Morgunblaðið - 30.09.1981, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1981
í DAG er 30. september,
sem er 273. dagur ársins
1981. Árdegisflóö í Reykja-
vík kl. 07.30 og síödegis-
flóð kl. 19.42. Sólarupprás
í Reykjavík kl. 07.33 og
sólarlag kl. 19.01. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.18 og tunglið í suöri kl.
15.09. (Almanak Háskól-
ans.)
Honum bera allir
spámennirnir vitni, aö
sérhver, sem á hann
trúir, fái fyrir hans nafn
syndafyrirgefning.
(Post. 10,43.)
FRÉTTIR
Fremur kalt veröur áfram
saKÖi Veðurstofan í gær-
mor^un. í fyrrinótt hafði
frostið farið niður í 7 stÍK
norður á Staðarhóli í Aðal-
I dal ok í 6 stÍK austur á I>inK-
| völlum. A nokkrum stöðum,
j t.d. í Síöumúla <>k Blönduósi,
j var frostið fimm stÍK- HverKÍ
i á landinu var nein teljandi
: úrkoma um nóttina. Hér i
j Reykjavík hafði vcrið sól-
skin í tæplcKa tiu <>k hálfa
klukkustund. í fyrradaK-
Mikjálsmessa, tileinkuð
Mikjáli erkienKli — öðru
nafni EnKladaKur var í K*r
ok þá hófst sá veiðitími, sem
frá fornu fari heitir haust-
vertíð og telst frá Mikjáls-
messu og á að ljúka á Þor-
láksmessu (á Suðurlandi —
Faxaflóa).
Prófessorsembætti er auglýst
laust til umsóknar við iækna-
deild Háskóla íslands, í ný-
legu Iiögbirtingablaði. Er um
að ræða prófessorsstöðu í
vefjafræði. Forseti íslands
veitir embættið, en mennta-
málaráðuneytið augl. það og
er umsóknarfrestur til 10.
október nk.
í Iláskóla íslands. í þessum
sama Lögbirtingi er og til-
kynnt að forseti Islands hafi
skipað Þiiri Einarsson próf-
essor í rekstrarhagfræði og
skyldum greinum í viðskipta-
deild Háskóla íslands. Þá
hefur menntamálaráðuneytið
skipað Guðrúnu Marteins-
ÁRNAÐ HEILLA
KROSSGATA
LÁRÉTT: — 1 Kamall. 5 ósam-
staðir. fi ládeyrtan. !) hófdýr. 10
ósamsta'ðir. 11 fanKamark. 12
amhátt. 13 Klata. I.r> hrita. 17 sep-
inn.
LÓÐRÉTT: - 1 slamur. 2 áfall.
3 iðja. 1 hitran vind. 7 kven-
mannsnafn. 8 svelxur. 12 liffa'rí.
11 Kuð. Ifi óþekktur.
laAUSN SÍÐUSTU KROSSíiÁTU:
LÁRÍTT: — 1 íííuk. *r> nótt. fi
duKa. 7 dá. 8 Kerla. 11 al. 12 ell.
11 nísk. Ifi Knauða.
LÓÐRÍITT: — 1 ólduKanK. 2 unK-
ar. 3 K<>a. I strá. 7 dal. 9 Klin. 10
leku. 13 lóa. 15 sa.
Afmæli. Attræður er í dag,
30. september, Adólf Al-
bertsson vélstjóri. Lang-
holtsvegi 26, Rvík. Hann er
fæddur á Selabóli við Önund-
arfjörð árið 1901. Hann var
starfsmaður Síldarverk-
smiðja ríkisins um nokkurra
ára skeið, en lengst af starf-
aði hann hjá Landsmiöjunni
hér í Reykjavík. Adólf tekur á
móti afmælisgestum sínum í
safnaðarheimili Bústaða-
kirkju eftir kl. 20.30 í kvöld.
Bílgreipasambandið med „uppákomu” í Bankastræti:
BILUNN SKATTLAGDUR
SEM MUNADARVARA”
77
S,°GrMuW P
dóttur lektor í hjúkrunar-
fræði og skipað Jón I><>r
Þórhallsson í hlutastöðu dós-
ents í gagnavinnslu og skyld-
um greinum við viðskipta-
deildina.
Flugáhafnir sf. í firmatil-
kynningadálkum Lögbirt-
ingablaðsins er tilk. um
stofnun fyrirtækisins Flug-
áhafnir sf. Tilgangur þess er
flugrekstrarráðgjöf, atvinnu-
miðlun m.m. Eigendur fyrir-
tækisins eru þeir Albert
Tómasson, Aratúni 36, Garði,
Garðabæ, Erlendur Guð-
mundsson, Markarflöt 17,
sem er jafnframt prókúru-
hafinn — og Hallgrímur J.
Jónsson, Reynimel 24, Rvík.
Akrahorg fer daglega fjórar
ferðir milli Reykjavíkur og
Akraness og siglir skipið sem
hér segir:
Frá Ak. Frá Rvík.
kl. 8.30 kl. 10
kl. 11.30 kl. 13
kl. 14.30 kl. 16
kl. 17.30 kl. 19
Kvöldferð kl. 20.30 frá Akra-
nesi og kl. 22 frá Rvík er á
sunnudögum. Afgr. Akranesi
sími 2275 og í Rvík 16420
(símsvari) og 16050.
FRÁ HÖFNINNI
Þrír togarar héldu úr
Reykjavíkurhöfn aftur til
veiða á sunnudaginn. Þetta
eru togararnir Otto N. Þor-
láksson. Jón Baldvinsson og
Viðey. Þann dag hafði dag-
langa viðdvöl hér norska olíu-
leitarskipið Nina Profiler og
á sunnudagskvöldið fór Úða-
foss á ströndina. í gærdag
kom Dettifoss frá útlöndum
og Vela kom úr strandferð.
Þá fór Edda á ströndina og í
nótt er leið var Ilekla vænt-
anleg úr strandferð.
MINNING ARSPJÖLD
Minningarkort Minningar-
sjóðs hjónanna Sigríðar Jak-
obsdóttur og Jóns Jónssonar
á Giljum í Mýrdal við
Byggðasafnið í Skógum fást á
eftirtöldum stöðum: í Reykja-
vík hjá Gull- og silfursmiðju
Bárðar Jóhannessonar,
Flókagötu 58 og Jóni Aðal-
steini Jónssyni, Geitastekk 9,
á Kirkjubæjarklaustri hjá
Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt-
ur, Vík, og svo í Byggðasafn-
inu í Skógum.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apotekanna j Reykjavík
dagana 25. september til 1. október, aó báöum dögum
meótöldum veröur sem hér segir: í Reykjavíkur Apóteki.
En auk þess er Borgar Apótek opló til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavaróstofan í Borgarspítalanum. sími 81200. Allan
sólarhnnginn
Onæmisaðgerðir tyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstóó Reykjavikur á mánudögum kl.
16 30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini
Læknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á
helgidögum. Á virkum dögum kl.6—17 er hægt aó ná
sambandi viö neyóarvakt lækna á Borgarspitalanum,
simi 81200. en því aóeins aó ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafél. í Heilsu-
verndarstóðinni á laugardögum og helgidögum kl
17—18.
Akureyri: Vaktþjónusta apotekanna dagana 28 sept-
ember til 4 oktober. aó báðum dögum meðtöldum er í
Akureyrar apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i
simsvörum apótekanna 22444 eða 23718
Hafnarfjórður og Garöabær: Apótekin í Hafnarfirói.
Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
i símsvara 51600 eftír lokunartíma apótekanna.
Keflavik: Keflavikur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
iæknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræóileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. SiglufjörOur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar. Landspítalinn: alla daga kt. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúdir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstodm. Kl. 14 til kl. 19. — Fædingarheimili
Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælid: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum — Vifilsstaöir: Dagiega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga
til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspitalmn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl.
13—16
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla ísiands Opiö
mánudaga — föstudaga ki. 9— 19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafmð: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16.
Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef-
ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita-
og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudacja kl.
9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT-
LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina
Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema
mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahofn er opiö
miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Arna Magnússonar,
Arnagarði, viö Suöurgötu Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á
sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í
bööin aiia daga frá opnun til lokunartíma.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—
19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: manudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laugar-
daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími
75547.
Varmárfaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Laugardaga kl.
14—17.30. Sauna karla opiö laugardaga sama tfma. Á
sunnudögum er laugin opin kl. 10—12 og almennur tími
sauna á sama tíma. Kvennatími þriöjudaga og fimmtu-
daga kl. 19—21 og saunabaö kvenna opiö á sama tíma.
Síminn er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opió 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opín mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur
bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.