Morgunblaðið - 30.09.1981, Síða 17

Morgunblaðið - 30.09.1981, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1981 17 Sjóprófum vegna Tungufossslyssins lauk í gær: Brotsjór færði skipið í kaf SJÓI’RÓF vejfna Tunnufossslyssins fúru fram i fyrir sjó- og vcrsl- unardómi Reykjavíkur. Dómari var FriÓKeir Hjörnsson. en meödómend- ur voru þeir Guömundur Iljaltason skipstjóri ok Þorvaldur InKÍherxs- son stýrimaöur. Skipverjar m/s TunKufoss komu fyrir dóminn o« voru þeir yfirheyrrtir, en sjóprófun- um lauk sírtdeKÍs í kíit. I máli Gunnars Sch. Thorsteins- sonar skipstjóra kom það m.a. fram aö eftir aö brotsjórinn reið yfir skip- ið, hefði halli þess numið um 30 tiráðum ok ekki hefði tekist að rétta það við, þrátt fyrir tilraunir þar að lútandi sem fólust m.a. í stefnu- breytingu skipsins. Reynt var að halda skipinu upp í ölduna, en eigi að síður jókst halli þess. Sagði Gunnar að um borð í Tungufossi - hefðu verið tveir 10 manna gúmmí- björgunarbátar og tveir plastbjörg- unarbátar. Þegar reynt hefði verið að koma út björgunarbát, hefði bát- urinn fyrst lent í vaskahúsi, þegar reynt var að koma bátnum þaðan upp vegna flutninga á lausavöru, hefði brotnað og með því hefði jafn- vægi farmsins í lestinni raskast. Þó væri erfitt um það að segja. Aðalsteinn Finnbogason 1. stýri- maður sagði fyrir dóminum, að lest skipsins hefði verið í lagi þegar skip- ið lét úr höfn á Seyðisfirði, en það var síðasti viðkomustaður Tungufoss á Islandi. Þá hefðu lestar skipsins verið yfirfarnar og kannaðar áður en skipið hélt í hina örlagaríku ferð. Ekki taldi Aðalsteinn það mögulegt að holrúm hefði myndast í lest skipsins við lestun þess, en farmur- inn var korn en því var dreift um lestina með ákveðnu tæki. Sagði hann djúpristu skipsins jafna að framan og aftan þegar látið var úr höfn með farminn. Aðalsteinn kvaðst hafa verið á stjórnpalli þegar sl.vsið varð. Skipið hefði verið um 4 mílur frá landi, en ekki hefði verið talið ráðlegt að sigla nær landi vegna grynninga. Þegar brotið hefði komið á skipið hefði sjálfstýring verið á, en háseti við Gunnar Sch. Thorsteinsson skipstjóri m/s Tungufoss fyrir sjó- og verslunardómi Rey'xjavikur i gær, en þá fóru fram sjópróf vegna Tungufossslyssins. Dómari var Friðgeir Björnsson. en meðdómendur voru þeir Guðmundur Hjaltason skipstjóri og Þorvaldur Ingibergsson stýrimaður. Ljósm. Mbi. rax. hefði hann lent á næsta dekki fyrir neðan. Loks hefði í þriðju tilraun tekist að koma bátnum í sjóinn, en þá lenti báturinn á hvolfi. Varðandi slys á mönnum sagði Gunnar þau ekki önnur en hann hefði skaddast lítillega á fæti, en hins vegar hefði einn skipverjinn veið með 40 stiga hita þegar slysið varð. Um ástæður fyrir skipstapan- um sagði Gunnar að verið gæti að stýri hefði brotnað, en sú ástæða væri ekki nægileg að sínu mati. Hugsanlegt gæti verið að um leka hefði verið að ræða, en þó hefði hann ekki séð nein merki slíks, enda væri ekki nein ástæða til að telja það. Ekki hefðu menn heldur orðið þess varir að ventlar eða lúguop hefðu brotnað. í samtali við Morgunblaðið sagði Gunnar, um hugsanlegar ástæður fyrir slysinu, að hugsanlegt væri að þil í lest, sem sett hefði verið stýrið. Við brotsjóinn hefði skipið farið í kaf, og þagar það hefði komið úr kafinu, hefði halli þess verið orð- inn mikill. Skipverjar hefðu reynt að halda í horfinu, en skipið hefði sigið meira og meira, líkt og sjór hefði komist inn í það. Þegar tilraunir til björgunar skipinu hefðu ekki borið árangur, hefðu verið gerðar ráðstaf- anir til að bjarga skipverjum. í máli Hallgríms Haukssonar, 2. stýrimanns á Tungufossi, kom það m.a. fram að hann hefði verið í koju þegar brotsjóinn reið yfir skipið. Sagðist hann þá hafa klætt sig, farið fram á gang og þá hefði honum verið tilkynnt að skipið væri að sökkva. Kvaðst hann hafa heyrt brak og bresti sem hann taldi að borist hefðu úr lest skipsins, en halli þess hefði stöðugt aukist. Ekki sagðist hann hafa séð nein merki þess að sjór flæddi inn í skipið. Þjóðleikhúsið: Hótel Paradís SýninKarstaður: l»K»ðleikhúsið. línfundur: ('.eurites Feydeau. Þýð- andi: SÍKurður Pálssnn. Lýsinx: Kristinn Daníelssnn Leikmynd (»k búninKar: Robin Don. Leik- stjóri: Benedikt \rnason Framan á leikskrá Þjóðleik- hússins Ketur að líta tv«r grímur, önnur svÍKnar í brosi hin geiflast í sút. Þeir þjóðleikhússmenn hafa kosið að hefja leikárið '81—’82 með því að breRÓa á loft þeirri Krímunni sem lýsir af kátinu ok Kleði. Hafa þeir valið leikverk sem eftir JÓHANN HJÁLMARSSON Raunar má líkja vel heppnaðri Feydeau-sýninRu við vel lukkaðan ástarfund. Umbúðirnar kringum slíkan fund skipta ekki máli aö- eins að vessar tveKKja mannvera flói í sömu rás Leiktjöld Robin þurfa mikla skipulaKSKáfu til að láta jafn flókið sÍKurverk ok þessa syningu Ka"Ka snurðulaust i að- eins tveim þáttum. Ber að þakka það sem vel er K**rt En án leikara ekkert leikverk. Róbert Arnfinnsson ber hita or þunRa þessa verks sem herra DinRlet Afburða tæknileKur leik- ari Róbert. en eins ok skorti hér sanna leikKleði Hvað um það þá heldur Róbert þráðum leiksins í hendi sér líkt ok snjall miðherji. Bessi Bjarnason fer með hlutverk Pyodeur Fannst mér Bessi full ■ motmiVill vtttni'loiAio Krið- Leiðrétting: jr Olafur M. Jóhannesson skrifaði um Hótel Paradís ÓLAFUR M. Jóhannesson, ann- Jóhann Hjálmarsson eins og ar af leikgagnrýnendum Morg- misritaðist. Morgunblaðið biðst unblaðsins, ritaði gagnrýni um velvirðingar á þessum mistök- leikrit Þjóðleikhússins Ilótel um. Paradís í blaðið í gær en ekki „Ileyrðu. er 17. júní?“ heyrðist einn snáðinn spyrja, sem mættur var ásamt fjölskyldu sinni í Fellaskóla sl. laugardag. I>ar höfðu nemendur 7.. 8. og 9. bekkja skólans efnt til hátíðar. í samvinnu við skólastjóra. kennara og foreldrafélagið. Bekkjar- ráðið hafði frumkvæðið. en allir lögðu fram krafta sína. í ár er 10 ára afmæli Fella- skóla. En af því tilefni hefur verið ákveðið að gera átak í þá veru að gera skólann vistlegri innanhúss og utan, gera umhverfið þannig vina- legra og tengja skólann bet- ur hverfinu, þannig að hann verði eitthvað sem fólkið sækir til og lætur sig varða, að því er Arnfinnur Jónsson skólastjóri útskýrði fyrir fréttamanni. Fyrsti liðurinn í 10 ár af~ mælishátíðinni voru svo há- tíðahöldin, sem bekkjaráðin gengust fyrir, í þeim tilgangi að safna fé til að geta sjálf lagt af mörkum til skólans. En ekki er ákveðið hvernig fénu, sem safnaðist, verður varið. Hátíðin hófst strax klukk- an 11 um morguninn. Veður var hið fegursta og svo Stórhátíð í Fellaskóla margt var um manninn allan daginn og til kl. 5 síðdegis, að oft var full mikil þröng. Komu mörg þúsund manns á hátíðina. I skólaportinu var flóa- markaður og slegið upp tjaldi. Hafði verið safnað saman í hverfinu gömlum fatnaði og dóti og seldist það grimmt. Nokkrir kennarar og krakkar höfðu málað í portið parísa og fleiri leiki, sem hægt var að leika sér við. Þá var komið fyrir reiðhjólaþrautum, sem krakkarnir gátu spreytt sig á á hjólunum sínum. Þannig voru alls konar frjálsir leik- ir. Inni var kaffisala fyrir fullorðna fólkið, þar sem nemendur gengu um beina. Krakkarnir höfðu sjálfir bakað allt meðlætið. Unnið að því alla vikuna undir leið- sögn heimilisfræðikennar- ans. Borð voru dúkuð. Hafði verið keyptur efnisstrangi, hann sniðinn í dúka, sem for- eldrar komu og hjálpuðu til að falda. Síðan skornir út stimplar í rófur og þrykkt mynstri á dúkana. En meðan fullorðna fólkið drakk kaffi, var litlu börnunum boðið í föndurstofu. Og sjoppa var fyrir þá sem keyptu gos. Þá fékk skólinn góða gesti, sem skemmtu. Alþýðuleik- húsið kom og lék hluta úr „Sterkari en Superman", hljómsveitin „1. Kor. 13.“ spilaði og söng trúarleg ljóð við glaða texta. Hæg voru heimatökin, því einn kennar- inn leikur með þessari gospel-hljómsveit. Tveir aðr- ir hæfileikakennarar komu og léku á píanó og á saxófón. Það rikti mikil ánægja og gleði í Fellaskóla á þessari hverfishátíð. Og greinilegt að fólkinu í hverfinu fannst þetta góð tilbreyting. Skóla- stjórinn sagði að ákveðið væri að halda fleiri skemmt- anir, þótt ekki yrði kannski með alveg þessu sniði. Þessi fyrsta hátíð á 10 ára afmæli Fellaskóla tókst með af- brigðum vel eins og sjá má af myndunum sem RAX, ljós- myndari blaðsins, tók. - E. Pá. „Heyrðu, er 17. júní?“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.