virðuleg hlutverk í næstu ríkis-
stjórn Verkamannaflokksins.
Foot lét í ljós vonir um að hon-
um tækist að knýja fram breyt-
ingar á reglum um varafor-
mannskjör, en innan við eitt pró-
Hljóðnemar
í sendiráði
Oslii. (rá írcttaritara Mhl.
FUNDIST hafa fjórir hljóðnom-
ar í norska sondiráðinu í I’rag.
on þeim hafði vorið knmið þann-
ig fyrir. að Icikur oinn var að
hlora samtöl i öllum horborgjum
og salarkynnum sondiráðsins.
Samkvæmt frásögn Verdens
Gang í Noregi, fóru tékknesk
stjórnvöld fram á það við norska
utanríkisráðuneytið, að þagað
yrði yfir þessu hneykslismáli.
Tékknesk yfirvöld vilja ekkert
kannast við hlustunartækin, og
af þeim sökum vilja norsk stjórn-
völd ekkert um málið segja, utan
að staðfesta tilvist hljóðnem-
anna.
— Lauro.