Morgunblaðið - 24.01.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.01.1982, Blaðsíða 9
Járniðnaðarmanna Félagsfundur veröur haldinn þiröjudaginn 26. janúar 1982 kl. 8.30 e.h. í Domus Medica v/Egilsgötu. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. lönfræöslumál 3. Önnur mál Mætiö vel og stundvíslega Stjórn Félags járniðnaðarmanna Caterpillar 966 C hjólaskófla árg. 1978, lítiö notuð, í fyrsta flokks ástandi og til afgreiöslu strax. El Til sölu |Hj E HEKIA HF Laugavegi 170-172 Sími 21240 [h1Ih1[H1[R1[h1Ih1[h1[h1[h1 Nú getur þú fengið Sinclair Pínutölvu íyrir aðeins 2.288.- krónur! nýja Sinclair tölvan er á stærð við tvö súkkulaðistykki, 16,7 cm x 17,5 cm x 4 cm, og aðeins 350 gr. á þyngd. Ótrúleg örtölvutækni gerir nú hverjum sem er kleift að kaupa sér pínutölvu og nota hana bæði í gamni og alvöru. Heimilisbókhaldið, bankareikningurinn, innkaupalistinn og jafnvel símaskráin eru leikur einn í pínutölvunni! Sinclair Pínutölvan hefur vakið heimsathygli. Á síðast liðnu ári seldust rösklega 50,000 pínutölvur í Bret- landi, en í ár hefur framleiðsla og sala Sinclair margfaldast enda er eftirspumin gífurlega mikil. Skólar, heimili, námsfólk og félagasamtök notfæra sér möguleika Sinclair Pínutölvunnar til margvíslegra hluta. Ódýrara tölvutæki er varla til! Hvað gerir Pínutölvan? Næstum því hvað sem er. Hún aðstoðar þig við: Heimilisbókhaldið Bankareikninginn Fjárhagsáætlun heimilisins Víxla og skuldabréfalistann Afmælisdagabókina Símaskrána Jólakortalistann Plötu, bóka og blaðasafnið Birgðabókhald eldhússins Stærðfræðinámið og skólann Stigatöflu knattspymunnar og aðstoð vegna getrauna o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Beint í sjónvarp Sindair Pínutölvuna má nota hvar sem er. Nota má hvaða sjónvarp sem er fyrir skerm. Þú stingur henni bara í samband í loftnetstengilinn, og keyrir af stað! heimilistæki hf Sætúni 8. Pínuminni Ef þú villt auka getu Sinclair pínutölvunnar er hægt að kaupa viðbótarminni, sem eykur afköstin. Pínuprentari Sindair pínutölvan er alvörutölva. Pú getur keypt við hana prentara, sem prentar úrlausnir tölvunnar á strimil. Pfnuleikir Pú notar F'ínutölvuna til að kenna þér og fjölskyldunni að notfæra sér tölvur - mikilvægt uppeldisatriði. En svo er lika hægt að leika sér við pínutölvuna með sér- stökum tölvuleikjum. Leiðbeiningar Með hverri tölvu fylgir 212 síðna leiðbeiningabók, sem útskýrir möguleika Sinclair pínutölvunnar á einfaldan hátt sinczlair" zx81 Pínutölva fyrír þá, sem aldrei hafa kynnst tölvum áður — og hina líka!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.