Morgunblaðið - 30.09.1981, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1981
7
Ljós í öllum rofum
veitir öruggt yfirlit
og eykur enn glæsibrag
danska
eldavélin
ein með öllu
hinnar vönduðu vélar.
Fjórar hraðhellur, ein
með snertiskynjara og
fínstillingu.
Stór sjálfhreinsandi ofn
með Ijósi, grillelementi,
innbyggðum grillmótor og
fullkomnum girllbúnaði.
Otdregin hitaskúffa með
eigin hitastilli.
Stafaklukka, sem kveikir,
slekkur og minnir á.
Barnalæsing á ofnhurð
og hitaskúffu.
Emallering í sérflokki
og fjórir litir:
hvítt, gulbrúnt, grænt
og brúnt.
Voss eldhúsviftur í
sömu litum: súper-sog,
stiglaus sogstilling,
varanleg fitusía og
gott Ijós.
Breidd 59,8 cm. Stillanleg Hagstætt verð og góðir
hæð: 85-92 cm. greiðsluskilmálar.
jFömx
HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420
^Dale .
Carneeie
námskeiðið
í ræöumennsku og mannlegum samskipt-
um er aö hefjast.
Námskeiöiö mun hjálpa þér aö:
Öölast HUGREKKI og meira SJÁLFS-
TRAUST.
Bæta MINNI þitt á nöfn, andlit og staö-
reyndir.
Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri
sannfæringarkrafti í samræöum og á fund-
um.
Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér VIRÐ-
INGU og VIOURKENNINGU.
Taliö er aö 85% af VELGENGNI þinni sé
komin undir því, hvernig þér tekst aö um-
gangast aöra.
Starfa af meiri LÍFSKRAFTI — heima og á
vinnustaö.
Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr
kvíöa.
Veröa hæfari aö taka viö meiri ÁBYRGÐ
án óþarfa spennu og kvíöa.
Okkar ráölegging er því: Taktu þátt í Dale
Carnegie námskeiöinu.
FJÁRFESTING í MENNTUN GEFUR ÞÉR
ARÐ ÆVILANGT.
Innritun og upplýsingar í dag og næstu
daga í síma
oae 82411
f ( Emkaleyfi á Island, °
ua11: ciiiMcifSTJÓRNUNARSKÓLINN
\.(UsKh.ll>IS Konráð Adolphsson
Svarta-
markaður
og skortur
„Eftir tilkomu komm-
únistastjórnarinnar
versnuóu lifskjör borK-
arastéttarinnar. i»aö var
ekki þolaó. aö faðir
minn héldi áfram aö
vera meó stórt innflutn-
innsfyrirta'ki «k lifir
hann nú af heildstilu á
hrísKrjónum. Tveir
hra“ðra minna eru hon-
um til aöstoóar.
Ilinn meinla’tasami
kommúnismi er þeim lítt
aó skapi. Finnst þeim
eins ok mörKum öörum
SaÍKon-húum sem muna
fífil sinn feKri. aó fram-
takssemi sé lítið verð-
launuó. I»aö er komin til-
hneÍKÍnK til aö láta
hendur fallast. Mér
sýndist. aö eftir tilkomu
kom m unistastjornarinn
ar heföi betlurunum
ha-st liósauki úr hópi al-
heilhrÍKÓra manna ok
Krunar mÍK aö skortur á
frjálsu einkaframtaki
eÍKÍ siik á því. NokkuÖ
haföi verið um hetlara á
Kiitum úti meöan á striö-
inu stoð. en mér sýndist
þetta mest vera farlama
fólk. svo sem fólk. sem
haföi slasast í stríöinu.
eöa vanskapninKar.
Kkki voru nú til pen-
inKar i fiiöurhúsum fyrir
háskólanámi minu. svo
éK varö aö ha'tta nú. eft-
ir tvö ár.
Viö áttum a-ttinKja í
N-Víetnam. sem komu
nú suóur til SaÍKon sem
haföi nú reyndar verið
endurskírð sem Ho Chi
Minh-horK. eftir leiótoKa
N-Víetnama. Höfðu þess-
ir a-ttinKjar alist upp við
kommúniskt stjórnarfar
ok KenKU út frá skoöun-
um ok heimsmynd. sem
stanKaöist á viö skoöan-
ir okkar fjölskyldu ok
olli anKri í hvert sinn,
sem þeir komu í heim-
sókn. Var slikur skoö-
anamunur úthreiddur
milli manna i SaÍKon ok
huKÖu marKÍr því á aö
komast burt. úr landi.
Ilin meinla-tasama af-
staöa kommúnista hirt-
ist víöa í athafnalífinu.
Til da-mis haföi hin nýja
stjórn tekiö íhaldssama
afstiiöu til samskipta
kynjanna. sem kom
fram i því. aó unfdr
menn máttu ekki vröa á
unKar stúlkur á vinnu-
stööum.
Ék var fjöKur ár i
í Vísi í gær er samtal viö einn þeirra víet-
nömsku flóttamanna, sem hingað komu á sin-
um tíma. Hann er frá Da Nang og segir frá lífi
sínu í Suður-Víetnam fram að falli Saigon og
þar til kommúnistar tóku öll völd í Suður-
Víetnam. En það, sem mesta athygli vekur, er
frásögn hans af ástandinu í landinu nú mörg-
um árum eftir innreið kommúnismans, en þar
hefur gömlum verömætum verið kastað fyrir
borö og nýir siöir komið með nýjum herrum.
Öllum heimildum ber saman um, að ástand-
inu í landinu hafi stórlega hrakað frá því, sem
var, og haföi þó velferðarríkisfólk margt við
það að athuga. Verst er þó frelsisskerðingin.
Nú getur enginn maður um frjálst höfuð
strokið fyrir alræöi valdhafanna og sýnilegt er
af frásögn víetnamska flóttamannsins, að í
landinu er alvarlegur skortur á mörgum svið-
um, enda sendir hann fjölskyldu sinni í Saigon
margvíslegar nauðsynjar. í landinu eru ein-
staklingnum flestar bjargir bannaöar, og at-
hafnafrelsi hans drepið í dróma, en afleiðingin
er sú, aö menn „láta hendur fallast“.
Var það þá þetta, sem barizt var fyrir í
Víetnam?
Og er það þetta ástand, sem kommúnistar
á íslandi óska helzt eftir?
Okkur er hollt aö fræðast um þetta þjóðfé-
lag, eins og það blasir nú við. Viö skulum því
taka kafla úr samtalinu og sjá, hvaö kemur í
Ijós.
SaÍKon eftir tilkomu
kommúnista. ok varö
eins ok aðrir í fjölskyldu
minni aó vinna ýmis
venjuleK störf. svo sem
afKreiöslustörf. sem lítill
akkur var í.
I-oks tókst mér aö
safna peninKum fyrir ,
háti ok sleppa sjóleióis
frá Víetnam. Komst éK
þaöan til flóttamanna-
húóa í Malaysíu <>K þaö-
an til tslands. En þaó er
önnur saKa.
Aörir fjölskyldumró-
limir mínir eru enn í
SaÍKon <>k sendi éK þeim
ýmsar nauösynjar. l>yk-
ir mér leitt. aö faðir
minn skuli hafa heöiö
um krydd. föt <>k meöiil
sem skortir enn í Víet-
nam. nema á svarta
markaói. þrátt fyrir vcl-
feröarríki kommúnism-
ans.
Nú vinn éK fyrir mér
viö aÍKreiðslustörf hér-
lendis. Ék huKsa mér að
Ijúka háskólaKráöu
minni hérlendis. þeKar
éK er oröinn betri í ís-
lensku."
GíTvasoni og
sonur
Korchnois
Nú er heimsmeistara-
mótiö í skák að hrfjast.
I»að vekur upp Kamlar
minninKar. mnrKar leið- I
inh'Kar. Eitt hlasir þó
viö <>k er það sýnu
óhuKnanlcKast: skák-
mótiö minnir ra kileKa á
ófrelsiö í kommúnista-
ríkjunum. Askorandinn
hefur veriö aö bcrjast
viö þaö árum saman aö
fá fólkió sitt úr fanKa-
húöum kommúnismans.
en meö cncum áranKri
ennþá. Korchnoi veröur
aó sa'ta því. aö kona
hans fa-r ekki aó fara úr
landi <>k sonur þcirra er
í þra'lahúöum. I>au njóta
ckki frumsta'ðustu
mannréttinda. hvaö þá
mcira. Til aö undirstrika
þetta kemur svo heimv
meistarinn Karpov í öllu
sínu veldi til ítaliu i
fylKd meö konu sinni.
I*au koma hrosandi úr
náóarfaðmi kommún-
ismans. En Korehnoi
hefur kynnzt þeim faömi
meö nokkuö iiörum
hætti.
l>etta einvítd undir-
strikar ekki sízt tvi-
skinnunK — «K raunar
hra'sni — kommúnista á
Íslandi. Sonur Korch-
nois var settur í fanKclsi
aö s<>Kn. veKna þess að
hann vildi ekki KcKna
herskildu. EnKÍnn hefur
fariö hamförum á síöum
bjoöviljans út af því.
I>cKar Gervasoni átti aö
hljóta sömu örlöK fyrir
sama ..Klap“. atlaöi allt
um koll aö kcyra hjá
hra'snurunum f Alþýðu-
handalaKÍnu. Samt var
eólismunur á framkomu
þessara tveKKja unKU
manna: sonur Korchnois
vildi ekki KCKna her-
skildu veKna þess. aö þá
fcnKÍ hann aldrei aó
fara úr landi. því aó
stjórnvöld scKja. að
fyrrverandi hermenn
lumi á hernaöarleynd-
armálum — <>k skulu því
kyrrsettir heima. Ilann
vildi því ekki KanKa i
þessa KÍIdru. En Gervas-
oni þurfti ekki aö forö-
ast slíka Kildru. Af þessu
má sjá. aö þaö er ekki
minni ásta'öa aö standa
með syni Korchnois en
Gervasoni. En hvaö
varóar alþýóuhanda-
laKsmenn um þaö?
Ilrasnarar fara ekki eft-
ir neinum siöalöKmál-
um. Ok raunar má scKÍa.
að kommúnistar á ís-
landi hafi Kleymt háö-
um. Gervasoni <>k syni
Korcnhois. því aó hinn
fyrrnefndi var Kleymdur
um leið <>k hann var
kominn úr landi — <>k
kommana var ha'tt aö
klæja undan honum.
HITAMÆLAR
le-L
^ÖiLflirtl^Qtyi^fLair
Vesturgötu 16,
sími13280.
A
Stjórn verkamanna-
bústaða í Kópavogi
Auglýsir eftir umsóknum um 36 íbúöir sem eru í smíö-
um í tveim fjölbýlishúsum viö Astún 12 og 14 í Kópa-
vogi.
í hvoru húsi eru: 4 tveggja herbergja íbúöir,
11 þriggja herbergja íbúöir,
3 fjögurra herbergja íbúöir.
Réttur til íbúöakaupa er bundinn viö þá sem uppfylla
eftirfarandi skilyröi:
a) Eiga lögheimili í Kópavogi.
b) Eiga ekki íbúö fyrir eöa samsvarandi eign í ööru
formi.
c) Fara eigi yfir þaö tekjumark sem hér fer á eftir:
Meöaltekjur (nettótekjur miöaö viö árin 1978,
1979, og 1980) mega ekki fara fram úr kr.
59.520,- aö viöbættum kr. 5.260.- fyrir hvert barn
innan 16 ára aldurs á framfæri.
Heimilt er aö víkja frá þessum reglum í sérstökum
tilvikum. Þeir sem búa viö erfiöasta húsnæöisafstööu
hafa forgang aö íbúöum í verkamannabústöðum.
Umsóknareyöublöö ásamt upplýsingabæklingi liggja
frammi á bæjarskrifstofu Kópavogs.
Umsóknum skal skilaö á sama staö fyrir 24. október
nk. í lokuðu umslagi merkt: „Stjórn Verkamanna-
bústaöa í Kópavogi."
Stjórn VBK.