Alþýðublaðið - 26.06.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.06.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ar: A'ðalsteinn Pálsson, Elísabet Kristjánsdóttir, Sigr. Benónýs- kióttir, Hlíf Magnúsdóttir, Helga Guðmundsdóttir, Oddgeir Jó- hannsison, Ölöf Jakobsson, Sigr. Gísladóttir, Sigr. Guðmundsdótt- ir, Jónína Guðmundsdóttir, Her- björg Andrésdóttir, Aðalheiður Magnúsdóttir, Hólmfríður Guð- ímundsdóttir, Þorsteinn Kristjáns- son, séra Böðvar Bjarnason, Guð- rún Jónsdóttir, Guðrún Guð- mundsdóttir, Aðalsteinn ólafsson, Hjálmar Bjarnason og allmargir aðrir farpegar. Slökkvilidi vnrnaö. Um daginn, þegar slökkviliðið frá borginni Siedlce í Póllandi kom og ætl- aði að stöðva bruna á höfuð- bóli einu við þorpið Bialka, komu þorpsbúar með stafi og kylfur og vörnuðu slökkviliðinu að komast að húsunum, sem voru að brenna. Þeir voru hiuthafar í stóru félagi. sem átti höfuðbóiið, og höfðu vátrygt það hátt og kveikt svo í. %Jm sSiiiiglMis '©'©giwaa* — Í II lil SKJALDBREIÐARfundur í kvöld. KI. 8V2 verður fundur í ungl.st. Díönu. Fulltrúakosning. Full- orðnir félagar imæti. Sambandsstjóriiaifundur |er í kvöld kl. 8V2 í skrifstofu Alþýðuf'okksins i Edinborg. Arnarhólstún ð. AÖ gefnu tilefni s-kal þéss get- ið, að Arnarhólstún er aldrei lok- að á sunnudögum (nema frá 12 — 1) og ekki á kvöldin fyr en kl. 10. V öröurinn. Dr. Alexander Jóliannesson heldur í kvöid fyrirlestur í út- varpið, er hann nefnir: Erindi til sjómanna: Síldarleit úr lofti. Heilsuf arsf t éttií'. (Frá skrifstofu landlæknisins.) Vikuna 7.—13. þ. m. var hér í Reykjavík langmest um háls- bólgu, veiktus-t 103, þar næst um kvefsótt, veiktust 87, en tiltölu- lega iítið um aðrar farsóttir. 4 mannslát. Á Halamiðum eru nú töluv-ert inargir norskir línuveiðarar á lúðuveiðum. Þeir ísa lú'ðuna og halda með h-ana til Noregs. Aiþýðubókasafn Reykjavíkur hefir verið notað ákaflega mik- ið það sem af er þessu ári. T. d. hefir það lánað 30513 (þrjá- tíu þúsund fimin hundruð og þrettán) bindi bóka frá 1. jianú- ar til 15. júní, en þá var útlán- um hætt í bili og bækur kallað- ar inn til tainingar. Þrátt fyrir Ljósmyndir af Haraldi Níels- syni og H. Hafstein. Veggmyndir og sporöskjurammar í fjöl- breyttu úrvali. íslenzk málverk. Mynda- og Ramma-verzlunin, Freyjugötu 11. Sími 2105. Sparið peninga. Foiðistópæg- indi. Mnnið þvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverfisgötu 8, sírni 1294, tekur að sér alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiijóö, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnmra fljótt og við réttu verði. Alls konar Töluverðar óeirðir urðu f-yrir skemistu aftur á Spáni, svo sam skeyti hafa hermt. Mýildin hér að ofan sýnir bifreið, s-em er að brenna. Átti han,a aðalritstjóri í- halds- og konunga.ssinna-bIaðsins A. B. C., en lýðveldissinnar veltu henni til hefnda á götu í Maidrid og kveiktu í. þessi óvenju imiklu útlán hefir innkö.llun gengið óvenjulega vel. Bæjarbúar virðast vera nokkuð skils-amir yfiirleitt, þótt slæmar und-an-tekning-ar séu til, og þeim er -að fara frain með skilsemi. Þó eru nokkrir, s-em ekki hafa skil-að enn þá. Eru þeir hér með alvarlega ámintir um að gera full skil fyrir 1. júlí. Fram að þeim tíma verður -enn tekið á móti bókum allan síðari hluta d-ags- ins (kl. 1—Í0). Verkamannabústaðirnir. Margir komu í gærkveldi ti.l að skoða teikningarnar af verka- mannabústöðunum. Þ,ær verða einnig til sýnis í kvöid í skrif- stofu „Dagsbrúnar", Hafnarstræti 18. Knattspyrnukappleikur. í kvöld kl. 8 keppa Knatt-. spyrnufélag ungra eyrannanna og knattspyrnufélagið „Sprettur“ á Hvatsvellinum við Skólavörðu. Stúkan 1930 beldur ftínd í kvöld kl. 8I4. Rætt verður um stórstúkuþings- mál og hvort stúkan fari skemti- 'f-erð í sumar. GramniófÓBimúfölk átvssrpslns". Ekki alls fyrir löngu skrifaði ég um útvarpið. Ég birti úrdrátt úr bréfi kunningja -míns utan af landi, þ-ar s-ean hann kvartar um og sennilega ekki lað ástæ'ðu- lausu, hvað fréttir dagsins séu lesnar upp seint að kvöldinu. Er leitt til þesis að vita, að útvarpið skuli ekki geta breytt þessu j-afn- skjótí og réttmætar aðfinsiur koma frá útvarpsnotendum. Mun það sízt verða til þ-ess að afla út- varpinu vinsælda, að hagað sé dagskrá útvarpsins að eins eftir dutlungum starfsmanna þess eða útvarpsráðsins. Er útvarpsráðið virkilega svo skyni skroppið að halda, að út- varpsnotendiir hafi nokkra þolin- rnæði til a'ð hlusta á grammófón- hljómleika í næstum því heita klukkustun-d á hverju kvöldi o-g síðan í -m-argar klukkustundir á laugardags- og sunnudags-kvöld- um? Ég á bágt me'ð aö trúa því, en -sé svo ekki, þá er útvarps-- ráöið alls ekki starfi sinu vax- ið. Er þvi sannarlega fylsta- á- stæða til að útvarps-nptendur taki höndum saman og mótmæli grammöfónhl jómleikum útvarps- ráösins. Þaö imá vel vera, að útvarpið :sé í' fjárhagsv-andræðum-, enda er það ekki ósennilegt á þessum krepputímum; en nú þegar ein- rnitt er verið aö' innheimta gjöld- in af okkur útvarpsnotendum sem óðast, þá er varla hægt að ætl-a að það gangi æskilega, þegar dags-krá útvarpsins er ekki full- komnari en raun ber vitni, þeg- ar þess er gætt, að gjöldin eru innheimt áður en búið er að af- henda ríkinu stöðina og útvarp- ið er rekið' sem nokkurs konar reynsluútv-arp. Mun það sjald- gæft meðal annara m-enníngar- þjóða, að slíkt eigi sér stað. Eins og ég hefi áður tekið fram nýlega í grein, er ég reit í Al- þýðubl-aðið, ætti að nægja að mestu um sumartímann að ú{- varpað væri veöurskeytum og fréttum á virkum dögum, um helgar m-ætti útv-arpið gjarnan vera fjölbr-eyttara, með tillií-i til þess, að þá hefir almenningur betra tækif-æri -að s-inna þvi. Hins vegar er mjög vítavert að eyða tíma og, vinnu í útvarp, sem enginn vill hlus-ta á. Einnig liggur það bein-ast við og er eðli- legasit, að fréttirnar séu lesnar upp undir eins á eftir veður- skeytunum á kvöldin. Fyrsta skilyrðið til þess að út- varpið g-eti orð-ið vinsælt er, að dagskrá þess sé hagað eftir vilja útwurpsn-otenda, en ekki eftir i málning nýkomin. .. Poniser, Klapparstíg 29. Sími 24, lorganess nm Hvalfjörð daglegar ferðir. B. S. R. 715 Sími 716. GSsfiliiísið Vik í Mýrdal. sími 16. Fastar lerðir frá B. S.R. til Víkar og Kirkjobæjarkl. I lOTpnkléfa 01 s¥antnr í miklu úrvali. Oolitrejrjnr, telpukjólav og svnntnr. Matthildar Bjömsdóttur, Laugavegi 34. geðþótta útvarpsráðs og út- varps-stjóra. Rvík, 25. júní 1931. Ágúst Jóhannesson. Ritetjóri og ábyrgðanuaður: ðfaíur Fxáðriksson. AliþýðuprentsmiðjaM.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.