Morgunblaðið - 30.09.1981, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 30.09.1981, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1981 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 'lýrMrtgaraala 10—50% afsláttur. 20% staö- greiösluafsláttur af teppum á rúllum. Teppasalan, Laugavegi 5, Innflytjendur Get tekiö aö mér aö leysa út vörur. Umboö sendist Morgun- blaöinu merkt: *T — 1994“. sími 19692. f~-Vrv-y-yy-^n/r ýmislegt Ljósritun — Smækkkun Fljót afgreiðsla, bílastæöi. Ljósfell, Skipholti 31, s. 27210. Ljósprentun — Fjölritun — Vélritun — Ljósritun Konur athugið Okkur vantar sjálfboöalióa j sölubuðir okkar á sjúkrahúsun- um. Upplýsingar í síma 28222. Kvennadeild Reykjavikurdeildar Rauöakross islands. Ljósprentun húsateikninga, bróf og plastransparent. Frágangur útboösgagna. Vönduö vinna, fljót afgreiðsla, bilastæöi. Ljósborg hf., Laugavegi 168, Braularholtsmegin, s. 28844. Keflavík Til sölu nylegt raöhús viö Máva- braut. Efri hæö í tvíbýlishúsi viö Suöurgötu. Meö sérinngangi. Rúmgóöar 3ja herb. ibúöir viö Þingholt og Mávabraut. 3ja herb. íbúö viö Heiöarbraut full- fragengin. Njarövík Eldra einbýlishús viö Borgarveg. 2ja herb. íbúö tilbúin undir tréverk. Fast verö. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Húshjálp óskast Öskum aö ráöa strax ábyggilega manneskju til heimilis- og hrein- gerningastarfa einu sinni i viku,. ca. 4 klst. fimmtudags- eöa föstudagsmorgna. (Skerjafjörö- ur). Upplýsingar í síma 16773 kl. 11 — 15. IOOF 7 = 16309308 V? E Kvenfélag Hallgríms- kirkju fundur veröur fimmtudag 1. okt. kl.20.30. Fjölbreytt dagskrá. Almennur félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 10. okt. kl. 20.30 aö Neshaga 16. Fundarefni: Ferö til Austurríkis í byrjun janúar, allir þeir félagar sem ætla í þessa ferö eru beönir Skiöadeild KR. aö mæta. ÚTIVISTARFERÐIR Tindfjallaferö á föstudagskvöld. Gist i húsi. Upplýsingar og far- seölar á skrifstofunni, Lækjar- götu 6A, simi 14606. Haustlitaferð í Fljótshlíö á sunnudagsmorgun kl. 8. Utivist. Aðalfundur Hjálms hl. Flateyri fyrir áriö 1980 veröur haldinn i samkomusal fé- lagsins, laugardaginn 17. októ- ber nk. kl. 16.00. Stjórn. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8 radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Borgarnes — Mýrarsýsla Sjálfstæöisfélag Mýrarsýslu heldur félagsfund fimmtudaginn 1. okt. nk. kl. 20.30, i Sjálfstæöishúsinu. Fundarefni: Kosning fulltrúa á 24. landsfund Sjálfstæölsflokksins. Önnur mál. Heimdellingar Ræöunámskeiö fyrir byrjendur veröur haldiö í byrjun október kl. 8.00 í Valhöll og stendur yfir í fjögur kvöld. Leiöbeinandi veröur Erlendur Kristjáns- son. Tekiö veröur á móti skráningu á nám- skeiðiö í síma 82900. Seyöisfjöröur Alþingismennirnir Sverr- ir Hermannson og Egill Jónsson veröa til viötals i kaffistofu Vélsmiöjunn- ar Stál hf., laugardaginn 3. okt. kl. 16—18. Sjálfstæóisflokkurinn. Félagsfundur Sjálfstæð- isfélags Önundarfjarðar veröur haldinn t kvöld, 30. september, kl. 21.00 í kaffislofu Hjálms hf., Flateyri. 1. Matthías Bjarnason ræöir stjórnmálaviö- horfiö. 2. Önnur mál. Stjórnin Eskifjörður — Reyðarfjörður Almennir stjórnmálafundir veröa haldnir sunnudaginn 4. okt. á Eski- firói kl. 16.00. Á Reyöarfirði kl. 21.00. Alþingismennirnir Sverr- ir Hermannsson og Egill Jónsson mæla á fundin- um. Allir velkomnir. Sjalfstæöistlokkurinn. Miðneshreppur Sjálfstæöisfélag Miðneshrepps heldur fund í grunnskóla Sandgeröis fimmtudaginn 1. október kl. 20.30. 1. Kjör fulltrúa á 24. landsfund Sjálfstæðis- flokksins. 2. Önnur mál. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Hveragerði Félagsfundur fimmtudaginn 1. október kl. 20.30 aö Hótel Hveragerði. Dagskrá: Kjör fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Fulltrúaráð Sjálfstæðis- flokksins ísafirði Matthías Bjarnason ræðir stjórnmálavióhorfiö á fundi meö fulltrúa- ráöinu fimmtudagskvöldið 1. október kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu uppi Mætum stundvíslega. Stjórn fulltrúaráösins. Austurlandskjördæmi Aöalfundur kjördæmaráös Sjálfstæöisflokksins i Austurlandskjör- dæmi, veröur haldinn laugardaginn 3. október nk. kl. 10.00 í félags- heimilinu Heröubreiö á Seyöisfiröi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Sveitastjórnakosningar. 3. Önnur mál. Stjórn kjördæmaráös. Landsmálafélagið Vörður Almennur félagsfundur Landsmálafélagiö Vöröur heldur almennan félagsfund miövikudaginn 30. september í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Kosning fulltrúa á 24. landsfund Sjálfstæö- isflokksins. Ræöa: Geir Hallgrímsson. Félagar fjölmenniö. i Egilsbúö, föstudag- inn 2. október kl. 21.00. Alþingismennirnir Sverrir Hermannsson og Egill Jónssor. mæta á fundinn. Neskaupstaður Almennur stjórnmála- fundur veröur haldinn Sjálfstæöisflok kurinn. Sjálfstæðískvenfélag Árnessýslu Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 1. október kl. 20.30 á Tryggvagötu 8, Sel- fossi. Dagskrá: Kjör fulltrúa á 24. landsfund Sjálfstæö- isflokksins. Gestir fundarins verða: Margrét Einarsdóttir, form. landssambands sjálfstæöiskvenna og Ingibjörg Rafnar varaformaöur SUS. Stjórnin. Sjálfstæðisfólk, Bolungavík Matthías Ðjarnason, alþingismaöur veröur á fundi meö trúnaöarmönnum og fulltrúa- ráöi sjálfstæöisfélaganna í Bolungavík. Fundurinn veröur haldinn í Sjómannastof- unni, föstudaginn 2. október nk. kl. 20.30. Sjálfstæöisfélögin og fulltrúaráöiö í Bolungavik. Landsfundur Sjálfstæðis- flokksins — Tilkynning til félaga og flokkssamtaka Miöstjórn Sjálfstæöisflokksins hetur boöaö til 24. landsfundar Sjálf- stæöisflokksins i Reykjavík 29. október — 1. nóvember 1981. Dagskrá fundarins verður á þessa leiö: 29. okt. — Fimmtud. Valhöll — Háskólabíó — Sigtún Kl. 14.00—17.00 Opiö hús í Valhöll — afhending Kl. 17.30 Kl. 20.00—23.30 30. okt. — föstud. Kl. 09 00—12.00 Kl. 12.00—14.30 Kl. 14.30—17.00 Kl. 17.00 Kl. 20.00—22.00 gagna. Fundarsetning — Háskólabíó. Geir Hallgrímsson, form. Sjálfstæöis- flokksins, flytur ræöu Upplestur Söngur. Sigtún. Kynning á starfshópum (15—16 starfshópar starfa), dagskrá fundar- ins og nyju kosningafyrirkomulagi miöstjórnar Kosning stjórnmála- nefndar. Starfsemi flokksins — greinargerö framkvæmdastj. Kjart- ans Gunnarssonar og framkvæmda- stj. fræöslu- og útbreiöslumála, Ingu Jónu Þóröardóttur. Skipulagsmal flokksins. Almennar umræöur. Sigtún Framsöguræður um stefnumótun i atvinnumálum og kjördæmamáliö. Umræöur. Hádegisfundir landsfundarfulltrúa hvers kjördæmis um sig. Framsaga um stjórnmálayfirlýsingu Umræöur. Starfshópar starfa. Valhöll Fundur form. flokkssamtaka, sem sæti eiga á landsfundi. meö fram- kvæmdastjórn fræðslu- og út- breiöslunefnd. 31. okt. — Laugard Kl. 09.00—11.00 Kl. 11.00 — 12.00 Kl. 13.30—19.00 Kl. 20.30—01.00 1. nóv. — Sunnud. Kl. 10.00—12.00 Kl. 14.00—18.00 Kl. 20.30 Sigtún Starfshópar starfa Kjördæmamálið. Umræöur og afgreiösla. Stefnumótun i atvinnumálum og álitsgeröir starfshópa. Umræður og afgreiösla. Opiö hús í Valhöll. Sigtún Umræöur og afgreiösla stjórnmála- ályktunar og álitsgeróa starfshópa. Kosningar. Kosning formanns 14.00—15.00. Kosning varaformanns 15.30—16.30. Kosning annarra miösljórnarmanna 17.00—18.00. Almennar umræóur. Afgreiósla mala. Fundarslit. Kvöldfagnaöur fyrir landsfundarf- ulltrua i Sigtúni. Flokkssamtök sem skv. skipulagsreglum hafa heimild til aö velja fulltrúa á Landsfund eru minnt á samþykkt miöstjórnar varóandi aðalfundi og skil á skýrslum um flokksstarf til miðstjórnar. En félög sem ekki hafa haldiö aöalfundi áriö 1980 og ekki skilaö skyrslum til miðstjórnar þar sem fram kemur fjöldi félagsmanna. hvenær aöal- fundur var haldinn, svo og yfirlit yfir stjórn og aöra trúnaöarmenn félagsins, hafa ekki rétt til að senda fulltrúa á 24. Landsfund Sjálf- stæóisflokksins nú i haust. Ariöandi er aö Landsfundurinn veröi vel sóttur hvarvetna aö af land- inu svo aö hann geti sem best gegnt sinu mikilvæga hlutverki. Þau félög sem hafa ekki enn uppfyllt ofangreind skilyröi vegna full- trúavals eru þvi eindregið hvött til að bæta úr þvi sem allra fyrst. F.h. miðstjórnar Sjálfstæöisflokksins. Kjartan Gunnarsson, frkvstj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.