Alþýðublaðið - 18.06.1931, Side 2

Alþýðublaðið - 18.06.1931, Side 2
■ AbÞSÐUB&AÐlÐ Klðrdæmaskiponin. Aðstaöa fliokkanna er nú sem -stendur pannig: Alþýðuflokkurinn íhaldsfio kkurinn „Framsóknar“flokkurinn 5650 atkvæði. 15 673 atkvæði 10 905 atkvæði. 3 pingmenn 11 pingm&nn. 17 pingmenn. Bak við hvern kjördæmakosinn AlþýÖuflokksþingmann eru 1883 atkvæði, bak við hvern kj ördæmakösinn íhaldsþingmann 1425 atkvæði og bak við hvern kjördæmakosinn „Framsóknar'- flokksþingmann að eins 641 atkvæði, og eru „Framsóknar“- flokknúm þó þá talin atkvæði þau, ier Benedikt Sveinsson fékk. (í tvímenningskjördæmum er hér tekið meðaltal af þeim at- kvæðum, er frambjóðendur hvers flokks, er tvo hafði í kjöri, fengu.) Verkasnenn i deiln á ÞelanKSrk i Eosnínoarnar. Borgarfjarðarsýsla. Þar var kosinn Pétur Ottesen, f ramb j ó ðan di í halds f lokksins, með 603 atkvæðum. Sveinbjörn Oddisson, frambjóðandi Alþýðu- flokksins, fékk 32 atkvæði. Þórir Steinþórsson, frambjóðandi „Fra:msókniar“-flokksins, fékk 428 atkv. Norður-ÞiBgeyjarsýsIa. Þar voru að eins tveir „Fram- sóknar“-flokksmenn í kjöri, þvi að Jón Guðmundsson, frambjóð- andi fhalidisflokksins, tók aftur framboð sitt. Kosinn var Björn Kristjánsson á Kópaskeri með 344 atkvæðum. Benedikt Sveinsison fékk 254 atkv. 1 sieðill ógildur. Talning atkvæða. I dag er talið í Norður-ísa- fjarðarsýslu, Strandasýslu og Suður-Þingeyjarsýslu. Talningin í Suður-Þingeyjarsýslu mun hafa byrjað kl. 1. Talningin í Norður-ísiafjarðar- sýslu fer fram á Melgraseyri, en þaðan er svo langt til næstu símastöðvar, að búist er við, að fréttir um úrslitin þar geti ekki komið fyrri en á niorgun. Hvenær keimir alpingi saman ? Um það er enn engin opinber ákvörðun tekin, en talið er lík- legt, að þingið verði sett nálægt miðjum júlí. Verkaineno á Bíldodal sÍBra i deiíu. ^ Verkamenn á Bíldudal hafa unnið sigur í deilu þeirri við at- vinnurekandann Ágúsit Sigurðs- son, er þeir hófu til þess að fá viðurkendan rétt verkamannafé- lagsins og vinnulaun greidd í peningum. Nánar á morgun . Wflk’ÍM Lundúnum, 17. júní. U. P. FB. Lafði Wilkins, kona Sir Huberts, kom á „Mauretaniu" til Sout- hampton í gær. Við komu sína til Lundúna kvaðst hún hafa fengið skeyti frá manni sínum, sem benti til þess,að vélar „Nau- tilus“ hefði ekki skemst ' svo mjög, að hætta yrði við norður- förina af þeim sökum. Gsæniandsleiðaneiir Kochs. Khöfn, 17. júní. UP.—FB. Grænlandsleiðangur Kochs lagði af stað í gær. Eins og sagt var frá í blaðinu í gær ákváðu verkamannafélögin á Þelamörk að virða, bann lög- reglustjórans að vettugi og halda kröfugöngur þær og mótmæla- fundi, siem ákveðnir höfðu verið að færu fram 4. júní, þrátt fyrir bannið. Var kröfuganga gengin þennan dag frá Skien til Porsgrunn og tóku 2000 rnanns þátt í henni, en síðan var haldinn fundur í Pors- grunn, sem um 4000 manns tóku þátt í. Voru þar samþyktar tillög- ur og áskoranir og mótmæli gagnvart verkfallsbrjótunum og lögreglustjóranum og kveðja siend til Arthurs Berby, sem var í fangelsi í Osló. Var síðan hald- íð heimleiðis í fylkíngu til Skien, af þeim, sem þar áttu heima. Þó lyfirvöldin hefðu bannað fundarhölid þessi, sáu þau sitt ó- vænna að reyna að hindra þau, og létu þau því alveg afskifta- Iaus, enda fór alt fram með frið- sömum hætti. Ráðgert bafði verið að hefja kröfugöngur hjá Skien og Pors- grunn til Menstad daginn eftir, siem var 5. júní. En þá fréttist að verkfallsbrjótarnir í Menstad væru. hættir að vinna, og var þvi hætt við förina. Fregnin um þetta barst ekki til Skien fyr en verka- menn höfðu raðað sér upp í kröfugöngu, en jafnframt fréttist, að á stað þeim, er Skotfoss heit- ir, ynnu nokkrir verkfallsbrjótar frá sama félagi og í Menstad. Var því ákveðið að snúa kröfu- göngunni þangað og lagt af stað. En jafnframt lagði lögreglan @í stað í bifreiðum, og þegar kröfugangan eftir tveggja tímia göngu kom að Laufeiðs-skipa- skurðinum, þá var brúin yfir hann dregin upp og lögreglu- vörður þax við. Var nú kallað til iögreglunnar að láta niður brúna. því kröfugönigumenn ætluðu ekki annað að aðháfast en að gartga fram hjá verksmiðjunni, þar sem verkfallsbrjótarnir voru. En lög- regían sinti þessu ekki. Reyndu nú ýmsir kröfugöngumannanina að ganga yfir skurðinn eftir skurðlokum, en lögreglan barði niður imeð, kylfum þrjá þá fremstu. Varð þetta til þess að sietja æsingu í marga kröfu- göngumenn, og gripu súmir í fljótræði til hinna einu vopna, er þarna voru, sem var grjót, og létu það ganga á lögreglumenn- ina. Urðu ýmsir þeirra fyrir stein- kasti og meiddist einn töluvert. Hvöttu forgöngumenn verka- manna til að þes,su yrði hætt, og varð það brátt'. Var nú snúið að torginu í Skotfossi og var hald- inn þar fundur. Voru menn all- reiðir út í yfirvöldin, því álitið var, að engar óeirðir hefðu orðið, ef_ engar tálmianir hefðu verið lagðar fyrir kröfugöngumenn. Bæjarstjómiii í Porsgrunn siam- þykti þennan dag áskorun á Norsk Hydro (fossaféiagið stóra, sem þessir verkfallsbrjótar eru að vinna hjá) og verklýðsfélags- skapinn, að koma sér sarnan um ©inhver skilyrði fyrir því, að verkfallsbrjótarnir hættu að vinna. Var borgarstjóranum falið að færa báðum aðiljum áskorun- ina. Formaður bæjarstjórnarinnar í Porsgrunn, A. Frisak verkfræð- ingur, og borgarstjórinn þar, sem heitir Kjölseth, fóru nú á fund verkamannafélagastjórnanna og síðan að finna fulltrúa Norsk Hydro. Báðu þeir hinn síðar nefnda að iáta verkfallsbrjótana hætta að vinna og leggja ekki svo mikið upp úr lagalega réttin- um, er hann hefði til þess að láta þá vinna. Hins vegar báðu þeir Frisak verkamannastjórnina um að draga ur kröfugöngunum og mótmælafundum. En tilmæli þessi bám engan árangur hjá .atvinnurekendum. Lítið þýzkt gufusldp var ko:m- ið til Menstad, og fóru 7—8 af verkfallsbrjótum að vinna við það. Hinir virtust hafa fengið Ogeð á því að vera verkfalls- brjótar. 8. júní ,var stofnað til nýrra kröfugangna til Menstad, og tóku u;m 2000 manns þátt í þeirri, er fór frá Porsgrunn. Kl. 6i/2 var kröfugangan komin að Menstad, en þar var þá 100 manna ríkis- lögregla fyrir og bannaði aðgang. Hafði hún útbúið sig þar með vatnsslöngum til þess að dreifa ;með fjöldanum. Leit nú út fyrir að eitthvað sögulegt myndi ske, enda varð það svo. (Frh. á morgun.) Norsfeir v@rMallsbr]éía? ob riMslöiireiila í Aasnes og Finnskog hafa brotist: út óeírðir vegna þess, að rnenrv seni standa iyrir utan samtök verkamanna, hala verið teknir þar : vinnu. Verkamenn ínru í kröfu- göngu i gær í rnótmadaskyni, um 200 talsins. Lögreglan varð fyrir gijótkasti o i á meðai hinna særðu er iénsmaður j [nafnið v/uitar]., Lögreglan heftr fengið iiðsauka og vinna er hafin aftur. Ansturriska stjórnln fer frá. Vínarborg, 17. júní. UP.—FB„ Austurrísika stjórnin sagði af sér skömmu eftir að Winkler innanríMsmálaráðherra hafði beð-> ist lausnar. Hafði stjórnin viljað ábyrgjast öryggi „Creditanstalt“ (lánsstofnunar), sem nýlega átti yið fjárhagsörðugleika að stríða, og er það orsök þess, að stjórnin: fer nú frá. Norðurflug „Zeppelins greifa“. Friedrichshaven, 17. júní. U. P« FB. Dr. Eckener hefir tilkynt U. P., að óhugsandi sé að af því geti orðið á þessu jári, að „Zeppelin greifi“ og „Nautilus" komi á' norðurheimskautssvæðið á sama tíma. Hyggur hann, að ekki muni hægt að gera við kafbátinn í tæka tíð. — Hins vegar segir dr. Eckener, iað „Zeppelin greifi“ fljúgi til heimskautsins, ef fjár- hagslegur stuðningur til flugsins fæst. Dr. Eckener ráðgerir að leggja af stað 20. júlí til Leningrad, það- an til Franz Jósefslands, Lands Nikuiásar II., án þess að gera til- raun til þps.s að fljúga yfir heim- 'skautið. í þeirri ferð verða þýzk- ir, rússneskir og sænskir víisinda- menn. Skipafréttir. „Esja“ kom í gær vestan um land úr hringferð og „Dettifoss“ í gærkveldi úr Akur- eyrarför. Póstar. Á morgun bæði kemur hingað og fer héðan póstur frá og til Stykkishólms og Sauðár- króks.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.